Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 60
76
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988.
Suimudagur 9. október
SJÓNVARPIÐ
sjúkrasögum. Til þess að lífga upp á
tilveruna er dregin upp önnur og
skemmtilegri mynd af sjúkrahúslífinu.
Aðalhlutverk: Lynn Redgrave og Elea-
nor Bron. Leikstjóri: Jack Gold.
2.20 Dagskrárlok.
15.00 Norræn guðþjónusta. Finnsk guðs-
þjónusta frá Sodankyle i Norður-
Finnlandi.
16.00 Hneykslið. Sígild japönsk kvikmynd
frá 1950. Leikstjóri Ahira Kurosawa.
Aðalhlutverk Toshiro Mifune. Saklaus
maður verður fyrir því óláni að vera
borinn út i „gulu pressunni".
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir
börn þar sem Bella, leikin af Eddu
Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli
atriða.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec-
tion). Bandariskur myndaflokkur.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefm.
20.50 Fiskur undir steini. Kvikmynd eftir
Þorstein Jónsson og Ölaf Flauk Sim-
onarson um lif og lifsviðhorf fólks i
islensku sjávarþorpi. Myndin var áður
á dagsrkrá 23. mars 1975.
21.20 Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
21.55 Hjálparhellur. Ladies in Charge -
(5). Breskur myndaflokkur i sex þátt-
um sem gerast stuttu eftir fyrri heims-
styrjoiama og segja frá þremur hjúkr-
unarkonum sem reynast hinar mestu
njálparnellur i ótrúlegustu málum.
22.45 Úr Ijóðabókinni. Eyvindur Erlends-
son les pýðingu sma á Ijóðmu Sofðu
ástin min ein eftir sovéska Ijóðskáldið
Evgeni Evtúsénko.
23.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Þrumufuglarnir. Ný og vönduð
teiknimynd.
8.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
8.50 Momsurnar. Teiknimynd um litil dýr
sem hafa hreiðrað um sig í trjátoppum.
9.1 5 Alli og ikornarnir. Teiknimynd.
9.40 Draugabanar. Ný, vönduð teikni-
mynd með islensku tali.
10.05 Dvergurinn Davið. Teiknimynd sem
gerð er eftir bókinni Dvergar sem Þor-
steinn frá Hamri hefur þýtt á íslensku.
10.30 Albert feiti. Teiknimynd um vanda-
mál barna á skólaaldri.
11.00 Fimmtán ára. Leikinn myndaflokkur
um unglinga i bandarískum gagn-
fræðaskóla.
11.30 Garparnir. Teiknimynd.
12.00 Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með viðtölum við hljómlistar-
fólk og ýmsum uppákomum.
12.50 Bláskeggur. Nýstárleg spennu-
mynd sem gerist í Paris í kringum
1880. Lögreglan stendur ráðþrota
frammi fyrir óhugnanlegum fjölda-
morðum á ungum konum þar til hún
fær i hendurnar málverk af einu fórnar-
lambinu. Málverkið tilheyrir vafasöm-
um listaverkasala sem segist ekki vita
nokkur deili á málara þess. Aðalhlut-
verk: John Carradine, Jean Parker og
Nils Asther.
14 05 Piparsveinn i blíðu og stríðu. Létt
gamanmynd um sældarlíf piparsveins.
Aðalhlutverk: Terry Thomas, Richard
Beymer og Tuesday Weld.
15.35 Menning og listir. My Fair Lady.
Söngkonan Kiri Te Kanawa ásamt leik-
urunum Jeromy Irons og Warren Mitc-
hell flytja lög úr My Fair Lady.
16.35 A la carte. Matreiðsluþættir Skúla
Hansen nutu mikilla vinsæida áhorf-
enda síðastliðinn vetur. Nú er Skúli
tekinn aftur til starfa og mættur með
nýjar og Ijúffengar uppskriftir.
17.05 Smithsonian. Margverðlaunaðir
fræðsluþættir.
18 OOHeimsbikarmótið í skák. Fylgst með
stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2.
18.10 Ameríski fótboltinn. Sýnt frá leikjum
NFL-deildar ameríska fótboltans.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. Leyni-
lögreglumaðurinn og fiðlusnillingur-
inn Sherlock Holmes fæst hér við ný
sakamál ásamt aðstoðarmanni sínum,
Dr. Watson.
21.30 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst
með stoðunni í Borgarleikhúsinu.
21.40 Fyrstu sporin. I tilefni tveggja ára
afmælis Stöðvar 2 hefur verið gerð
heimildarmynd um starfsemi sjón-
varpsstöðvarinnar.
22.00 Helgarspjall. Jón Óttar fær til sin
góða gesti. Gestir í kvöld eru
Kasparov, Sigrún Waage, Friðrik Ólafs-
son og Svavar Gestsson.
22.40 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með
stöðunni I Borgarleikhúsinu. Stöð 2.
22.50 Heimaerbest. Umrædd mynd hlaut
fimm óskarsverðlaun árið 1942.
