Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988.
79
dv Veiðivon
Veiöieyraö:
Var einhver að segja að
veiði væri „della“?
Ef einhver er til sem heldur því
fram aö veiði sé einhver „della“ hlýt-
ur sá hinn sami að vita betur en aðr-
ir.
Við fréttum af þremur veiðisjúkum
delluköllum í veiðinni. Þeir voru
búnir að veiða eitthvað um 700 laxa
saman í allt sumar og þótti mörgum
nóg um. Konumar þeirra sögöu að á
náttborðinu væri þó aUavega mynd
af þeim ef þeir skyldu týnast ein-
hvem daginn í veiðinni. Þeir komu
þó heim er haustaöi og gengu frá
veiðistöngunum sínum: nú skyldi
verið heima hjá konum og krökkum.
En viti menn: Það var aðeins viku
eftir að laxveiðitímanum lauk að
fréttir bárast af stórri sjóbirtings-
göngu í Rangárnar og vinimir út í
bíl - stefnan var tekin austur. „Ég
hef sjaldan verið eins snöggur að
taka mig tii, tíminn var naumur og
fiskurinn beið,“ sagði einn kap-
panna. Og veiðin? Jú, þeir fengu í
soðið - einn lax, tvo sjóbirtinga og
tvær bleikjur.
Á leiðinni heim úr veiöitúmum
ræddu þeir um að skreppa kannski
austur í Kirkjubæjarklaustur um
næstu helgi og renna fyrir sjóbirting.
Var einhver að segja aö þetta væri
della?
Víöa verður dorgaö í vetur
Dorgveiði var feiknalega vinsæl
hjá veiðimönnum síðasta vetur og
ekki verður áhuginn vist minni í
vetur. Viö höfum frétt að Veiðihúsið
muni selja veiðileyfi á dorg neðst í
Norðuránni og um leið og ísinn verð-
ur orðinn nógu traustur geta veiði-
menn byrjað að dorga. Gera menn
sér vonir um góða veiði þama í vet-
ur. Veiðileyfið mun kosta 450 krónur
á dag. í Hvammsvík í Kjós og á Geita-
bergsvatni verður líka dorgað.
Ármenn meö aðalfund
á morgun
Á morgun ætla Ármenn að halda
aðaifund sinn í Árósum og hefst
hann klukkan þrjú.
Armenn vom 262 í september 1988
en vora 226 í september í fyrra. Fé-
HAUST MEÐ
TSJEKHOV
Leiklestur helstu leikrita
Antons Tsjekhov i
Listasafni islands við Frikirkjuveg.
Kirsuberjagaröurinn
I dag kl. 14.00.
Sunnudag 9. október kl. 14.00.
tióri: Eyvindur Erlendsson.
rar Baldvin Halldórsson, Edda Heiðun
man, Ellert A. Ingimundarson Eirikur
nundsson, Flosi Olafsson, Guðjón P.
rsen Guðrún Marinósdóttir, Helga
lensen, Jón Júllusson, Ragnheiður
dórsdóttir, Sigurður Skulason Valdi-
Örn Flygenring og Vilborg Halldórs-
ingumiðar seldir I Listasafni Islands
irdaga og sunnudaga frá kl. 12.30
a mikillar aðsóknar um siðustu helgi
k hvatt til að tryggja sér sæti timanlega.
FRÚ EMIUA
lögum hefur því fjölgað svo um mun-
ar.
Allt virðist benda til að sama stjóm
verði við völd í félaginu með Sigurð
H. Benjaminsson sem formann.
Flugukastkennslan hófst um síð-
ustu helgi hjá Ármönnum og opið
hús verður sem hér segir í vetur fram
að jólum: 19. október, 2. nóvember,
16. nóvember, 30. nóvember og svo
htlu jólin 14. desember. Skegg og
skot verður með fluguhnýtingar á
hverju mánudagskvöldi: líflegur vet-
ur fram undan hjá Ármönnum eins
og í fleiri stangaveiðifélögum.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
HAMLET
Miðvikud. 12. okt. kl. 20.00
Föstudag 14. okt. kl. 20.00
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds.
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
8. sýn. I kvöld kl. 20.30, uppselt, appels-
fnugui kort gilda.
9. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 20.30, uppselt,
brún kort gilda.
10. sýn. laug. 15. okt. kl. 20.30, uppselt,
bleik kort gilda.
Sunnud. 16. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus
Þriðjud. 18. okt. kl. 20.30.
Fimmtud. 20. okt. kl. 20.30, örfá sæti laus
Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka
á móti pöntunum til 1. des.
