Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 54
70 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Til leigu 3ja herb. íbúð, 90 ferm, með bílskúr. Góð fyrirframgreiðsla æski- leg. Laus 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „D-981“. 120 m1 einbýlishús til leigu í Smáíbúða- hverfi, leigutími 1-3 ár. Tilboð sendist DV, merkt „T-1009“. 2ja herb. íbúð i Garðabæ til leigu frá og með 15. okt. nk. Tilboð sendist DV, merkt „GBÆ”, fyrir 13. okt. nk. Bílskúr til leigu við Stelkshóla. Á sama stað er til sölu Mazda 929 ’82 í skiptum fyrir eldri bíl. Uppl. í síma 91-76041. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu gegn húshjálp, fyrir reglusama konu. Sími 621290, Sigurjón. Til leigu mjög góð 2ja herbergja, 65 m- íbúð, sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 757". Herbergi til leigu til 1. júní. Uppl. i síma 91-623477. ■ Húsnæöi óskast Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, góðri um- gengni og skilvísri leigu heitið. ein- hver fyrirframgr. Sími 20386 milli 18 og 20. Leigumiðlun húseigenda hf. Traust við- skipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu- þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl- um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús- eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár- múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511. Við erum þrjár reglusamar systur sem óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð eða húsi til leigu frá og með 1. nóv. á höfuð- borgarsvæðinu í minnst 1 ár. Góð umgengni og skilvísar greiðslur er okkar mottó. Einhver fyrirframgr. eða trygging möguleg. Nánari uppl. hjá Katrínu í síma 615774. Abyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Skíðadeild KR óskar eftir að taka á leigu fyrir erlendan þjálfara deildar- innar 1-2 herb. íbúð í 6 mán. frá 1. nóv. nk. Skilvísum greiðslum heitið. Nánari uppl. gefur Gunnar Öm Harð- arson, vs. 687916, hs. 39553. í 6. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 37428 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 10559 19851 69028 69088 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 422 20493 41679 51964 58547 506 24196 49554 54519 61456 8039 26681 50623 54861 71631 11887 37973 51592 58250 72718 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 239 10889 26167 40097 54748 68805 973 10962 26212 41486 55081 69220 1171 11335 27215 41858 55392 70070 1179 13520 28062 42308 56382 70175 1201 14910 29152 42482 57593 70364 1416 15982 29419 42693 57750 70932 2136 16164 30674 42716 57995 71460 2254 16734 31477 43625 58914 71497 2851 17075 31550 44299 59341 71828 3831 17154 31706 45668 60917 72887 3836 17835 31833 45749 61125 73020 3945 17872 31994 47033 ’ 61230 73667 4388 18461 33811 47171 61548 74729 4496 19041 34266 47821 61756 74731 4729 19145 34394 47964 61844 75393 5508 19949 34534 48942 62736 75785 5629 20013 35301 49071 62804 77817 5727 20580 35464 49872 63233 78214 6049 20891 35696 49984 64690 78339 6830 22134 36540 50637 64803 78749 7101 22923 36737 50658 65145 78831 7329 23904 37755 50844 65262 79905 9336 24384 38971 51241 65772 9972 25135 39090 52718 66441 10001 25219 39128 52795 66643 10075 25529 39358 53146 68374 10765 26029 39421 53163 68788 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 300 7776 14667 21212 28925 37200 45284 53058 62143 71169 Ó4Ó 7858 15049 21411 29189 37355 45583 53293 62867 71547 774 7865 15062 21436 29598 '37408 45868 53333 .62909 71694 1068 7885 15275 21685 29642 37427 46122 53353 63110 71698 1372 8119 15357 22246 29870 37905 46136 53577 63180 72136 1590 8219 15441 22521 30028 37965 46218 53851 63219 72724 1946 8338 15740 22870 30131 38055 46284 54087 63398 72749 1961 8774 15756 22890 30158 38235 46656 54705 63411 72936 2327 8892 16072 22983 30271 38401 46981 54775 63424 73040 2343 9229 16195 23278 30311 38642 47140 55676 63880 73042 2730 9345 16291 23317 30395 40264 47364 55748 64038 73136 2796 9463 16434 23372 30443 40489 47408 55807 64090 73234 2963 9858 16669 23640 30826 40892 47696 56172 64131 73349 3001 9912 17057 23703 30870 40946 47802 56343 64135 73857 3159 10044 17062 23758 30926 40977 47817 56392 64150 74180 3288 10072 17071 23760 31216 41013 47836 56538 64315 74360 3472 10313 17613 23916 31475 41051 47965 