Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. 5 Fréttir Verið er að skoða klemmur sem festar verða á framhjól bíla sem lagt er ólöglega. Eigendur bíla geta ekki losað klemmurnar nema kalla til þá sem hafa lyklavöldin. Ef þessi leið verður farin mun hún auðvelda innheimtu gjaldanna. DV-mynd KAE Bílastæðasjóður: Hæstu skuldimar komnar yfir 50 þúsund Þeir bifreiöaeigendur sem mest skulda Bílastæöasjóði Reykjavíkur eiga von á aðgeröum innan skamms. Um tuttugu aöilar skulda sjóðnum yfir 50 þúsund krónur. Bílastæða- sjóður leggur hvorki vexti né inn- heimtukostnað á áfallnar skuldir. Viöurlögin, ef ekki er greitt í stööu- mæli, eru fimm hundruð krónur. Boöið er upp á 200 króna afslátt ef greitt er innan þriggja daga. Eftir 14 daga hækka viðurlögin í 750 krónur. krónur Meira hækka þau ekki. Þeir sem mest skulda hafa því tæplega sjötíu sinnum hunsaö greiöslur í stöðu- mæla. Ef þeir sem fá tilkynningu, þaö er gíróseðil á framrúöu bílsins, gera ekki athugasemdir innan fimmtán daga - telst sannaö aö viðkomandi hafi gerst brotlegur viö Bílastæöa- sjóö. Nú eru tekin lögveð í bílum og skuldamálin rekin fyrir dómstólum sem einkamál. -sme ísafjörður: Tilboði prentarans tekið í rækjuverksmiðju Olsens Sigurjón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Bústjóri þrotabús Rækjuverk- smiöju O.N. Olsen á ísafiröi hefur ákveöið að ganga aö tilboði Árna Sig- urðssonar meö ákveðnum skilyrð- um. Tilboðið hljóðar upp á 152 millj- ónir og eru skilyrðin þau aö Árni stofni nýtt hlutafélag sem getur sýnt 30-40 milljón króna hlutafjáreign innan viku og geti sýnt traust hlutaf- járloforð í hiö nýja fyrirtæki. Einnig er þaö skilyrði sett að Árni nái samkomulagi við einstaka kröfu- hafa um greiðslufyrirkomulag á kröfum þeirra í O.N. Olsen. Aörir sem buðu í þrotabúið ecu Guðmund- ur Tryggvi Sigurðsson, sem bauð 121 milljón, og Óttar Yngvason sem bauö 112 milljónir. Skuldir O.N. Olsen eru metnar a 180 milljónir og er Lands- banki íslands stærsti kröfuhafi. Árni Sigurðsson og Ásgeir Erling Gunnarsson hafa farið fram á það við bæjarráð ísafjarðar að það breyti hluta eða öllum kröfum sínum í O.N. Olsen í hlutabréf en bæjarráð hefur ekki gefið svar við því ennþá. Óstað- festar fregnir herma að auk Árna og Ásgeirs Erlings standi að baki tilboð- inu fyrirtækið Rörverk, Björn Her- mannsson, Eiríkur Böðvarsson og Jón Guðlaugur Magnússon. Þess má geta að Árni Sigurðsson hefur tilkynnt stofnun fyrirtækisins Sannvirði. Tilgangur þess er vöru- kaup, vörusala og ýmis viðskipti. Ekki er vitað hvort einhver tengsl eru á milli þess og tilboðs hans í O.N. Olsen. nýbólstrun og endurklæðning saumum utan um dýnur og púða, sendum áklæðaprufur hvert á land sem er AUÐBREKKU 3-5 200 KOPAVOGI SIMI 44288 Evrópulrumsýning Suzuki ViTARA Tímamótabíll sem á sér enga hliðstæðu Kynntur í Framtíð iið Skeifuna um helgina Sjón er sögu ríkari Opið laugardag 10-17 sunnudag 13-17 $ SUZUKI SVEINN EGILSSON HF. FRAMTlÐ VIÐ SKEIFUNA SlMAR: 685100, 689622
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.