Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 23
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. 23 Menning Rannsóknir á rusli - um samsýningu í Norræna húsinu í Norræna húsinu má nú sjá uppi á veggjum kunnuglegt rusl af Reykjavíkursvæðinu og nokkrum þekktum ferðamannastöðum á Suðurlandsundirlendinu. Á sýn- ingu þessari sem lýkur á sunnu- dagskvöld eru t.a.m. mýrarlegnir áburöarpokar úr Korpúlfsstaða- skurðum og jarðvegssýnishom úr Landmannalaugum. Það er sann- arlega 'tími til kominn að finna heppilegan farveg fyrir allan plast- úrganginn sem er sendur daglega upp í Gufunes, umhugsunarlaust og án sýnilegs tilgangs. Að ekki sé minnst á það sem er bara látið morkna á götunum. Dadaistar fyrrastríðsáranna vom framkvöðl- ar slíkrar umhverfisvemdarstefnu innan hstaheimsins. Að þeirra eig- in sögn var ætlunin sú aö storka borgaralegum hstneytendum en í dag hlýtur viðleitni dadaistanna að teljast til manískrar umhverfis- vemdar. Þjóðveijinn Kurt Schwitt- ers henti t.a.m. aldrei mataram- búðum og strætómiðum heldur umbreytti þeim í hst. Með konsept- hstinni komu vísindalegri vinnu- brögð til sögunnar. Sýningar kons- epthstamanna líktust jafnvel út- stilhngum mannfræðisafna eða rannsóknarstofum lífeðlisfræð- inga. Lagt var hald á rashð með vísindalegt rannsóknargildi í huga. Norðmaðurinn Kahe Grade er á þess konar konseptbuxum ef marka má verk hans í kjahara Norræna hússins. Verk hans eru htið eða ekkert stílfærö. Mann- fræöilegt rannsóknargildi áburö- arpokanna og steypumótanna er ugglaust töluvert, en lítið ber á hugkvæmni í framsetningu. Ric- hard Long sýndi hér svo eftir- minnilega í vor hvað hægt er að gera með drullu að manni býður í gran að mýrarrauöinn sýni hér ekki hvers hann er megnugur. Framlag Þjóðverjans Nicola Schröder sýnir mun meiri hug- kvæmni. Landmannalaugaleðjan í Myndlist Ólafur Engilbertsson málmöskjunum er snjallt verk og ætti sannarlega heima á jarðfræði- stofnun. í verkum Schröders gætir mikihar fjölbreytni og smjörpapp- írsteikningar hans af umhverfis- verkahugmyndum era sérlega skemmtilegar. Höggmyndir Ehsabeth Jarstö eru þó sennilega eftirminnhegustu verkin á sýningunni. Hún stundaði nám við MHÍ í einn vetur og vel má vera að sá tími komi henni th ■ góða nú við túlkun íslensks um- hverfis. Hún kann þá hst að hætta leik þá hæst stendur. Hijúf áferðin og tjörubrákin í forstofunni er hreint augnayndi. Steinsteypusk- úlptúrarnir líkjast reyndar helst risavöxnum nautshornum. Kannski Ehsabeth hafi fengið upp- ljómun í fjósinu á Korpúlfsstöðum? Sýningin atama er athyghsverð heinúld um sýnir erlendra ferða- manna á íslandi. Af þvi tilefni ætla ég að minna á athyglisverða sýn- ingu sem útheimtir ferðalag. Á sunnudag lýkur samsýningu þeirra írisar Elfu Friöriksdóttur, Þóris Barðdal og Ragnars Stefáns- sonar í rústum íshússins við Selt- jörn, rétt hjá Grindavíkuafleggjara. Sakir bílstjóraleysis hefur greinar- þessa sýningu en hann ætlar ekki ina - enda mun hér komið sannkah- höfundur ekki enn komist th að sjá að svíkjast undan merkjum um helg- að „drive-in“ gaherí. -ÓE NÚ FÆRÐ ÞÚ MYNTBAUK í BÍLINN HJÁ STÖÐUVERÐINUM ||f Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar STÖDIN SEM HLUSTMD ER 'Jt I jQ TOPPMUM! Haraldur Gíslason ER Á VAKTINNI Á LAUGARDAGS- OG SUNNUDAGSMORGNUM. Hann hefur starfað á Bylgjunni í tæp tvö ár og hefur sýnt að hann kann að taka púlsinn á hlustendum. Það er enginn svikinn af morgni með tónlist Haraldar. Vtí-9 BYL GJAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.