56664 64595 74684 3475 10419 17936 23935 31713 41349 47995 57064 65256 74971 3479 10667 17977 24726 31894 41605 48046 57087 65309 75119 3615 10727 18366 24823 31914 42142 48140 57091 65459 75798 3670 10863 18561 25112 31954 42194 48172 57336 65601 75861 3976 10908 18582 25814 32023 42272 48570 57481 65761 76421 4306 10978 18827 25903 32137 42610 48741 57604 65776 76437 4357 11161 18832 25947 32756 42655 48787 58112 65923 76438 4491 11989 18872 26081 32975 42854 49017 58264 66189 76594 4850 12246 19026 26445 33023 42968 49298 58426 66209 76865 4914 12268 19244 26514 33130 43032 49833 58682 66319 77280 4969 12320 19255 26593 33500 43309 49913 58834 66484 77585 5107 12412^ 19483 26860 33930 43396 49970 59054 66792 77635 5119 12655 19847 26928 33932 43783 50069 59372 67078 77698 5670 12853 19933 26960 34124 43863 50080 59869 67426 77879 5758 12950 20000 26982 34349 44115 50274 59947 68220 77987 6005 13001 20241 26988 34743 44374 50430 59975 68230 78050 6043 13061 20455 27041 34752 44642 51099 60058 68260 78206 6163 13372 20485 27331 34’870 44780 51144 60272 68667 73662 6250 13476 20625 27354 35117 44943 51163 60359 69666 78997 6553 13550 20685 27583 35381 44977 51180 60902 69680 79114 6836 13804 20704 27726 35587 45044 52074 61000 69921 79259 6936 14239 20833 28007 35773 45105 52142 61159 69959 79841 7019 14320 20903 28294 36135 45152 52305 61469 70330 79946 7055 14372 21038 28341 36397 45208 52546 61531 70491 7486 14628 21202 28436 36433 45278 52853 62051 70743 Afgralðsia utanlandsfarða og húabúnaðarvlnninga hafat 15. hvara mánaðar og atendur tll mánaðamóta. HAPPDRÆTTI DAS Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu strax, öruggar - mánaðargreiðslur. Sími 93-12948. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-687315 og 24827. Valgerður. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, erum 25 ára, róleg og göngum vel um, skilvísum greiðslum heitið. S. 91-38173 á kvöldin. Eygló og Eiríkur. 3ja herb. ibúð á höfuðborgarsvæðinu óskast fyrir mæðgur. Mjög góð um- gengni og öruggar greiðslur. Uppl. í vinnusíma 652699 og hs. 76025. 4ra-5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ, 5 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 91-52996 á daginn. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast fyrir reglusaman mann utan af landi. Viðkomandi er verslunarmaður í Kringlunni. Vs. 91-687720, hs. 672484. Okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúð, hjón á fimmtugsaldri. Skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 31752. Par óskar eftir ibúð á leigu til vors, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1003. Reglusamur 30 ára karlmaður óskar eftir lítilli íbúð í ca 2 ár. Öruggar greiðslur og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 621162. Óska eftir að taka herbergi eða litla íbúð á leigu, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 36409. Strákur og stelpa ásamt þriggja ára dreng óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Við erum reglusöm í hvívetna. Uppl. í síma 687816. Þrjátíu og tveggja ára gamall maður óskar eftir herb. til leigu í ca eitt ár, helst í vesturbænum. Uppl. Jóhann í síma 91-36424 á kvöldin. Körfuknattleiksdeild KR óskar eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-27222 frá kl. 8-17. Ung kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 19224. Ungt, reglusamt par vantar 2 herb. íbúð til leigu gegn sanngjamri greiðslu. Uppl. í síma 670144. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu 200 ferm húsnæði sem skiptist í 3 sali + 1 forsal, húsnæðið er stutt frá Hlemmi, hentar vel fyrir ýmsa starfsemi, s.s. fyrir gallerí, félagasam- tök, heildverslun, heilsurækt o.m.fl. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-967. 50-70 ferm iðnaðarhúsnæði með góð- um innkeyrsludyrum óskast, helst í austurbæ Kópavogs, ekki skilyrði. Er ekki fyrir bílaviðgerðir. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1008. Atvinnuhúsnæði. Verkstæðisaðstöðu vantar fyrir verktaka og vélaleigu, þarf að vera 150-200 ferm með 4-5 m lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-687040. Óska eftlr að taka á leigu ca 100-150 fin iðnaðarhúsnæði á höfuðborgar- svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1001. Óskum eftir að taka á leigu 50-100 ferm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði undir þrifalegan málmiðnað. Uppl. í símum 52979 og 54770 eftir kl. 18.