Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. 29 Hinhliðin - segir Valgerður Matthíasdóttir á Stöð 2 „Éghefstarfaðá Stöð2fráþvíhún tóktil starfaog reyndar frá því áður enhúnbyrjaði. Ég tók einnig þátt í að hanna húsnæði Stöðvar2ogerenn aðvinnaað þeim málum. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla ogíraun eitt stórt ævintýri,“ segirValgerður Matthíasdóttir, arkitekt og sjón- varpsmaður á Stöð 2. Svör hennar fara héráeftir: Fullt nafn: Valgerður Matthías- dóttir. Fæðingardagur og án 19. mars 1953. Maki: Einhleyp. Böm: Tinna Ólafsdóttir, 12 ára. Bifreiö: Mitsubishi Colt. Starf: Arkitekt og Stöðvar 2 kona. Laun: TrúnaðarmáL Áhugamál: Stöð.2, Hvaö hefur þú fengið margar töl- ur réttar í lottóinu? Hef aldrei spilað lottó og ætla aldrei að gera það. Hvaö finnst þér skemmtilegast aö gera? Vinna. Hvaö finnst þér leiöinlegast að gera? Bíöa og standa í biðröðum. Einnig að taka frí í vinnu. Uppáhaldsmatur: Humar og sigin grásleppa. Uppáhaidsdrykkur: Kókómjólk. Hvaöa íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag? Fylgist ekki nægilega með og á engan uppáhaldsíþróttamann. Uppáhaldstímarit: Time. FaUegasti karlmaður sem þú hef- ur séð: Það er leyndarmál. Hlynnt eða andvíg ríkisstjóm- inni: Enn að átta mig á henni. Ert þú ánægð með framraistöðu íslensku íþróttamannanna á ný- afstöönura ólympíuleikum? Held aö þeir hafi örugglega gert eins vel og þeir gátu. Eg er sannfærð um það. Hvaöa persónu langar þig mest til að hitta? Þónokkrar. Hefði til dæmis gaman af að hitta Woody Allen kvikmyndaleikstjóra og leikkonuna Shirley McLaine. Uppáhaldsleikari: Annars vegar Helgi Skúlason og hins vegar Sig- urður Sigurjónsson. Uppáhaldssöngvari: Krisiján J6- hannsson og Bubbi Morthens. Uppáhaldsstjómmálamaður: Enginn sérstakur. Hlynnt eöa andvíg bjórnum: Hlynnt Hlynnt eða andvig veru vamar- liösins hér á landi: Hef ekki tekið afstööu. Tvær hliðar á þeim mál- um. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Á ekki neina sérstaka út- varpsrás vegna þess að þær eru allar mjög mistækar og ég vel því oft á milli þeirra. Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán Jón Hafstein og Illugi Jökulssoa Hvort horfir þú meira á Sjón- varpið eða Stöð 2? Horfi auðvitað meira á Stöð 2. Það kemur fyrir að ég horfi á Sjónvarpið til að sjá hvað þeir era að gera. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Get ekki gert upp á milli þeirra. Uppáhaldsskemmtistaöur: Þjóð- leikhúskjallarinn. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Er ennþá KR-ingur. Stefnir þú að einlíverju sérstöku í framtíðinni: Ekki nema bara að halda áfram að gera þá hluti sem ég er að vinna að hveiju sinni ennþá betur. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Tók mér ekki langt sumarfrí. Er haldin vinnuveiki og hef ekki öðlast lækningu ennþá. Stefni hins vegar að því að fara í vetr- arfrí. -SK míutinsrm h/f MEIRIHÁTTAR MICHEU MARKAÐUR STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING DfTTOPPURINNÍDAG, MICHELIN. LAUSNAROROIO S-200. OLL MICHELIN ERU RADÍAL FLESTAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI. HLJOÐLÁT OG RÁSFÖST. HALLANDI GRIPSKUROIR. VEL STAÐSETTIR SNJÓ- NAGLAR. MJUKAR HLIOAR. MEIRI SVEIGJA. ÁKVEÐIN SNÚNINGSÁTT, OPNARA GRIP. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. MICHELIN. TVÖFÖLD ENDING. LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN MICHELIN Erl þú að missa af lestinni? Síðasti umsóknardagur mánud. 17. október • Ertu þú fæddur 1971 eða 1972? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu búa eitt ár í framandi landi? • Viltu verða skiptinemi? Umsóknarfrestur er til 17. október. Opið daglega milli kl. 14 og 17. Ef svarið er já þá hafðu samband við: AFS Á ÍSL4NDI Aiþjóðleg fræðsla og samskipti Skúlagata 61, P.O. Box 753 - 121 Reykjavík, sími 91 -25450. HEIMIUSIÐNAÐARSKÓUNN LAUFÁSVEGUR 2 - 101 REYKJAVÍK INNRITUN STENDUR YFIR Bótasaumur..................U.okt. Þjóðbúningasaumur...............14. okt. Baldýring.......................17. okt. Leðursmiði......................20. okt. Knipl......................21. okt. Tuskubrúðugerð..................25. okt. Tauþrykk....................1. nóv. Prjóntækni........................7. nóv. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra......7. nóv. Dúkaprjón, hyrnur og sjöl.........9. nóv. Vefnaður, glit, krossvefn..14. nóv. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra ....14. nóv. Útskurður.............................16. nóv. Barnafatasaumur'......................19. nóv. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra ....21. nóv. Myndvefnaður....................29. nóv. Leðursmiði.......................3. jan. Vefnaður, almennur...............4. jan. Körfugerð........................5. jan. Bótasaumur.................10. jan. Tuskubrúðugerð...................10. jan. Tóvinna....................16. jan. Prjóntækni.......................18. jan. Knipl......................21. jan. Fatasaumur..................21. jan. Útskurður........................25. jan. Spjaldvefnaður..................26. jan. Þjóðbúningasaumur...............27. jan. Jurtalitun.......................30. jan. Tauþrykk.........................31. jan. Tuskubrúðugerð...................14. febr. Körfugerð.......................16. febr. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra....20. febr. Myndvefnaður...............21. febr. Vefnaður, uppsetning.......23. febr. Baldýring........................27. febr. Leðursmiði.......................27. febr. Námsk. fyrir leiðb. aldraðra....27. febr. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Laufásvegi 2, II. hæð, frá kl. 16.15-19.00 daglega. Nánari upplýsingar í síma 17800 á sama tima. Utan skrifstofutíma tekur sim- svari við skráningu. Námskeiðaskrá afhent við innritun og hjá íslenskum heimílisiðnaði, Hafnarstræti 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.