Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 37
LAlíGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988., 53 Knattspyma unglinga Staðan á haustmóti 2. og 3. ílokks Fram að þeim leikjum sem leiknir verða á morgun er staðan þessi: 2. flokkur: KR 5 4 1 0 23-4 9 Valur 5 3 2 0 21-4 8 Víkingur 5 3 0 3 15-8 6 ÍR 5 3 0 2 9-6 6 Fram 5 2 1 2 6-8 5 Þróttur 5 2 0 3 6-18 4 Fylkir 5 1 0 4 8-18 2 Leiknir 5 0 0 5 2-25 0 Staðan í Fylkir 3. flokki (A); 4 4 0 0 26-3 8 Fram 3 3 0 0 24-1 6 KR 4 2 0 2 8-6 4 Víkingur 3 1 0 2 6-7 2 Valur 4 1 0 3 6-14 2 Leiknir 3 0 0 3 5-18 0 Þróttur 3 0 0 3 3-28 0 Fram leikur gegn Fylki á morgun kl. 18.00 á gervigrasinu og er það að öll- um líkindum úrslitaleikurinn í 3. flokki (A). Framarar haustmótsmeistar- ar í 3. flokki (B) Lokastaðan í 3. flokki (B); Fram 2 110 5-2 3 KR 2 110 5-3 3 Fylkir 2 0 0 2 3-8 0 Valur gaf tvo leiki og féll því úr keppni. Næstu leikir í haustmótinu Laugardagur 15. október 2.Í1. KR-ÍR...........15.00 GGR. 2. fl. Valur-Víkingur.17.00 GGR. Sunnudagur 16. október 3. fl.A-lið: Þróttur-Leiknirl3.00 GGR. ÍR sigraði Fram í úrslitaleik 4. fiokks á haustmótinu, 1-0. Sá sem skoraði þetta mikilvæga mark ÍR-inga var hinn efnilegi framherji, Helgi Hann- esson. Hér fagnar hann að leik lokn- um. DV-mynd HH 3. fl. A-lið: Fram-Víkingur 14.40 GGR. 3. fl. A-liö: Valur-Fylkir.16.20 GGR: 2. fl. Fram-Fylkir.........18.00 GGR. 2. fl. Leiknir-Þróttur20.00 ,GGR. Úrslit leikja á hausmótinu 2. flokkur: Fram - ÍR .3-1 Leiknir - Víkingur 1-8 Valur - KR 1-1 Fylkir - Þróttur 1-2 3. flokkur A-lið: Þróttur - Fylkir 1-9 Fram - Valur 6-0 KR - Víkingur . 2-0 B-lið: Valur - KR Valur gaf Fylkir - Fram 1-4 f Þau leiðu mistök urðu á ungl- nefnilega Víkingar sem sigruðu í ingasíöunni 24. sept. sL að Framar- þeim leik, 6-2, og kom þaö reyndar ar voru sagðir hafa sigrað í haust- engum á óvart því Víkingar tefla móti 4. fl. B-liða. Hið rétta er að fram mjög sterku B-liði í þessum Víkingar sigruðu og lágu mistökin aldursflokki. Beðiö er afsökunar á í því aö Framarar voru sagðir þessum mjög svo undarlegu mis- vinna leikinn gegn Víkingum, 6-2, tökum. en því var öfugt fariö. Það voru -HH 6. flokkur KR varð íslandsmeistari í bráðabana á dögunum þegar strákarnir sigruðu KA í úrslitaleik á Framvelli. Lokatölur urðu 4-2, KR í vll. Strákarnir voru greinilega vel undirbúnir fyrir þennan leik og uppskáru því sigur fyr- ir vikið. Þjálfarar KR-liðsins eru þeir Sigurður Helgason og Tryggvi Hafstein. DV-mynd HH KA-liðið í 6. flokki vann til silfurverðlauna á íslandsmötinu í bráðabana. Þaö sigraði í Norðurlandsriðlinum með þó nokkrum yfirburðum. Með smáhéppni hefði KA getað jafnað í úrslitaleiknum gegn KR, en svona er knattspyrn- an, annað liðið verður bara að tapa. Liðsstjóri var Gunnar. Kárason, formaður unglinganefndar KA. DV-mynd HH - Er þaö stefna þjáffara að strák- arnir séu með æfingar hvar sem er? Þið ættuð að sjá stofuna hjá mér. Allt brotið og bramtaðiil Gústi - Þetta gengur ekki iengurl Nú sr ég harðákveðinn í að skipta jm féiaglll Þarna eru úrslitin ráðin í úrslitaleik íslandsmótsins í 3. flokki milli Breiðabliks og Fram. Þegar hér var komið sögu hafði Guðmundur Þórðarson skoraö eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik. Hann er hér á miðri myndinni. Félagar hans, Arnar Grétarsson og Halldór Kjartansson (11), fagna mark- inu. Framarar eru aftur á móti ekkert sérlega hrifnir. DV-mynd HH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.