Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. .6 Vísnaþáttur Ég veit bara um eina átt Þess eldri sem maður verður því fastar sækja minningar frá bernsku- og æskuárum og átthaga- þráin á hugann. Gunnar Gunnars- son skáld lýsir viðhorfi sínu til þess sem einu sinni var á þessa leið: „Þau ár, þegar ég enn var ungur og saklaus, að erfðasyndinni und- anskilinni, þau ár, þegar viðburðir lífsins miðluðu mér reynslu sem var laus við beiskju, þau ár, þegar vorkunn mín með öllu lifandi var ógagnrýn og einlæg, þau ár, þegar guð stóð mér fyrir hugskotssjónum sem örlátur og vingjarnlegur fóð- urafi, íjandinn eins og dálítiö vara- samur og duttlungafullur móður- afi, en undir niðri heimskur og meinlaus, þau ár, þegar ljósið var í senn bæði ljós og sigursælt ljós og allt myrkur og allan ótta mátti særa burt með einu faðirvori eða signingu, þau ár, þegar ég grillti ekki kvöldið á morgnana og sat öruggur í skjóli undir grasi grónum moldarvegg og lék mér að stráum, þau ár eru liðin og koma aldrei aft- ur." Hálfdán Bjarnason frá Bjarg- húsum lætur hugann reika aftur í t'ímann: Liðna tíð ég set á svið, sé þá lengra og innar, þegar grónar göngum við götur fortíðinnar. Páll H. Jónsson á Laugum í Reykjadal dvaldi um skeið í Reykjavík en undi þar illa. Eitt sinn er hann kom út að morgni dags k'vað hann: En hvað hér er undur grátt engi, tún og sporður. Ég veit bara um eina átt, áttina heim og norður. Gísli Glafsson frá Eiríksstöðum nefnir eftirfarandi stöku Gamlir eldar: Æsku minnar horfinn heim hitaöi sólin bjarta. Ylurinn frá eldum þeim ennþá vermir hjarta. Trausti Reykdal kveður: Æskan geymir ylinn sinn, unað dreymir falinn. Alltaf sveimar andi minn aftur heim í dalinn. Komast heim er hjartans þrá, hörðum gleyma sporum. Enga dreymir dýrri en þá drauma í heimi vorum. Steingrímur Baldvinsson í Nesi í Aðaldai var lengi veiðivörður við Laxá í Þingeyjarsýslu. Hann orti: Hér við Laxár hörpuslátt hægt er stríði að gleyma. Ég hef - finnst mér - aldrei átt annarsstaðar heima. Ami eitthvað að leitar hugurinn Vísnaþáttur Torfi Jónsson gjarnan á fornar slóðir. Frímann Jónasson: Hér við litla birtu bý. Bágt er því að gleyma, að nú er sól og sumar í sveitinni minni heima. Það er mörgum tilhlökkunarefni að komast heim. Bragi Jónsson frá Hoftúnum: Hlær í brjósti hugur minn, heim ég alltaf þrái. Átthögunum í ég finn ilm frá hverju strái. Hjörleifur Jónsson frá Gilsbakka lýsir viðtökunum: Hamrar, fossar, hjallar, skörð, hlíðar, lækir, grundir, hólar, lautir, balar, börö, bjóða góðar stundir. Hugur Jóhannesar Jónssonar frá Asparvík leitar til bernskustöðv- anna: Er að höndum herðast bönd háska vöndum spáir. Heima á Ströndum oft mín önd æskulöndin þráir. En ekki eiga allir jafngóðar minn- ingar. Emil Petersen minnist bernskudaga: Kringum mig var klaki og hjarn, hvergi yl að finna. Ég var ekkert óskabarn átthaganna minna. Kominn á bernskustöðvarnar yrkir Gísli frá Eiríksstöðum: Finn ég á bersvæði fornan yl, þótt fjúki um húsagrunn. Burt eru gömul bæjarþil og bærinn niinn rifinn í grunn. Steinbjörn Jónsson frá Háafelli var, að ég held, húnvetnskur að uppruna, en ólst upp í Hvitársíðu sem hann gefur þessa einkunn: Birtust mér um Borgarfjörð byggðalöndin fríðu. En áfengustum ilmi úr jörð andaði í Hvítársíðu. Ólafur Ólafsson á Ytri-Bakka í Eyjafirði horfir með eftirsjá til lið- inna daga: Alltaf breytist aldarfar, ekki eru tíðir samar. Nú verða gömlu göturnar gengnar aldrei framar.' Helga Halldórsdóttir frá Dag- verðará yrkir svo um ásókn minn- inganna: Oft í hugans höll er reimt, hljóðar vofur þangað sveima. Það er eflaust of margt geymt af því sem ég vildi gleyma. Guðmundur Guðmundsson skólaskáld orti í vísnabók Árnýjar Filippusdóttur, sem var lengi skjólastjóri kvennaskólans á Hverabökkum í Hveragerði: Berðu ljóðkveðju frá mér til hlíðanna heim, sem í heiðríkju Ijósgrænar skarta. Fyrst mín æskuljóð kvað ég á kvöldin hjá þeim við hvert kvæði mér létti um hjarta. Segðu lóunni og blómum er heima á þar hátt uppi i hlíðinni, fornvinum góðum, að ég muni þær stundir, sem ég hef þar átt og þá átthaga blessi eg í ljóðum. Torfi Jónsson Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strand- götu 31, Hafnarfirði, á neðan- greindum tíma. Ásbúð 60, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, 0507566649, mánudaginn 10. október nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Ágústsson hdl. Lyngás 4, Garðakaupstað, þingl. eig. Ómar Hallsson, mánudaginn 10 okt- óber nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. Brávellir 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Eiríkur Karlsson, en talinn eig. Pétur Jökull Hákonarsson, mánudaginn 10. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur eru Eggert Ólafsson hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Melabraut 22, Hafnarfirði, þingl. eig. Hafnfirðingur hf., mánudaginn 10. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeið- andi er Fiskimálasjóður. . Sunnuflöt 38, Garðakaupstað, þingl. eig. Þórhildur Sigurðardóttir, 170743- 4589, en talirm eig. Sigurður Jónsson, mánudaginn 10. október nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl. Ásland 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jó- hann Guðjónsson, miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Ólafur Gústaísson hrl. Austurströnd 4, 201 Seltjamamesi, þingl. eig. Byggung bsvf., en talinn eig. Jón Garðar Ögmundsson, 5207-388, miðvikudaginn 12. október nk. kl. 13.40.. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Ingvar Bjömsson hdl. og Pétur Kjerúlf hdl. Mjósund 1, Halharfirði, þingl. eig. Viktor Strange o.fl., miðvikudaginn 12. október nk._ kl. 15.40. Uppboðs- beiðendur em Ámi Guðjónsson hrl., Guðjón Á. Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Stekkjarflöt 15, l.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnar Kristinsson, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Smárahvammur, malbst., Garðakaup-' stað, þingl. eig. Hvammsvík hf„ fimmtudaginn 13. október nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðendm- em Guðjón Á. Jónsson hdl. og Jón Oddsson hrl. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði. Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafn- arfirði, á neðangreindum tíma. Dalatangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Einarsson, mánudaginn 10. okt- óber nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Helluhraun 16-18, Hafiiarfirði, þingl. eig. Klettur hf., mánudaginn 10. okt- óber nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands, Iðnaðar- banki íslands hf., Iðnlánasjóður, Iðn- þróunarsjóður og Ólafur Axelsson hrl. Grænakinn 12, e.h., Hafnarfirði, þingl. eig. Halldór Svavarsson og fl„ mánu- daginn lffi október nk. kl. 13.40. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallabraut 3, 2. h. nr. 4, Hafharfirði, þingl. eig. Birgir Bjamason, en talinn eig. Stefán Hermannsson, mánudag- inn 10. október nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kjarrmóar 33, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson o.fl., mánudaginn 10. október nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Suðurgata 56, Hafharfirði, þingl. eig. Baldvin Bjömsson o.fl., mánudaginn 10. október nk. kl. 14.50. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Guðjón Á. Jónsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Sigurður Sigiujðns- son hdl„ Þórður S. Gunnarsson hrl. og Þórólfur Kristján Beck hrl. Miðvangur 87, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur Ingvason, 180736-2209, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Mb. Græðir HF-8, Hafharfirði, þingl. eig. Jón Þórir Jónsson, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13.20. Uppboðs- beiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Hveifisgata 28, n.h., Hafharfirði, þingl. eig. Guðni Bjamason, þriðju- daginn 11. október nk. kl. 13.30. Upp- boð$beiðendur em Landsbanki Is- lands og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Selholt, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórar- inn Jónsson, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi er Egg- ert Ólafsson hdl. Bugðutangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus E. Eiríksson, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 13.50. Uppboðsbeið- endur em Iðnaðarbanki Islands hf. og Kristján Ólafsson hdl. Austurgata 21, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Lúðvíksson, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Gerðakot 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Helgi Snorrason, 081151-2619, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafs- son hdl„ Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. og Verzlunarbanki íslands, lögfr. Mb. Helgi HF-265, Hafiiarfirði, þingl. eig. Ingibergur Hafsteinsson, þriðju- daginn 11. október nk. kl. 14.50. Upp- boðsbeiðandi er Valgeir Kristinsson hrk________________________________ Lyngmóar 11,3.h.t.v„ Garðakaupstað, þingl. eig. Helga Helgadóttir, þriðju- daginn 11: október nk. kl. 15.20. Upp- boðsbeiðandi er Jón Magnússon hdl. Grænakinn 9, kj„ Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Daníelsson, þriðjudaginn 11. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Blómvangur 14, n.h„ Hafharfirði, þingl. eig. Hallgrímur Scheving o.fl., þriðjudaginn 11. október nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Vegamót 1, l.h, á.endi, Seltjamamesi, þingl. eig. Einar G. Jónsson, miðviku- daginn 12. október nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðendur em Ámi Einarsson hdl„ Baldur Guðlaugsson hrl., Búnað- arbanki íslands, Tryggingastofnun ríkisins og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Bollagarðar 23, Seltjamamesi, þingl. eig. Sigurður Einarsson, miðvikudag- inn 12. október nk. kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Byggðastofhun^ Esjugmnd 48, Kjalameshreppi, þingl. eig. Bjami Jóhannesson, miðvikudag- inn 12. október nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Landsbanki íslands og Lögmenn Hamraborg 12. Greniberg 9, Hafiiarfirði, þingl. eig. Páll Ámason, miðvikudaginn 12. okt- óber nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Hjallabraut 13, 2.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbergur Þórarinss. og Edda Snorrad., miðvikudaginn 12. október nk. kl. 14.50. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Lambhagi 16, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Helga Snæbjömsdóttir, en talinn eig. Birgir Guðmundsson, miðviku- daginn 12. október nk. kl. 15.10. Upp- boðsbeiðandi er Valgarður Sigurðs- son hdl. Melabraut 39, n.h., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjöm Auðunn Blöndal, miðvikudaginn 12. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Búnað- arbanki Islands og Valgarður Sig- urðsson hdl. Sléttahraun 15, l.h.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Eyjólfsdóttir, en talinn eig. Hans Kristjánsson, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Faxatún 5, Garðakaupstað, þingl. eig. Þórður G. Lárusson og Unnur S. Sig- urðard., fimmtudaginn 13. október nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki Islands. Sæbraut 20, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Einarsson, fimmtudag- inn 13. október nk: kl. 13.40. Uppboðs- beiðandi er Iðnlánasjóður. Túnhvammur 8, Hafharfirði, þingl. eig. Magnús Guðbjartsson, fimmtu- daginn 13. október nk. kl. 13.50. Upp- boðsbeiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Heimatún 2, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Guðmundsson, 260230-2399, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Val- garður Sigurðsson hdl. Kaplahraun 11, Hafharfirði, þingl. eig. Amgrímur Guðjónsson, 300727-3609, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðendur em Innheimta rík- issjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Eskiholt 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Júlíus Matthíasson o.fl., fimmtudag- inn 13. október nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað og Veðdeild Landsbanka íslands. Akurholt 5, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús Guðmundur Kjartansson, 251048-3719, en talinn eig. Sturía Helgi Magnússon, fimmtudaginn 13. októb- er nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í __ Reykjavík, Lands- banki íslands, Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Breiðvangur 20, 4.h., Hafharfirði, þingl. eig. Gunnlaugur I. Sigfiisson o.fl., fimmtudaginn 13. október nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Þór Ámason hdl., Ólafur Axelsson hrl., Útvegsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka íslands. Amartangi 52, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Viflijálms- son hdl. Álfaskeið 90, jh.t.v., Hafiiarfirði, þingl. eig. Haukur Jónsson, fimmtudaginn 13. október nk. kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrk__________________________________ Ásbúð 89, Garðakaupstað, þingl. eig. Viggó M. Sigurðsson og Kolbrún Guðmundsd., fimmtudaginn 13. októb- er nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Laufás 3, e.h., Garðakaupstað, þingl. eig. Guðmundur A. Reynisson, 2912644419, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 10. október nk. kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guðjón Á. Jónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands og Þorfinnur Egilsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafharfirði, Garðakaupstað og á Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.