Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. Fréttir Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra um Marokkóskipin: „Orkar mjög tvímælis" - breskt ráðgjafarfyrirtæki hefur varað við þessari stefnu „Þama viröist vera fyrst og fremst um að ræða beiðni um ríkisábyrgð á útflutningi á skipum og því er ekki að neita aö þetta eru mjög háar upp- hæðir,“ sagði Jón Sigurðsson iðnað- arráðherra en ráðuneytið er nú með til athugunar hvort ríkisábyrgð og ríkisstyrkir koma til greina varðandi smíöi á 10 togurum fyrir Marokkó- menn sem Stálvík hyggst semja um. Iðnaðarráðherra sagði að honum virtist vera um aö ræða meðgjöf upp á 350 til 400 milljónir króna og auk þess þyrfti að koma ríkisábyrgð upp á 1000 til 1500 milljónir. „Við munum meta mjög fljótlega hvort rétt sé að ríkið leggj fram þetta fé. Ég verð að segja eins og er að mér finnst það orka mjög tvímælis." Ákvörðun um málið ætti að hggja fyrir nú um helgina en það er sá frestur sem Stálvíkurmenn hafa gef- ið upp. Breskt ráðgjafarfyrirtæki var- ar við þessari stefnu Hjá ráöherra kom fram að nú ligg- ur fyrir í ráöuneytinu úttekt bresks ráðgjafarfyrirtækis, Appeldore, á stöðu skipasmíðaiðnaðarins hér. Er það áfangaskýrsla frá fyrirtækinu en það hófst handa við skýrslugerðina í maí. Endanleg skýrsla kemur í des- ember. Fyrirtækið Appeldore hefur meðal annars veitt S-Kóreumönnum mikla ráðgjöf en gífurlega hröð uppbygging hefur verið í skipasmíðum þar enda ráða þeir nú um 37% heimsmarkaðs- ins. í áfangaskýrslunni segir að mikil- vægt sé fyrir okkur íslendinga að fara inn á markaði sem gefa gott verð og eru til frambúðar. Ekki sé ráðlegt að hætta sér inn á markaði sem þegar njóti mikillar fyrir- greiðslu frá opinberum aðilum. „í þessari skýrslu er menn varaðir við að fara inn á þessa braut enda er vafasamt að íslendingar geti keppt við niðurgreiðslur á skipasmíðum í öðrum löndum,“ sagði iðnaðarráð- herra. Hann bætti því við að auðvitaö væri hér um áhugavert verkefni að ræða en það hlyti að vera umhugsun- arvert hvort heppilegt væri að standa á þennan hátt að því. Þá sagði iðnaðarráðherra að það hlyti að vera spurning hvort sjónar- mið varðandi þróunarhjálp ættu að blandast inn í þetta mál. Greiöslugeta Marokkómanna hef- ur einnig valdið mönnum í ráðuneyt- inu áhyggjum enda er hér verið að ræða um samning upp á 2,3 millj- arða. Marokkó mun hins vegar vera með skuldugustu ríkjum heims og hvað eftir annað þurft aö semja sér- staklega um greiðslufrest á eldri lán- um við lánardrottna. -SMJ Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélags íslands: Fólk skilur ekki hversu dýrmæt þessi dýr era okkur - hundasmygl stofnar þeim hundum sem fyrir eru í stórhættu „Þeir aðilar, sem eru að smygla hundum, stofna með því öllum öðr- um hundum í landinu í hættu. Hund- ar hér á landi eru ekki bólusettir, þar sem engir sjúkdómar hafa verið hér, og því alveg óvarðir gegn alls kyns pestum. Við erum á móti smygli á hundum. Innflutningur á hundum á að fara fram með leyfum og undir eftirhti. Þaö er þörf á fullnægjandi sóttkvi. Ef hún er til staðar hverfur forsendan fyrir smygh og smyglarar missa aha samúð sem þeir gætu mögulega haft í dag,“ sagöi Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundarækt- arfélags íslands, við DV. DV hefur skýrt frá máh tveggja aðha sem hefur verið synjað um að hafa hunda sína með sér tíí landsins. Báðir aðhar hafa harmaö þá mis- munun sem virðist eiga sér staö þar sem sumir fá að flytja hunda th landsins samkvæmt undanþágu en aörir ekki. Benda þeir á aö þessar aðstæður bjóði heim smygh á hund- um og um leið hættunni á sjúk- dómum þar sem ekkert eftirht er með heilbrigði smyglaðra hunda. Hundarfrá öruggum löndum „Ég er sammála því aö tvískinn- ungur er áberandi í þessum málum þar sem sumir fá að koma með hunda inn í landið en aðrir ekki. Þeir hund- ar, sem við byggjum ræktina á, hafa fengiö að koma inn í landið á undan- þágu en þeir hafa þá komið frá svo- köhuöum örugggum löndum þar sem hundaæði eða aðrar pestir hafa ekki komið upp í langan tíma eða aldrei. Meðal öruggra landa eru Bretland, Svíþjóð og Noregur. Finnlandi hefur verið lokað þar sem þar kom nýlega upp hundaæöi. Meginland Evrópu er logandi í hundaæði og eru vihtir refir duglegastir viö að dreifa því.