Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 59
I
_ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími HÍOO.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími -13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í síma sjúkrahússins
14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
75
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. okt. til 13. okt. 1988 er
í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
oglyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvört
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Krossgáta
1 z v- J j
fe* I 9 J
10 n J r
)3 'L
I TT - H J L-
J r 20
j
Lárétt: 1 flótti, 6 spil, 8 hætta, 9 kúgar,
10 æviskeið, 11 fitla, 13 féfl, 15 ilmar, 16
afkomandi, 18 sigað, 19 ójafna, 21 hvað,
22 vesalar.
Lóðrétt: 1 hungra, 2 blekking, 3 dauð-
yfli, 4 klampinn, 5 þrár, 6 tími, 7 planta,
12 grafa, 14 kvenmannsnafn, 17 munda,
19 tvíhljóði, 20 rykkom.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fróm, 5 ást, 7 láð, 8 örir, 10
ólund, 13 gó, 14 næra, 16 áia, 17 kristur,
18 vin, 19 kinn, 21 ís, 22 Natan.
Lóðrétt: 1 flón, 2 rá, 3 óðurinn, 4 món, 5
ár, 6 sigluna, 9 róar, 11 læri, 12 dáti, 15
aska, 17 kví, 20 nn.
©KFS/Distr. BULLS
/0-/3
Þessi máltíð hefur sett nýja merkingu í orðiö „óætur“.
LaJli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt -lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartínú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjávíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítaiinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu. 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: máiiu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 8. okt.:
Þjóðverjarveita Tyrkjum lántil
eflingar iðnaði og vígbúnaði
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 9. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Tilveran þjá þér er dálítið krydduö núna. Vertu með fleiri
en eitt verkefni í takinu því þér leiðist ef þú situr yfir því
sama of lengi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Áhrifm sem þú skapar geta verið mikilvæg til nánari kynna.
Þú gætir hagnast á því að taka sæti á bak við tjöldin.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fréttir sem þú færð eru blandnar. Þú ættir að halda áfram
með það sem þú ert að gera. Það verða einhver vonbrigði
félagslega.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ættir að taka að þér að endurskipuleggja eitthvað sem
er staðnað. Þetta verður þreytandi dagur, nýttu hverja stund
sem gefst til aö slappa af.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum í dag með eitt-
hvað sem þú hefur lagt mikla vinnu í. Haltu samt ótrauður
áfram.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
í samkeppni ættir þú aðallega að treysta á sjálfan þig. Sam-
vinna þýðir veikleika og kraftleysi, það líkar krabba ekki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vertu við því búinn að þurfa að breyta um stefnu jafnvel
þótt allt annað sé frágengið. Heppnin er þér hliðholl.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að hnýta alla lausa enda því annars geta þeir rakn-
að alveg upp. Það er ánægjulegur tími sem fer í hönd. Happa-
tölur eru 10, 16 og 34.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þeir sem þú vinnur meö koma hlutunum í fastari skorður.
Það ætti ekki að koma aö sök. Halt þú þinni stefnu. Hag-
ræddu skipulagi kvöldsins ef nauðsynlegt þykir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir ekki að hafa þig mikið í frammi i dag. Reyndu að
laga þig að skipulagi annarra. Happatölur eru 4,17 og 26.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er ekki víst að ákveðið samband gangi sem best því það
ríkir mikil spenna í loftinu. Þú ættir að halda þig út af fyrir
þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert í góðu jafnvægi, en taktu enga áhættu þvi það er stund-
um stutt á milli mistaka og frábærs árangurs. Hugsaðu áður
en þú talar.
Stjömuspá
(5)
Spáin gildir fyrir mánudaginn 10. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hlutimir eru í jafnvægi og allt gengur sinn vanagang. Þú
þarft að gera eitthvað til að hressa upp á andann.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Reyndu ekki að sýna fólki sem er að rífast að þaö hafi rangt
fyrir sér. Einbeittu þér að þínum málum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú hefur ekki eins mikla orku og þú heldur, dagurinn gæti
orðið þér heilmikil þolraun. Skipuleggðu daginn og sláðu
ekki hendinni á móti aðstoð.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færö aðstoð úr ólíklegustu átt og hefur sennilega van-
metið hana hingað til. Taktu ekki hluti nærri þér því að
þeir eru vel meintir. Happatölur eru 5, 19 og 30.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir aö geta haft góð áhrif á fólk og komið því á þína
skoðun, sem gæti hentað þér mjög vel. Reyndu að vera
sveigjanlegur í samningum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ert í einhveiju ævintýralegu skapi og tekur áhættu sem
þú ella hefðir ekki gert. Hugsaðu samt fyrst. Happatölur eru
3, 18 og 28.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Tími nýrra tækifæra er að rísa, bæði fyrir leik og starf.
Vertu snar í snúningum. Notfærðu þér sambönd þín.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður mikið að gera hjá þér í dag á ýmsum sviðum.
Þú verður að bregðast skjótt við ýmsum málum. Hlustaðu
sérstaklega vel á upplýsingar og fréttir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur alla þræði 1 hendi þinni, sérstaklega fyrri partinn,
notfærðu þér það. Vandræðin byrja ekki nema ef þú verður
of bjartsýnn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að vera svolitið áræðinn í dag. Þú ættir að ná langt
í þínum málum í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Varastu í sumum tilfellum að gefa meira en þú þyggur. Það
væri í lagi að þú næðir fram rétti þínum og stæðir á honum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugsunin um bindingu og fijálsræði er dálítið sveiflukennd.
Þú verður að taka tillit til aðstæðna. Báðir valkostir standa
þér opnir.