__ Til leigu er jarðhæð að Skólavörðustíg 21, hentar fyrir veitingarekstur o.fl. ca. 300 m2. Uppl. á staðnum og í síma 26899. Til leigu er skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði, stærð frá 50-240 m2, laust strax. Uppl. í síma 91-76904 og 72265. Heilsuvöruverslun óskar eftir 40-60 m2 húsnæði á miðbæjarsvæðinu. Uppl. í síma 91-641633. Til leigu ca. 90 m! gott húsnæði nálægt miðborginni, hentar fyrir skrifstofur og lettan iðnað. Uppl. í síma 91-671097. ■ Atvinna í boði Sölumaður óskast. Óskum eftir áhuga- sömum og duglegum sölumanni, þyrfti helst að hafa eigin bíl (ekki skilyrði) og geta byrjað sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf þurfa að berast til DV fyrir 15. okt., merkt „E 1002”.____________________________ íkorninn á Lækjartorgi vill ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa, kl. 13-18.30, mánudaga til föstudaga og aðra hverja helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-961. Ertu orðinn þreyttur á ruglinu hérna heima? Vinna við olíuborpalla, far- þegaskip, hótelkeðjur o.fl. Bæklingar og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj. Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067. Mötuneyti. Starfskraftur óskast í mötuneyti frá og með 1. nóv. Vinnu- tími, vaktir, fyrri vika 8-16, seinni vika 15-23. Uppl. í síma 687955 á mánudag frá 8-13. Óska eftir vönum starfskrafti til að sjá um litla matvöruverslun. Æskilegur aldur 30 -40 ára. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Byrjunarlaun 55 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1005. Uppgrip/bækur. Óskum eftir að ráða duglegt fólk í húsasölu á kvöldin og um helgar, tilvalin aukavinna, miklir tekjumöguleikar. Bóksala E & G, sími 91-622662. Au pair óskast til Bonn, ekki yngri en 18 ára. Rúmgott herbergi, ókeypis þýskunámskeið í boði. Uppl. í síma 685387. Mikil vinna. Smiðir, múrarar og vanir byggingaverkamenn óskast strax. Uppl. í síma 91-612437 e.h. og 91-41707 á kvöldin. Vantar þig aukapening? Okkur vantar duglegar prjónakonur til þess að prjóna lopapeysur eftir pöntunum. Uppl. í síma 91-15858. Bakari i Mjódd. Starfskraftur óskast í vinnu hálfan daginn við hreinsun á plötum o.fl. Uppl. í síma 91-71667. Gröfumaður. Vanan gröfumann með réttindi vantar á nýja Caterpillar beltagröfu. Uppl. í síma 91-687040. Málarar óskast i allstórt verkefni, tíma- bundið. Uppl. í síma 54766 og utan vinnutíma 651855 milli kl. 17 og 19. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða menn til plötusmíði og rafsuðu. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 91-50145. Óska eftir traustu og góðu starfsfólki í hlutastörf. Uppl. milli kl. 17 og 19 í síma 72840. Staldrið. Stýrimann og vélstjóra vantar á línubát frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-1545, 2514 og 1206. Yfirvélstjóra, stýrimann, matsvein og beitningarmenn vantar á línubát frá Þorlákshöfii. Uppl. í síma 98-33983. ■ Atvinna óskast 26 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu allan daginn. Er vön afgreiðslu, símsvörun o.fl. Hef tekið námskeið hjá Tölvufræðslunni og unnið skamman tíma á skrifstofu. Ræstingar, húshjálp og annað kemur til greina. Uppl. í s. 39533 um helgina. Takið eftir! Samviskusamur og dugleg- ur skrifstofutæknir, sem er tilbúinn að læra, óskar eftir góðu framtíðar- starfi, getur byrjað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 976. _____________________ 35 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. Ég er vanur vörubílaakstri, lyftaravinnu, verkstjóm, vöruafgreiðslu o.fl. allt kemur til greina. S. 91-681272. Hallóil Við erum tvær tvítugar úr Garðabænum sem vantar aukavinnu með skólanum, margt kemur til greina. Uppl. hjá Irisi í síma 91-656363 og Hörpu í síma 91-657143. 23ja ára giftur maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, reglusamur og samviskusamur. Vinsaml. hafið sam- band við Björgvin í síma 91-611113. 24 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu, helst miðsvæðis í borginni, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-24585 á kvöldin. Ég er 22 ára rösk stúlka og mig bráð- vantar vel launaða vinnu allan dag- inn, ég hef unnið við skráningu og gjaldkerastörf. Brynja, sími 91-29868. Vantar þig vinnuglaða og röska stúlku í sendlastarf eða eitthvert annað starf á bíl? Hafðu þá samband við auglþj. DV í síma 27022. H-975. 