“ Heimasóttkvíar í umræðunni hefur borið á óánægju þar sem hundar sendiráðs- manna hafa fengið aö koma inn th landsins án undanþága og nánast á færibandi. Sendiráðum er gert að hafa hunda í heimasóttkví undir eft- irhti. Heimasóttkví hefur einnig ver- ið við einstaka heimahús þar sem hundar hafa verið fluttir inn á und- anþágu. Hefur heyrst að eigendur hundanna haldi ekki allir þau skh- yröi sem yfirdýralæknir hefur sett viö uppsetningu slíkra sóttkvía og hafi hundar sést að leik viö böm úr nágrannahúsum áður en einangr- unartíminn hefur veriö útmnninn. „Yflrdýralæknir hefur ekkert á móti því að fólk hafi heimasóttkví svo framarlega sem um traust og ábyrgt fólk er að ræða og hundurinn kemur frá ömggum löndum. Það er mikhvægt að fólk haldi þessi skh- yröi. Sóttkví er leiðindamál en mjög nauðsynleg.“ Markmíð að koma upp sóttvarnarstöð Guörún segir það hafa verið bar- áttumál í hundaræktarfélaginu í mörg ár að fá að flytja inn hunda th ræktunar. Ef ekki komi nýtt blóð inn í ræktunina staðni ræktunarstarfið. Henni finnst þó örlaá skhningi yfir- valda í þá átt að þetta mál verði leyst á viðunandi hátt fyrir aha aðha. „Við höfum verið að leita að aðha sem gæti verið með sóttkví og höfum reyndar fundið einn mjög traustan. En hann var með hund og það gekk því ekki upp. Það er krafa yfirdýra- læknis að umsjónarmaður sóttkvíar eigi ekkert dýr. Sóttkvíarmáhn eru í mjög náinni athugun og hefur land- búnaðarráðuneytiö tekiö uppsetn- ingu sóttkvíar th athugunar. Mark- miö okkar er að koma upp sóttvarn- arstöð og breyta reglunum þannig að hægt sé að haga hundainnflutn- ingi eftir reglum og eftirhti." Aöskilnaður viö hund mikið tilfinningamál „Ég skil fólk afskaplega vel sem getur ekki fengið aö koma með hunda sína th landsins. Aftur á móti verður fólk að gera sér grein fyrir að hér eru ákveðin lög í ghdi og verða menn að halda sig innan ramma þeirra. Fólk veit af þessum lögum og í Ijósi þess myndi ég aldrei taka hund héðan th dvalar erlendis, vitandi að ég gæti mögulega ekki komið með hann til landsins aftur. Sama ghdir um þá sem eignast hund erlendis. Við vitum um fuht af fólki erlendis sem ekki kemst heim vegna hunds- Guörún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélags íslands. ins. Það er ekkert hægt að gera th að hjálpa því, vegna þess að breyting- amar þurfa að koma að ofan.“ Guðrún segir þau tvö tilfelh, sem DV hefur skýrt frá, vera sorgleg og aðskilnaður við hundinn sé mikið tilfinningamál fyrir hundaeigendur. „Fólk skhur almennt ekki hversu dýrmæt þessi dýr verða okkur. Hundurinn er einn af fjölskyldunni og mörgu einhleypu fólki eru hund- amir aht. Það er máhð. En um leið réttlætir það ekki smygl sem setur hunda allra annarra manneskja í hættu.