Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 13
.8801 H3aÖT>K) .8 HUDACMAÐUAJ
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988.
SI
13
ft/Sk,
Edda Björgvinsdóttir er mjög sólgin i ostaviðbitið hennar Bibbu á Brávalla-
götunni.
Uppáhaldsmatur á suimudegi
Ostaviðbit
af Brávallagötunni
Hún Bibba á Brávallagötunni legg-
ur okkur að þessu sinni til dásamlegt
ostaviöbit með öli. Hafi menn ekki
.öl við höndina bendir hún á að mjólk
eða mysa komi að sömu notum.
- Eins og flestir vita er Edda Björg-
vinsdóttir málpípa Bibbu á Brávalla-
götunni. Þær stöllur hafa komið sér
saman um þessa uppskrift sem vel
getur þjónað sem sunnudagsmatur á
fátækari heimilum. Þeir sem komist
hafa í álnir eins og Bibba gera þó
meiri kröfur. '
En uppskriftin er svona:
150 g hveiti
50 g maisenamjöl
'/2 tsk. salt (fínt)
125 g rifinn ostur (flestar osta-
tegundir utan gráðaostur
koma til greina)
75 g smjör
2 msk. kalt vatn
1 egg
Hnoðið deigið mjúkum höndum og
hreinum, leggið til hliðar og látiö
bíða í hálfa klukkustund á köldum
stað. Fletjið út á sléttu bretti í um
það bil '/2 sentímetra þykkt deig.
Skerið síðan niður í ‘A sentímetra
breiða strimla (lengdin er fijáls) og
bakið loks við 200” C í 10 mínútur.
Verði strimlamir of harðir má
fleygja þeim í höfuðið á þeim Nörd-
um sem spilla heimilisfriðnum með
stöðugum heimsóknum.
íslandsmeistaramót
í sandspyrnu!
Hvor á kraftmeiri jeppa, Islandsmeistarinn '87 eða '88
í torfæru. Svarið verður í sandspyrnukeppninni í
Varmadalsgryfjum á morgun ki. 14. Keppendur
mæti fyrir kl. 12.00.
Styrkir til náms í
Sambandslýðveldinu
Þýskalandi og Sviss
1. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt ís-
lenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftir-
taldir styrkir handa íslendingum til náms og rann-
sóknarstarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á
námsárinu 1989-90:
a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur
skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla-
y námi.
b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunámskeið
sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið
eins árs háskólanámi og hafa góða undir-
stöðu-
kunnáttu í þýskri tungu.
c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar
og rannsóknarstarfa um allt að fjögurra mán-
aða skeið.
2. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem
aðild eiga að Evrópuráðinu 15-19 styrki til há-
skólanáms í Sviss háskólaárið 1989-90. Styrkirnir
eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við há-
skóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en
35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa
þeir að vera undir það þúnir að á það verði reynt
með prófi.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15.
nóvemþer nk. Sérstök umsóknareyðuþlöð og nánari
upplýsingar fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
5. október 1988
Vetrárskoðun
NISSAFNJ
Það margborgar sig að fara í vetrarskoðun
því allt þetta er innifalið:
:;t/Skjptumker1ipgp|afín-;:;;;ti;.;^reniVuí:r^ync|a(rt::::::
;';>>w.';X;X;X;Xyj;Xý.X;X;X;il:^;ísvará''baBtt';-á;-;rú;ðÚK‘:
2. Skipt um bensínsíu. sprautur.
; i ;3.; VéháfátHllin^: ; Huröálá^singárög Játiiir; \ •
smurðar.
; iii; ÞéttíkantaV; :éý KÚfröUfrt ■
siiíkonbomir.
-15.;• Lpftþrystmgur hjóN;•;■;■;■
bárÖá' maél'dur.. • i ■ ■ ■ ■ ■ •
4. Astand loftsíu athugað.
5, Viftureim strekkt.
6: Kúpling stillt;-;■;■;•;
. 7. Qlía mæld á vél og gír- ■;■;■;■
kassa.
8. Rafgeymir. mældur og : : 16. Stýrisbunaður kannað-
:;:;:;:<dfþ^:hreÍnsaáW::;:;:;:;:;:;X;:;:UK;:;X;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:::
9. - Frostþoi: kaelivökyá vél- : : 17,-:Hjólaíegur athugaðar.:: :
ar mælt, frostlegi bætt á ::: 18. ;Ástand:rúðuþurrkna::::::::
;:;:::;ef;:þai1::;:;:;:;:;:x:.;:;:;:;:;:;:;:::;:;:;:;skoðáð::;:::;:;:;:;:;:;:;:::;:;:;:;
; íi - As^ánci;: ^jMástkerf §9 *; ::; -; -; nsi-i *; *; -; - i ■: -: * i *: -: ■ ’
;:;:;:;togáð:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;:;20:;lfeýhsl^stur;;:;:;:;:;:;:;:;:;
VERÐ AÐEINS KRÓNUR 5.200,-
Betur verður vart boðið. Sama verð um land allt.
Hafið samband við þjónustuaðila Ingvars Helgasonar hf.
og ykkur verður vel tekið.
Ingvar
| Helgason hf.
Rauðagerði
Q) 91-3 35 60