Myndin gerist í Wales i upphafi aldar-
innar og skýrir frá gleði- og sorgum í
llfi sex bræðra í kolanámubæ, ómildum
föður þeirra og blíðlyndri móður. Aðal-
hlutverk: Walter Pidgeon, Maureen
O'Hara og Roddy Mac Dowall. Leik-
stjóri: John Ford.
0.45 Sjúkrasaga. Lífiö á sjúkrahúsi einu
i London gengur sinn vanagang, hjúk-
runarfólkið er á þönum allan sólar-
hringinn og sjúklingar skiptast á
SK/
C H A N N E L
07.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með
teiknimyndum o.fl.
11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist.
12.00 Gert i Þýskalandi. Tónlist og viðtöl
við poppstjörnur.
13.00 Kanada kallar. Popp frá vesturheimi.
13.30 Golf. Opna enska meistaramótið.
14.30 íþróttir.
15.30 Tiskuþáttur.
16.00 Vofan og frú Muir. Gamanþáttur.
16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsælustu
login i Evrópu.
17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur.
18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur.
19.30 Burning Rage. Bandarísk kvikmynd
frá 1984.
21.30 Fréttir úr skemmtanaiðnaðinum.
22.30 Borgarljós.Viðtöl við frægt fólk.
23.00 Vinsældalistinn
24 00 II matrimono segretto. Ópera
02.20Velskur listiðnaður.
02.30 Tónlist og landslag.
■préttir kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.28.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns-
son, prófastur á Sauðárkróki, flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Skúla
Johnsen.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
i 1.00 Messa í Aðventkirkjunni. Prestur:
Séra Eric Guðmundsson
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Faðir Siglufjarðar. Birgir Svein-
björnsson tekur saman þátt um séra
Bjarna Þorsteinsson tónskáld.
14.15 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón-
list af léttara táginu.
15.00 Gestaspjall Ólafs Ragnarssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr
Islendingasögum fyrir unga hlustend-
ur. Vernharðs Linnet bjó til flutnings í
útvarp. Annar þáttur: Úr Egils sögu,
Höfuðlausn Egils og efri ár.
17.00 Ragnar Björnsson leikur á orgel
Kristskirkju verk eftir Franz Liszt.
18.00 Skáld vikunnar - Hannes Sigfús-
son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um heima og geima. Páll Berg-
þórsson spjallar um veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjóru-
lif, söngur og sögur með Kristjönu
Bergsdóttur.
20.30 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska tónlist.
21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk
skáld í umsjá Arndísar Þorvaldsdóttur
og Sigurðar Ó. Pálssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Fugiaskottís" eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundurles (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í
h-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Næt-
urútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Pétur Grét-
arsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm-
arsson kynnir tíu vinsælustu lögín.
(Endurtekið frá föstudagskvöldi.)
16.05 Á fimmta tímanum.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann er Vernharður Linnet.
21.30 Kvöldtónar.Tónlist af ýmsu tagi. .
22.07 Af fingrum fram. Anna Bjórk Birgis-
dóttir.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttlr
af veðri og fiugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
9.00 Haraldur Gíslason á sunnudags-
morgni. Notalegt rabb og enn nota-
legri tónlist.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu-
dagstónlistin I bíltúrnum, heima og
annars staðar - tónlistin svíkur ekki.
16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er Ijúfa
tónlistin allsráðandi. Bylgjuhlustendur
geta valið sér tónlist með sunnudags-
steikinni ef hringt er í síma 611111.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sér-
valin tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Einar Magnússon. Ljúfir tónar i
morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson.
Okkár maður i sunnudagsskapi og
fylgist með fólki á ferð og flugi um
land allt og leikur tónlist, og á als oddi.
14.00 Hljómar 25 ára. Asgeir Tómasson
rekur sögu þeirra í tali og tónum og
ræðir við meðlimi hljómsveitarinnar.
16.00 „í túnfætinum". Pia Hansson leikur
þýða og þægilega tónlist í helgarlok
úr tónbókmenntasafni Stjörnunnar.
Óskalög vel þegin.
19:00 Darri Ólason. Helgarlok. Darri setur
plötur á fóninn.
22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum
út I nóttina.
24.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFá
FM-102,9
14.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
16.00 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Barnatími.
9.30 Tónlistartími barnanna.
10.00 Sígildursunnudagur. Leikin klassisk
tónlist.
12.00 Tónafljót.
13.00 Féiagi forseti. Jón Helgi Þórarins-
son og Haraldur Jóhannsson lesa úr
viðtalsbók Régis Debré við Salvador
Allende, fyrrum forseta Chile. 1. lestur.
14.00 Fréttapottur.
15.00 Bókmenntir.
16.30 Mormónar.E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson-
ar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til
Láru.
18.30 Tónlistartími barnanna. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tón-
list úr ýmsum áttum. Umsjón: Óskar
Guðnason.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'isamfé-
lagið á Islandi.
23.00 Kvöldtónar.
24.00 Nætúrvakt.
03.00 eða siðar Dagskrárlok.