“ ______________________________-hlh Trilla sókk við Æðey Sigurjón J. Sigurðsson, DV, fsafiröi: Fárviðri gerði í Æðey í ísafjarðar- djúpi þegar leifar felhbylsins Helenu Káradóttur fóm yfir Vestfirði. Vind- mælirinn fór í botn, sýndi 120 hnúta. Til viðmiöunar má geta þess aö 12 vindstig em 68 hnútar. Þriggja tonna trhla Jónasar Helgasonar, bónda í Æöey, Svanur, sökk í höfninni en náöist upp daginn eftir. Þaö var bát- urinn Guðmundur Ásgeirsson frá ísafirði sem híföi Svaninn upp. Öll tæki í trhlunni vom ónýt, þar á með- al dýptapmæhr og tvær talstöðvar. Jónas bóndi varð fyrir fleiri skakkaföhum af völdum Helenu því heyvagn fauk og einnig steyptur veggur á gamalh hlöðu. Steingrímur J. Sigfusson um hundainnflutning: Það verður alls ekki slakað á varúðarkröfum „Ég er harðlínumaður hvað Steingrímur sagöist þegar hafa hef ekki hugsaö mér að taka fram varðar varnaraögeröir sem hindra fengið nokkur mál inn á borö til fyrir hendur hans á því sviði. Við eiga að sjúkdómar berist til lands- sín er vörðuöu innflutning dýra, i ráöuneytinu munum skoöa ins. Þau vandræði og kostnaöur, þar á meöal hunda. Ætlaöi hann hvemig hátta megi vömum í sem oröiö hafa vegna riöuveiki, aðkynnasérhvemigundanþágum tengslum við innflutt dýr. Þá verö- ættuaösýnaokkuraöhéreralvar- á innflutningi dýra undanfarin ár ur aö standa þannig að fram- legt mái á ferðinni. Þó fariö yrði út heföi verið háttað og ræða í því kvæmdum aö líkumar á að farið í byggingu sóttkvíar fýrir innflutt sambandi viö ráðuneytisfólk, yfir- sé á bak viö lögin aukist ekki. Amt- dýr þýöir þaö alls ekki aö slakaö dýralækni og fleiri er hafa með ars höfum viö ekki náð aö skoða verði á kröfum um varúö að einu máhð aö gera mál þessi svo itarlega að hægt sé eðaneinuleyti,'‘sagðiSteingrímur „Það er yfirdýralæknir sem legg- gefa fullnægjandi svör. Þau ættu J. SigfuBSon landbúnaðarráöherra ur faglegt mat á hvað sé réttlætan- aö vera á reiðum höndum eftir viö DV. legt að gera í hveiju tilfelh og ég nokkrarvikur.*' -hlh Viðtalið dv Hef ólæknandi bíladellu .. . Nafn: Guöbjörn Ólafsson Aldur. 45 ára Staða: Skrífstofustjóri Slysavarnafélags Islands „Vinnutími minn hefur alla tíö verið mjög langur. Það er ekki vegna þess aö ég fái svo mikið út úr því aö vinna svo mikið heldur hafa þau störf, sem ég hef unniö, veriö mjög krefjandi. Þess vegna eyði ég þeim frítíma sem ég hef í faðmi fjölskyldunnar," segir Guð- bjöm Ólafsson sem nýverið tók við starfi skrifstofustjóra hjá Slysavamafélagi íslands. Biladella frá því ég man eftir mér „Ég á engin eiginleg áhuga- mál sem ég stunda bókstaflega. Við erum mikiö fyrir útivist og feröalög og í þvi sambandi má nefna að ég hef ólæknandi bíla- dellu. Hana hef ég haft frá því ég man eftir mér.“ - Þúekurþáumáglæsikerru. „Ég á Pajero jeppa, árgerð 1987. Það hentar vel að hafa slíkan bíl á ferðalögum." Borgfirðingur Guðbjöm Ólafsson tók við starfi skrifstofustjóra hjá SVFÍ 1. september síðasthöinn. Guð- bjöm er fæddur og uppahnn f Borgarfiröi og átti heima þar þangaö til hann útskrifaöist frá Samvinnuskólanum 1962. Eftir nám fór hann til Raufarhafnar þar sem hann vann hjá kaup- félaginu í rúmt ár og annaö ár ftjá Kirkjusandi hf. Síöan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hann vann hjá véladeild Sam- bandsins og hjá heildverslun- inni Reykjafelh í 3 ár. Frá 1969 til 1984 var Guðbjöm ritari Hafnarfjarðarbæjar og frá 1984 og þar til hann hóf störf hjá SVFI var hann fjármálastjóri hjá Hagvirki hf. Komiðsérvel fyrlr i hrauninu Guðbjöm er sonur hjónanna Ólafs Guðjónssonar og Rann- veigar Jóhannsdóttur frá Látla- Skarði í Stafholtstungum í Borgarfirði. Þar bjuggu þau th .1980. Guðbjöm á'tvo bræður, Sigurð og Jóhann, og er hann þeirra yngstur. Guöbjöm er kvæntur Valdísi Erlu Ármann. Hún vinnur í hlutastarfi við læknamóttöku á Sankti Jósefsspítala í Hafhar- firöi. Böm Guðbjamar og Vald- faar eru þijú, Kristín Björk, Ölafur Þór og Valdimar Bjöm. Býr fjölskyldan í Hafharfirði. „Viö erum búin aö koma okk- ur vel fyrir héma f hrauninu og höfum ekki hugsaö okkur að fara héðan í bráöina. Þaö er gott aö búa í Firðinum." -hlh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.