20 ára piltur óskar eftir atvinnu 6-8 tíma á dag, helst eftir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-15635. 26 ára stúlku vanta aukavinnu á kvöld- in og um helgar. Uppl. í síma 689954 e.kl. 17. 33ja ára bifvélastjóra vantar vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-44585 eftir kl. 18. Skúli. Heimilishjálp. Óska eftir vinnu hjá eldra fólki. Uppl. í síma 91-622058 eft- ir kl. 16. Tek að mér þrif á heimilum, er þrifin, reglusöm og hef góð meðmæli. Bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 75270. Matreiðslumaður óskar eftir plássi á sjó. Uppl. í síma 27341. ■ Bamagæsla Dagamma, Garðabæ, Flötum. Getur tekið að sér börn frá 2ja ára fyrir há- degi. Góð aðstaða, hefur leyfi. Uppl. í síma 91-40205. Dagmamma með leyfi tekur böm á öllum aldri í gæslu hálfan eða allan daginn, er í Hamrahverfi í Grafar- vogi. Uppl. í síma 91-675669. Dagmamma með mikla reynslu getur bætt við sig börnum fyrir hádegi, ald- ur aukaatriði, er í Hvömmunum í Kópavogi. Uppl. í síma 9145254. Dagmamma. Tek börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hef leyfi, allir ald- urshópar komna til greina. Uppl. í sima 91-672287. Miðbær. Óskum eftir 13-16 ára ungl- ingi til að passa 6 ára stelpu nokkur kvöld í mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-984. Óska eftir barngóðri 12-13 stúlku til að gæta 3 ára drengs nokkur kvöld í mánuði, þarf að búa nálægt Hraun- hvammi í Hafnarfirði. Sími 651827. Barngóð dagmamma óskast nálægt Furugerði, helst eftir hádegi. Uppl. í síma 34122. Þyrí. Góð manneskja óskast á heimili í Laug- arneshverfi til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 91-83917. ■ Ýmislegt Teboð frú Jensen. Hið víðfræga teboð frú Jensen verður haldið laugardag- inn 22. okt. nk. hjá B.L. í Garðabæ. Boðið hefst kl. 19 með hefðbundinni dagskrá. Makar og meðlæti engin fyrirstaða. Forföll ber að tilkynna, þó þau séu ekki leyfð. Nýir með-limir ekki teknir inn. Fótaaðgerðir, handsnyrtingar, litanir og hverskonar vaxmeðferðir. Betri fætur, Hverfisgötu 108, sími 21352. Ath. 21 árs gömul stúlka óskar eftir sparimerkjagiftingu. Svar sendist DV, merkt „Sparimerki". Frystiklefi til leigu. 12 rúmmetra frysti- klefi til leigu. Uppl. í síma 91-671097. ■ Einkamál 22 ára maður utan af landi óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri með náin kynni í huga, æskilegt að mynd og símanúmer fylgi fyrsta bréfi. Svör sendist DV, merkt „678”, fyrir 12.10. Óska eftir að kynnast traustum og heið- arl. manni, 40 50 ára, með góð kynni í huga og góða vináttu, áhuga fyrir dulrænum fyrirbrigðum og líkams- rækt. Svar sendist DV merkt „Dul- rænt“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. Myndarlegur maður um þritugt vill kynnast hressri stúlku, ca 20-35 ára, með náin kynni í huga. Þagmælska. Tilboð, merkt „266“, skilist á DV fyrir 15. okt. 67 ára gömul kona óskar eftir að kynn- ast góðum manni á svipuðu reki sem vin. Tilboð sendist DV, merkt „Vinur XX“ fyrir 17. okt. Kátur piltur vill kynnast kátri konu, aldur ekki fyrirstaða, má vera lítil og mjó, stór eða feit. Gott skap skilyrói. Svör sendist DV, merkt „Rós 88“. Vorum að fá miklð úrval af fullorðins- myndum. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir til DV, merkt „Alf’. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap og hæfileikar. S. 79192 alla daga. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollýlsér um að dansleikur- inn ykkar verði leikandi léttur. Eitt fullk. ferðadiskótekið á Isl. Dinner- music, singalong og tral-la-la, rock’n roll og öll nýjustu lögin og auðvitað í bland samkvæmisleikir/ hringdans- ar. Diskótekið Dollý S. 46666. Diskótekið Disa. Viltu tónlist við allra hæfi, leikjastjómun og ógleymanlegt ball? Óskar, Dóri, Svenni, Jón V, Þröstur, Gísli, Ingimar, Maggi og Hafsteinn eru reiðubúnir til þjónustu. Pantið tímanlega hjá Sirrý í s. 51070 eða h.s. 50513. Hljómsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsik fyrir alla aldurshópa. Tríó ’88 er öllum falt og fer um allt. Uppl. í síma 76396, 985-20307 og 681805. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.