Miðasala I Iðnó, slmi 16620. Miðasalan I
Iðnó er opið daglega kl. 14-19 og fram að
sýningum þá daga sem leikið er. Símapant-
anir virka daga frá kl. 10, einnig símsala
með Visa og Eurocard á sama tíma.
M Æ MIÐASALA
Mm
96-24073
IBKFÉLAG AKURGYRAR
SKJALDBAKáN
KEMST PANGAÐ LIKA
Höfundur: Arni Ibsen
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
Leikmynd: Guðrún Svava Svav-
arsdóttir
Tónlist: Lárus H. Grímsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Theodór Júliusson og
Þráinn Karlsson
2. sýn. sunnudag 9. okt. kl. 20.30.
Sala aðgangskorta hafin.
Miðasala í siina 24073 allan
sólarhringinn.
Þjóðleikhúsið
■■■
MARMARI
eftir Guðmund Kamban
Leikgerð og leikstjórn:
Helga Bachmann
I kvöld kl. 20.00, 7. sýning.
Sunnudagskvöld kl. 20.00, 8. sýning.
Laugardag 22. okt. kl. 20.00, 9. sýning.
Sýningarhlé verður á stóra sviðinu fram
að frumsýningu á
PSuirtfúrt
^offmanns
21. október vegna leikferðar Þjóðleikhússins
til Berlinar.
Litla sviðið
Lindaraötu 7:
EF ÉG VÆRI ÞU
eftir Þorvarð Helgason
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
I kvöld kl. 20.30.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Laugardagskvöld kl. 20.30.
I Islensku óperunni
HVAR ER HAMARINN?
eftir Njörð P. Njarðvík
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir
Leikarar og hljóðfæraleikarar: Erlingur
Gislason, Lilja Þórisdóttir, Randver
Þorláksson, Orn Árnason, Eyþór Arn-
alds, Herdís Jónsdóttir, Hlif Sigurjóns-
dóttir, Kristin Guðmundsdóttir, Ólaf-
ur Örn Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð
og Vigdís Klara Aradóttir.
I dag kl. 15, frumsýning, uppselt.
Sunnudag kl. 15.
Sýningarhlé til 22. okt. vegna leikferöar til
Berlinar.
Miðasala i Islensku óperunni i dag frá kl.
15-19 og laugardag og sunnudag frá kl.
13-19 og fram að sýningu. Sími 11475.
Enn er hægt að fá áskriftarkort á 7.-9. sýn-
ingu.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
kl. 13-20.
Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Sími í miðasölu: 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning-
arkvöld frá kl. 18. Leikhúsveisla Þjóð-
leikhússins: Þríréttuð máltíð og leik-
húsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta
haldið borðum fráteknum í Þjóðleik-
húskjallaranum eftir sýningu.
EUKKUQDMIN
Höf.: Harold Pinter
Alþýðuleikhúsið,
Asmundarsal v/Freyjugötu.
20. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 16.00
21. sýn. mánud. 10. okt. kl. 20.30
Örfáar sýningar eftir.
Miöapantanir allan sólarhringinn í
sima 15185. Miðasalan i Ásmundarsal
er opin tvo tíma fyrir sýningu (simi þar
14055).
Ósóttar pantanir seldar hálfum tima
fyrir sýningu.
LESIÐ
JVC
LISTANN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
D.O.A.
Spennumynd, aðalhlutverk:
Dennis Quaid og Meg Ryan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FOXTROT
Islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
FRANTIC
Spennumynd
Harrison Ford i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð Innan 14 ára
RAMBO III
Spennumynd
Sylvester Stallone i aðalhlutverki
Sýnd kl. 7.05 og 11.15
HUNDALlF
Sýnd kl. 3 sunnudag
SKÓGARLlF
Sýnd kl. 3 sunnudag
Bíóböllin
NICO
toppspennumynd
Steven Seagal I aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
ÖKUSKÍRTEINIÐ
Grinmynd
Aðalhlutverk: Corey Haim
og Corey Feldman
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Grinmynd
Lou Diamond Philips i aðalhlutverki
Sýnd kl. 11.10
GÓÐAN DAGINN, VlETNAM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05
BEETLEJUCE
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
FOXTROT
Islensk spennumynd
Valdimar Örn Flyenring
í aðalhlutverki'
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
UNDRAHUNDURINN BENJI
Sýnd kl. 3
OSKUBUSKA
Sýnd kl. 3
Háskólabíó
AKEEM PRINS KEMURTIL AMERlKU
Gamanmynd
Eddie Murphy i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Laugarásbíó
A-salur
UPPGJÖRIÐ
Spennumynd
Peter Weller og Sam Elliot
i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
ÞJÁLFUN i BILOXI
Frábær gamanmynd
Mathew Broderick I aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
C-salur
VITNI AÐ MORÐI
Spennumynd
Lukas Haas i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
ET
Sýnd kl. 3
ALVIN OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3
DRAUMALANDIÐ
Sýnd kl. 3
Regnboginn
FYRIRHEITNA LANDIÐ
Spennumynd
Kiefer Sutherland i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
ÖRLÖG OG ÁSTRlgUR
Frönsk spennumynd
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára
SÉR GREFUR GRÖF
Hörkuspennandi mynd
Kirk Caradine og Karen Allen
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Norræn spennumynd
Helgi Skúlason i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára
A FERÐ OG FLUGI
Gamanmynd
Steve Martin og John Candy
í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5
KLlKURNAR
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15
HÚN Á VONABARNI
Gamanmynd .
