Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. 23 Menning Rannsóknir á rusli - um samsýningu í Norræna húsinu í Norræna húsinu má nú sjá uppi á veggjum kunnuglegt rusl af Reykjavíkursvæðinu og nokkrum þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandsundirlendinu. Á sýn- ingu þessari sem lýkur á sunnu- dagskvöld eru t.a.m. mýrarlegnir áburöarpokar úr Korpúlfsstaða- skurðum og jarðvegssýnishom úr Landmannalaugum. Það er sann- arlega 'tími til kominn að finna heppilegan farveg fyrir allan plast- úrganginn sem er sendur daglega upp í Gufunes, umhugsunarlaust og án sýnilegs tilgangs. Að ekki sé minnst á það sem er bara látið morkna á götunum. Dadaistar fyrrastríðsáranna vom framkvöðl- ar slíkrar umhverfisvemdarstefnu innan hstaheimsins. Að þeirra eig- in sögn var ætlunin sú aö storka borgaralegum hstneytendum en í dag hlýtur viðleitni dadaistanna að teljast til manískrar umhverfis- vemdar. Þjóðveijinn Kurt Schwitt- ers henti t.a.m. aldrei mataram- búðum og strætómiðum heldur umbreytti þeim í hst. Með konsept- hstinni komu vísindalegri vinnu- brögð til sögunnar. Sýningar kons- epthstamanna líktust jafnvel út- stilhngum mannfræðisafna eða rannsóknarstofum lífeðlisfræð- inga. Lagt var hald á rashð með vísindalegt rannsóknargildi í huga. Norðmaðurinn Kahe Grade er á þess konar konseptbuxum ef marka má verk hans í kjahara Norræna hússins. Verk hans eru htið eða ekkert stílfærö. Mann- fræöilegt rannsóknargildi áburö- arpokanna og steypumótanna er ugglaust töluvert, en lítið ber á hugkvæmni í framsetningu. Ric- hard Long sýndi hér svo eftir- minnilega í vor hvað hægt er að gera með drullu að manni býður í gran að mýrarrauöinn sýni hér ekki hvers hann er megnugur. Framlag Þjóðverjans Nicola Schröder sýnir mun meiri hug- kvæmni. Landmannalaugaleðjan í Myndlist Ólafur Engilbertsson málmöskjunum er snjallt verk og ætti sannarlega heima á jarðfræði- stofnun. í verkum Schröders gætir mikihar fjölbreytni og smjörpapp- írsteikningar hans af umhverfis- verkahugmyndum era sérlega skemmtilegar. Höggmyndir Ehsabeth Jarstö eru þó sennilega eftirminnhegustu verkin á sýningunni. Hún stundaði nám við MHÍ í einn vetur og vel má vera að sá tími komi henni th ■ góða nú við túlkun íslensks um- hverfis. Hún kann þá hst að hætta leik þá hæst stendur. Hijúf áferðin og tjörubrákin í forstofunni er hreint augnayndi. Steinsteypusk- úlptúrarnir líkjast reyndar helst risavöxnum nautshornum. Kannski Ehsabeth hafi fengið upp- ljómun í fjósinu á Korpúlfsstöðum? Sýningin atama er athyghsverð heinúld um sýnir erlendra ferða- manna á íslandi. Af þvi tilefni ætla ég að minna á athyglisverða sýn- ingu sem útheimtir ferðalag. Á sunnudag lýkur samsýningu þeirra írisar Elfu Friöriksdóttur, Þóris Barðdal og Ragnars Stefáns- sonar í rústum íshússins við Selt- jörn, rétt hjá Grindavíkuafleggjara. Sakir bílstjóraleysis hefur greinar- þessa sýningu en hann ætlar ekki ina - enda mun hér komið sannkah- höfundur ekki enn komist th að sjá að svíkjast undan merkjum um helg- að „drive-in“ gaherí. -ÓE NÚ FÆRÐ ÞÚ MYNTBAUK í BÍLINN HJÁ STÖÐUVERÐINUM ||f Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar STÖDIN SEM HLUSTMD ER 'Jt I jQ TOPPMUM! Haraldur Gíslason ER Á VAKTINNI Á LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSMORGNUM. Hann hefur starfað á Bylgjunni í tæp tvö ár og hefur sýnt að hann kann að taka púlsinn á hlustendum. Það er enginn svikinn af morgni með tónlist Haraldar. Vtí-9 BYL GJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.