Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 64
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Áskrift- Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 8. 0KTÓBER 1988. Davíð Oddsson borgarstjóri: Hreint skemmdarverk „Ég er ekki í vafa um að ríkinu framkvæmdamála við Aðalstræti. upp. Hann var hreint fáránlegur, verður gert að greiða skaðabætur ef „Eins og máiin standa í dag er full- gegn bygginganefnd, skipulagsnefnd menn fara í mál vegna framkvæmda víst að þama verður hola næstu 3-4 og skipulagi ríkisins. Þetta var hrein á Fjalakattarlóðinni því þetta er árin, ölium til ama. Það var mikill þvæla,semmennsitjanúuppimeð.“ hreint skemmdarverk sem þama ábyrgðarhluti hjá félagsmálaráöu- Ekki náðist í Jóhönnu Sigurðar- hefur verið unnið,“ sagði Davíð neytinu að kveða upp annan eins dóttur félagsmálaráðherra í gær. Oddsson borgarstjóri vegna stöðu delluúrskurð og þama var kveðinn -JSS Saumastofan Hlln: Guðni Guðrnundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, stendur hér við nokkra af þeim 50 stólum sem forsetar Alþingis fólu skó- lanum til varðveislu. Stólunum verður komið fyrir í hátíðasal Menntaskólans þar sem Alþingi var háð á árunum 1845-81. DV-mynd BG Vestur-Landeyjar: Réttindamaðurinn váðinn Starfsfólki sagt upp og fyrirtækinu lokað „Það er búið að ganga frá ráðningu í kennarastöðuna í grunnskóla Vest- ur-Landeyja og það var réttindamað- urinn sem fékk starfið,“ sagði Sólrún Jensdóttir, deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu, við DV. Tveir kennarar höfðu sótt um stöð- ;tlO\BlLASró ÞR0STUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Hefði ekki mátt stoppa upp í gatið með því að selja þessa ráðherrastóla? una, Vigfús Andrésson í Berjanesi, sem hefur kennararéttindi, og Guð- rún A. Bjömsdóttir sem var réttinda- laus. Undanþágunefnd hafði synjað Guðrúnu um undanþágu til kennslu. í kjölfar þess var svo Vigfús ráðinn. „Það fór bréf frá okkur austur í gær þar sem tilkynnt er um þessa niður- stöðu,“ sagði Sólrún Jensdóttir. -JSS Öllum starfsmönnum saumaverk- smiðjunnar Hhnar að Ármúla 5 hef- ur verið sagt upp störfum frá og með 30. september sl. Taka uppsagnirnar gildi um áramót. Þá verður fyrirtæk- inu lokað að fullu og öllu. Þeir sem missa þá atvinnu sína em 40 talsins. Saumaverksmiðjan Hhn hf. er í eigu Hildu hf. Hefur fyrirtækið séð um saum á ullarvöra fyrir Hildu. Haukur Þorgilsson, framkvæmda- stjóri saumaverksmiðjunnar, sagði í samtah við DV. að þróun verðlags hefði orðið þess valdandi að loka verður nú fyrirtækinu. „Gengismál- in eru í ólestri," sagði Haukur. „Það verð hefur ekki fengist fyrir vönma erlendis að hægt sé að greiða fram- leiðslukostnað. Við getum ekki hald- ið áfram að flytja íslensku verðbólg- una út. Því er ekkert annað að gera en að loka fyrirtækinu. Ég er svekkt- ur yfir þessari þróun og mér þyklir leitt aö missa afbragðsstarfsfólk sem hefur lagt sig fram.“ Haukur sagði að staða verksmiðj- unnar væri að vonum ekki góö. en engin hætta væri þó á gjaldþroti. „Við skulum segja að það hafi verið hætt í tíma,“ sagði hann. Eftir áramótin mun Hilda hf. lík- lega láta sauma vöru sína í Skot- landi, hjá dótturfyrirtæki Pijóna- stofu Borgamess, sem heitir Eider- Knit. -JSS Veörið á sunnudag og mánudag: Hlýnandi veður á mánudag Á sunnudag veröur hæg breytileg átt og skýjaö meö köflum um land allt. Sums staðar veröa smáél viö norðausturströndina og á annesjum vestanlands, annars staðar þurrt. Á mánudag verður vestan- og suðvest- anátt og lítið eitt hlýnandi. Dálítil súld eða slydda verður vestanlands en þurrt og þjart um austanvert landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.