Hljóðbylqian Akureyri
FM 101,8
10.00 Sigriður Sigursveinsdóttir á þægi-
legum nótum með hlustendum fram
að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik-
inni.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson
i sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson og Valur Sæ-
mundsson leika tónlist fyrir þá sem eru
á sunnudagsrúntinum.
17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns
tónlist og meðal annars úr kvikmynd-
um.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 islensk tónlist i fyrirrúmi á Hljóð-
bylgjunni.
24.00 Dagskrárlok.
Hljómar hafa af og til komið fram og er þessi mynd frá einni slíkri uppá-
komu.
Stjaman kl. 14.00:
Hljómar
25 ára
í tilefni af því að tuttugu og fimm
ár eru liðin frá því að hin eina og
sanna bítlahljómsveit íslands,
Hljómar, hóf leik verður Stjarnan
með í dag þátt um hljómsveitina
sem gjörbreytti tónhstarsmekk
landans.
Það er Ásgeir Tómasson sem tek-
iö hefur saman tveggja tíma dag-
skrá með Hljómum sem að sjálf-
sögðu byggist á tónhst þeirra og svo
viðtölum við þá fjóra sem alltaf
munu verða tengdir hljómsveit-
inni, Gunnar Þórðarson, Rúnar
Júlíusson, Engilbert Jensen og Erl-
ing Björnsson.
Þá verður rætt við Björgvin Hall-
dórssóh sem lék með þeim á seinna
tímabilinu. Hljómar er sjálfsagt
vinsælasta hljómsveit sem hér hef-
ur komið fram og eru margir sem
minnast þeirra og geta með Ásgeiri
Tómassyni endurnýjað kynni sín
og hlustað á lögin þeirra sem mörg
hver teljast til klassískra í íslenskri
dægurlagagerð.
-HK
Sjónvarp kl. 18.00:
Töfragluggmn
í þessum þætti fer Bella í berjatínslu. Síöan fer hún niöur í fjöru og
athugar hvort hún lendi ekki í einhverjum æfintýrum þar. Þess á milli
verða auðvitað sýndar teiknimyndir, t.d. um litlu engisprettuna sem miss-
ir fiðluna sína ofan í kontrabassa. Við sjáum líka Rubba þar sem hann
er mikið að spá í sólina. Kári köttur verður á sínum stað og leikur sér
með flugdreka og teskeiðarkerhngin minnkar eins og venjulega. Auk
þessa fylgjumst við raeð Clousseau einkaspæjó, Högna Hinriks og raynda-
glugganum sera opnast meö teikningum. Umsjónarmaður Töfragluggans
er Ámý Jóhannsdóttir.
-ÓTT
Rás 1 kl. 20.30:
Tónskáldatími
Guðmundur Emilsson nýr umsjónarmaður
Hinn kunni hljómsveitarstjóri og
bjartsýnismaður (Bröste) er nýr
umsjónarmaður þáttarins Tón-
skáldatíma. Leifur Þórarinsson,
forveri hans, sem hefur um allangt
skeið kynnt verk íslenskra sam-
tímahöfunda, mun hins vegar sjá
um þáttinn Samhljóm í vetur.
Guðmundur er fæddur í Reykja-
vík áriö 1951. Eftir að hafa lokið
tónmenntakennaraprófi við Tón-
listarskólann í Reykjavík hélt hann
til Bandaríkjanna. Þar stundaði
hann nám í sinfóníu- og óperubók-
menntum og hljómsveitarstjórn
við Eastman tónlistarháskólana í
New York og Bloomington.
Guðmundur hefur verið drifíjöð-
ur íslensku hljómsveitarinnar sem
af miklum skörungsskap hefur
flutt verk eftir íslenska höfunda. í
þáttunum Tónskáldatíma er við-
búið að Guðmundur leyfi hlustend-
um að njóta tóna landa okkar.
-ÓTT
Stöð 2 kl. 22.50:
Heima er besr
Þessi mynd hlaut fimm óskarsverðlaun árið 1942: sem besta kvikmynd-
in, fyrir leikstjórn (John Ford), fyrir kvikmyndatöku (Arthur Miher) og
fyrir aukahlutverk (Donald Crisp).
Myndin er gerð í Bandaríkjunum til að ná sem best fram aldamótastemn-
ingunni sem ríkti í velskum kolanámubæjum. Hún fjallar um íjölskyidu
sem byggir afkomu sína á vinnu í kolanámum. Fjölskyldufaðirinn • er
strangur og man sinn fífii fegri þegar dalurinn var grænn og fagur. Móð-
ir sex bama þeirra er blíðlynd og það skiptast á skin og skúrir hjá fjöl-
skyldunni. Myndin greinir frá verkfalli, deilum innan íjölskyldunnar og
utan og nánu sambandi yngsta sonarins viö móöur sína - einnig er ham-
ingjan höndiuð.
Halhweh kvikmyndahandbókin segir myndina mjög góða og gefur henni
þrjár stjömur.
-ÓTT