Kevin Bacon og Elisabet Mcgroven I
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15
FLATFÖTUR I EGYPTALANDI
Sýnd kl. 3
EF ÉG VÆRI RlKUR
Sýnd kl. 3
Stjömubíó
VORTFÖÐURLAND
Spennumynd
Jane Alexander og John Cullum i aðal-
hlutverkum
Sýnd kl. 5, 7.30 og 11
SJÖUNDA INNSIGLIÐ
Spennumynd
Sýnd kl. 3, 9 og 11
VON OG VEGSEMD
Fjölskyldumynd
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Veður
Fremur hæg breytíleg átt, skýjað
með köflum og víöast þurrt, hití
kringum frostmark.
Akureyri snjóél 0
Egilsstaðir snjókoma -1
Galtarviti skýjaö 0
Hjarðames alskýjað 3
Keílavíkurilugvöilurskýjaö 1
Kirkjubæjarkl. alskýjað 5
Rauíarhöfn snjóél 0
Reykjavík skýjað 1
Sauðárkrókur úrkoma 0
Vestmannaeyjar rikmistur 3
Bergen skýjað 9
Helsinki rigning 10
Kaupmannahöfn skýjaö 12
Osló skúr 9
Stokkhólmur hálfskýjað 11
Þórshöfn súld 8
Aigarve heiðskírt 24
Amsterdam skúr 13
Bareelona skýjað 24
Beriín alskýjaö 13
Chicago léttskýjað 2
Feneyjar þokumóða 17
'Frankfurt skýjað 12
Giasgow skúr 10
Hamborg skúr 10
London skýjað 13
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg skúr 9
Malaga þoka 23
Mallorca hálfskýjað 26
Montreal skýjað 4
New York skýjað 9
Nuuk skýjaö 0
París skúr 13
Orlando mistur 21
Róm skýjað 22
Vín alskýjaö 12
Winnipeg léttskýjað 6
Gengið
Gengisskráning nr. 191 - 1988 kl. 09.15 7. október
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 47,910 48.030 48,260
Pund 81.112 81,315 81,292
Kan.dollar 39,571 39,670 39,531
Oönsk kr. 6.6787 6,6955 6,7032
Norsk kr. 6.9349 6,9523 6,9614
Sænskkr. 7,4947 7,5135 7,4874
Fi.mark 10.8886 10.9159 10,8755
Fra.franki 7.6386 7,5575 7,5424
Belg. franki 1,2252 1,2282 1,2257
Sviss. franki 30.2653 30,3411 39,3236
Holl. gyllini 22.7855 22,8426 22,7846
Vþ. mark 25,6869 25,7513 25,6811
It. lira 0.03446 0,03453 0,03444
Aust.sch. 3,6524 3,6615 3.6501
Port. escudo 0.3121 0,3129 0,3114
Spá.peseti 0,3886 0,3896 0.3876
Jap.yen 0,35874 0.35964 0,35963
irsktpund 68,892 69,065 68.850
SDR 62,1067 62,2623 62,3114
ECU 53,2615 53,3950 53,2911
Simsvari vegna gengisskróningar 623270.
Fiskrriarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. október seldust alls 11,469 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Karfi 1,687 32.00 32,00 32,00
Ýsa 2,289 81,00 81,00 81.00
Þorskur 5,513 56.50 56,50 56,50
Lúöa 0.156 180,00 180,00 180,00
Keila 1,556 14,00 14,00 14,00
Háfur 0,268 15,00 15,00 15,00
Á mánudag verða seld ca 30 tonn af bátafiski.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. október seldust alls 9,370 tonn.
Þorskur 4,700 49,05 45,00 52.50
Ýsa 3,000 79,28 76,00 81,00
Langa 1,070 27,06 20,00 29,50
Keila 0,500 12,00 12,00 12.00
Lúða 0.100 167.00 167,00 167.00
Boftið verður upp i dag kl. 14.30. Seld verða 20-30
tonn af ufsa og úr ýmsum dagróðrarfaátum.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn