Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 57
LAUGARDAQUR 8. OKTÓBER 1988. 73 Fólkífréttum Gunnar Helgi Hálfdanarson Gunnar Helgi Hálfdanarson, framkvæmdastjóri Fjárfestingarfé- lagsins, hefur verið í fréttum DV en hann er formaður Samtaka spari- fjáreigenda. Gunnar Helgi er fædd- ur 14. apríl 1951 í Rvík og lauk við- skiptafræðiprófi frá HÍ1976, fyrir- tækjakjama. Hann var rekstrarráð- gjafi hjá Hagvangi hf. og vann hjá Fjárfestingarfélagi íslands hf. 1976- 1979. Gunnar var framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélags islands hf. 1980-1981 og frá 1983. Hann tók MB A próf í rekstrarhagfræði í McMaster háskólánum í Hamilton í Kanada 1983, meö íjármál sem sérgrein og var í stjórn landssambands fiskeldis og hafheitarstöðva 1985-1987. Gimn- ar hefur verið í stjórn Verðbréfa- sjóðsins hf. frá 1985, Verðbréfaþings. íslands frá 1985 og er í stjórn nokk- urra fjármálafyrirtækja. Gunnar kvæntist 1. desember 1973 Gunn- hildi J. Lýðsdóttur, f. 12. júní 1952, viðskiptafræðingi og framkvæmda- stjóra. Foreldrar hennar eru Lýður Jónsson, bifreiðarstjóri í Rvík, og kona hans, Mundheiður Gunnars- dóttir. Böm Gunnars og Gunnhildar em Háifdán Guðni, f. 28. febrúar 1973, og Lýður Heiðar, f. 29. ágúst 1980. Bróðir Gunnars er Sigurður, f. 9. júh 1948, framkvæmdastjórií Rvík, kvæntur Ólöfu Ingibjörgu Jónsdóttur flugfreyju. Foreldrar Gunnars em, Hálfdán Helgason, stórkaupmaður í Rvík, og kona hans, Arína Margrét Sigurðar- dóttir. Föðurbróðir Gunnars er Jón, faöir Torfa, fyrrv. skólastjóra Myndhsta- og handíðaskólans, Helga hrl„ Hahgríms sparisjóðs- stjóra og Sigurveigar, aðstoðar- fréttastjóra á Stöð tvö. Hálfdán er sonur Helga, kaupfélagsstjóra á Eyrarbakka, bróöur Hahbjargar, móður Gunnlaugs Schevings hst- málara. Helgi var sonur Jóns, b. í Bráðræði í Rvík, Magnússonar, al- þingismanns í Bráðræði, Jónssonar, föður Guðrúnar, langömmu Þor- steins Thorarensens rithöfundar. Móðir Helga var Haha, systir Jóns, langafa Sveinbjarnar Dagfmnsson- ar ráðuneytisstjóra. Systir Höhu var Sigríður, langamma Júhu, móður Sveinbjarnar I. Baldvinssonar rit- höfundar. Haha var dóttir Áma, b. á Stóra-Ármóti, Magnússonar, b. í Þorlákshöfn, Beinteinssonar, lög- réttumanns á Breiðabólstað í Öh- usi, Ingimundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar, b. í Brattsholti, Stur- laugssonar, ættfoður Bergsættar- innar. Móðir Höllu var Helga Jóns- dóttir, systir Magnúsar í Bráðræði. Móðir Hálfdanar var Guðrún, systir Richards, afa Þórs Magnús- sonar þjóðminjavarðar. Guðrún var dóttir Torfa, bókhaldara í Rvík, bróður Guðna, afa Brypjólfs Bjama- sonar, fyrrv. ráðherra ogiangafa Ingbjargar, móður Davíðs Oddsson- ar. Torfi var sonur Magnúsar, prests í Eyvindarhólum, Torfason- ar, prófasts á Breiðabólstaö í Fljóts- hlíð, Jónssonar, bróöur Jóns, langafa Þór arins, föður Ragnheiðar borgarminj avarðar. Margrét er dóttir Sigurðar, b. á Enni við Blönduós, Sveinssonar, b. á Enni, Kristóferssonar, b. á Enni, Sveinssonar, bróður Jóns, langafa Torfhildar, móður Þorbjarnar Sig- urgeirssonar prófessors. Jón var einnig langafi Jónasar Jónssonar fræðslustjóra, föður Bjöms bókaút- gefanda, Jóns Torfa dósents og Ög- mundar fréttamanns. Móðir Margrétar var Halldóra, systir Ingibjargar, móður Páls Kolka læknis. Hahdóra var dóttir Ingimundar, smáskammtalæknis á Tungubakka, Sveinssonar, bróður Bjama, afa Ingibjargar R. Magnús- dóttur, deildarstjóra í heilbrigðis- Gunnar Helgi Hálfdanarson. ráðuneytinu. Móðir Halldóru var Hólmfríður Davíðsdóttir, b. á Sneis, Árnasonar. Móðir Davíðs var Sig- ríður Dayíðsdóttir, systir Davíðs, langafa Ásdísar, móður Valborgar Sigurðardóttur skólastjóra. Afmæli Guðlaug Sveinsdóttir Guðlaug Sveinsdóttir húsmóðir, Garðabraut 19 í Garði, er sjötug í dag, laugardag. Guðlaug er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Hún er gift Bimi Guð- jónssyni, f. 26.8.1916, syni Guðrúnar Guðmundsdóttur og Guðjóns Bjömssonar, Réttarholti í Garði. Guðlaug og Björn gengu í hjóna- band 20. desember 1941 og byggðu sér hús í Garðinum sem þau nefndu Sunnuhvol, nú Garðbraut 19, og þar búaþauenn. Börn Guðlaugar og Bjöms eru Sveinn Ragnar, f. 14.2.1942, skip- stjóri, kvæntur Loftveigu Kristínu Sigurgeirsdóttur húsmóöur og eiga þau fjögur börn; Guðrún Erla, f. 14.2.1947, fóstra, gift Júlíusi Jóns- syni símvirkjameistara og eiga þau þrjú börn; Ásmundur Steinn, f. 8.5. 1953, vélstjóri. Guðlaug eignaðist átta systkini og af þeim eru tveir bræður látnir. Foreldrar Guðlaugar voru Sveinn Guðmundsson og Guðlaug Ágústa Guðmundsdóttir sem bjuggu lengi í Hafnarfirði og em bæði látin. Guðlaug tekur á móti vinum og vandamönnum í Samkomuhúsinu í Garði í dag mhh kl. 15 og 19. Dóra María Aradóttir Dóra María Aradóttir húsmóðir, Gyðufehi 10 í Reykjavík, er fimmtug á morgun, sunnudag. Dóra María fæddist á Sveinsstöð- um í Norðfirði og ólst þar upp til ehefu ára aldurs að hún flutti til Reykjavíkur. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar árið 1955 og vann verslunar- störf að námi loknu. Hún hefur starfað á vegum Þroskahjálpar að Sólheimum í Grímsnesi. Dóra María giftist árið 1957 Gunn- ari Jóni Enghbertssyni er lést 1976, rafvélavirkja, syni Enghberts D. Guðmundssonar tannlæknis, sem lést árið 1986, og Esterar Ebbu Þóris- dóttur sem býr á Hrafnistu í Hafnar- firði. Dóra María og Gunnar Jón eignuðust sex böm en fyrsta bamiö lést við fæðingu 8.1.1957. Hin em Dagbjartur Ari,f. 19.12.1957, starfs- maður síldarvinnslunnar á Nes- kaupstað, kvæntur Erlu Þ. Trausta- dóttur og eiga þau tvær dætur; Guðný Ester, f. 21.6.1959, tannlækn- ir, gift Ómari H. Björnssyni, búa í Kópavogi og eiga tvær dætur; Ebba Guðlaug, f. 19.1.1964, húsmóðir, sambýhsmaðuy er Tryggvi K. Magnússon, þau búa á Neskaupstað og eiga tvær dætur; Anna María, f. 14.12.1965, nemi í hjúkrunarfræöi í Reykjavík, og Kolbrún Dóra, f. 17.8. 1970, afgreiðslustúlka, býr á Sel- fossi. Sambýhsmaöur Dóm Maríu er Einar Frímannsson, f. 5.3.1931, starfsmaður Borgarspítalans, sonur Frímanns Þórðarsonar og Guðrún- ar Óláfsdóttur sem bjuggu í Hafnar- firði en em bæði látin. Dóra María eignaðist þrjú systkini sem öll létust mjög ung. Faðir Dóm Maríu er Ari Ásmund- ur Þórleifsson, f. 3.11.1913, fyrrv. Dóra Maria Aradóttir bóndi aö Klausturhólum í Gríms- nesi: Móðir Dóru Maríu er Guðný Bjamadóttir, f. 19.3.1915, húsmóðir. Þau hjónin bjuggu að Klaustur- hólum th ársins 1984 en búa núna á Selfossi. Dóra María tekur á móti gestum á heimih sínu á afmælisdaginn. 90 ára __________________ Jóhann H. Angantýsson, Skarðshhð 18g, Akureyri. 75 ára Stefán Reykjalín, Holtagötu 7, Akureyri. Guðmundur Gíslason, Kársstöðum, Helgafehssveit. Guðný Gísladóttir, Helgafellsbraut 18, Vestmannaeyj- um. Þórey Guðmundsdóttir, Hrísateigi 17, Reykjavík. Ólafur Jóhann Jónsson, Eiriksgötu 27, Reykjavík. Kristján Jónsson, Hlégerði 5, Kópavogi. 50 ára Sigurður Jón Einarsson, Sléttahrauni 28, Hafharfiröi. Haraldur Kristinsson, Þverholtí 17, Kefiavfk. Björg Sigríður Friðriksdóttir, Hólavegi 77, Siglufirði. Sogavegi 156, Reykjavík. Þórdís Pólsdóttir, v Laugardal, Lýtingsstaðahreppi. Matthías Viktorsson, Víðihhö 5, Sauðárkróki. Lissy Hahdórsdóttir, _ Garðarsbraut 79, Húsavík. Karl Jóhann Guðmundsson, Þórunnarstræti 118, Akureyri. Lilja Bergsteinsdóttir, Miðstræti 3a, Reykjavík. Henný D. Ólafsdóttir, Dlugagötu 56, Vestmannaeyjum. Auður Jónsdóttir, Stjöraugróf 27, Reykjavik. Ása Jónsdóttir, Nesbala 34, Seltjaraarnesi. - Ingibjörg Norðdahl, Hilmar Sigur- bjömsson Hhmar Sigurbjörnsson sjómaður, Vesturvegi 23b, Vestmannaeyjum, er sextugur í dag, laugardag. Hilmar er fæddur í Staðarhúsinu í Stykkishólmi og ólst upp á þeim slóðum. Hann fór snemma til sjós og reri frá mörgum verstöðvum áð- ur en hann kom til Vestmannaeyja árið 1950. Þaöan stundaði Hhmar sjómennsku, lengst af á eigin bát. Hann kenndi sonum sínum sjó- mennsku og útskrifaði þá prýðhega hæfa. Eiginkona Hhmars er Jónína M. Ingibergsdóttir, f. 6.6.1931, húsmóð- ir, dóttir Ingibergs Gíslasonar sjó- manns og konu hans, Árnýjar Guð- jónsdóttur frá Sandfehi í Vest- mannaeyjum. Börn Hhmars og Jón- ínu eru Sigurbjörn, f. 3.1.1954, út- gerðarmaður og skipstjóri; Kristján Ó„ f. 25.10.1955, sjómaður; Katrín, f. 30.7.1960, húsmóðir og póstfreyja; Árni G„ f. 21.4.1962, sjómaður. Systkini Hhmars eru Sæmundur E„ f. 11.6.1930, sjómaður; Hörður, f. 9.5.1932, sjómaður og verkamað- ur; Reynir B„ f. 22.9.1935, sjómaður; Birgir, f. 16.3.1938, d. 11.6.1945; Kristján Ó„ f. 13.3.1940, d. 11.6.1945; Hilmar Sigurbjörnsson Jakob, f. 14.11.1943, sjómaður; Birg- ir K„ f. 24.4.1946, d. 12.10.1984, sjó- maður; Kolbrún L„ f. 6.3.1949, hús- móðir og verkakona. Faðir Hilmars var Sigurbjöm K. Kristjánsson, f. 2.8.1899, d. 27.12. 1977, sjómaður, frá Eiði í Eyrarsveit á Snæfehssnesi. Móðir Hilmars er Soffía Pálsdóttir, f. 7.7.1907, frá Höskuldsey á Breiðafirði. Þau hjón- in bjuggu lengst af í Stykkishólmi ognágrenni. Kristinn Bjamason Kristinn Bjarnason, Brekku- byggð 11, Blönduósi, er fertugur á morgun, sunnudag. Kristinn er fæddur í Reykjavík og uppalinn þar og í Hornafirði. Hann lærði múrverk 1963-1967 hjá Einari Stefáni Einarssyni múrarameistara. Árin 1967 th 1971 lærði hann prent- iðn hj á Alþýðublaðinu og sat á skólabekk í Stýrimannaskólanum 1987-88. Kristinn hefur unnið við húsbyggingar og sjómennsku. Kristinn er kvæntur Sveinfríði Sigurpálsdóttur, f. 4.8.1948, hjúkr- unarforstjóra á Sjúkrahúsi Blöndu- óss, dóttur Sigurpáls Sigurðssonar, útvegsbónda á Hauganesi á Ár- skógsströnd, og Hahdóru Guð- mundsdóttur. Börn Sveinfríðar og Kristins eru María Ingibjörg, f. 10.4.1973, og Dag- ur Bjarni, f.20.9.1978. Frá fyrra hjónabandi á Kristinn Dagnýju Hrönn, f. 29.6.1969. Faðir Kristins er Bjami Henriks- son, málari á Höfn í Homarfirði. Móðir Kristins er Hjördís Guð- mundsdóttir, búsett í Danmörku. Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hveturafmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfá að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.