Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. 71 Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, stofriunum og fyrirtœkjum. Fermetragjald, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir.________________________ Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl. í síma 73853. M Þjónusta Aðstandendur aldraða og fatlaðra at- hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja yfir og annast einstaklinga í heima- húsum, um kvöld og um helgar. Uppl. í símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og 19 alla virka daga. Húsaviðgeröir-málun. Tökum að okk- ur alhliða húsaviðgerðir, s.s. spmngu- viðg., múrviðg., rennuuppsetningar, þakviðgerðir, drenlagnir. Éinnig mál- un bæði utan og innan ásamt ýmis- konar smíði, vanir menn. Sími 680314. Trésmiður tekur að sér parketlagn- ingu, milliveggi, loftaklæðningar, hurðaísetningar og mótauppslátt. Til- boð, tímavinna. Vönduð vinna. S. 91-39499. Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging- ar og uppsetningu á lágspennubún- aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft- netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062. Húseigendur, ath. Getum nú loksins bætt við okkur verkefnmn, öll almenn trésmíðavinna, gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-10694. Orkumæling, vöðvabólgumeðf., and- litslyfting, hárrækt m/akupunktum, leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s.11275. Málarameistari getur bætt við sig verk- efrium. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl. 18. Múrarar geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í símum 985-20207, 91-675254 og 79015._______________________________ Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 686645. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum inni sem úti, tilboð eða tímavinna. Sími 91-74658 á kvöldin. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Gera föst verðtilboð. Uppl. í síma 45785.________________________ Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og 46026.________________________ ■ Ökukermsla ökukennarafélag Islands auglýsir: Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868, Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Nissan Pathfinder ’88, 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626 GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur og æfingarverkefni ykkur að kostnað- arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsia, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. M Garðyrkja Garðþjónustan augl.: Getum bætt við okkur verkum. Öll almenn garðvinna, m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp- ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-25152. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar túnþökur, heimkeyrðar. Uppl. í síma 666385 eða 985-24999. Gangstéttarhellur til sölu, stærð 20x40 cm. 40% afsláttur. Uppl. í síma 46117. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. M Klukkiiviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á flestum gerðum af stofuklukkum. Sækjum og sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgriþ- ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590. M Húsaviðgerðir Vantar þig rafvirkja í nýlagnir, breyt- ingar eða viðgerðir? Rafverktakinn, lögg. rafverktaki. Uppl. í síma 91-72965. ■ Verkfæri Tvær rafsuðuvélar til sölu: GEN-SIT dísil, 250 amp., á vagni, festingar fyrir gastæki við hliðina á vélinni, einnig er rafinagnstafla á vélinni, Kemppi MIG-MAG, 250 amp., 3ja fasa, lítið notuð vél. Uppl. í síma 985-25955. Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota) með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. ■ Bátar „Huginn 650“, 3,5 tonna, plastklár, á 47Ó þús., fullbúinn með haffærisskír- teini á 1.350 þús. Góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími 91-674067. ■ Til sölu Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð borðtennisborð m/neti og á hjólum. Verð kr. 15.480.- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 HAUKURINN SÍMI. 622026 Rýmingarsala á þúsundum leikfanga, 20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995, nú 590, áður 750, nú 250. Garparnir áður 1390, nú 690. 10% afsláttur af sundlaugum, sandkössum og bátum. Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik- fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl- skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Trambolin. Nýkomin mjög góð trambolin. Mjög góð þjálfun sem kem- ur þér í gott form. Verð 7.500 kr. Póst- sendum. Útilíf. Glæsibæ. sími 82922. Æfingabekkir og alls konar ætingatæki fyrir heimanotkun, handlóð, sippu- bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár o.m.fl. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. newbalance New Balance hlaupaskórSkór í sér- flokki, tvær breiddir, dömu- og herra- stærðir. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Alla vantar nafnspjöld Nafnspjöld, limmíðar, áprentaðir penn- ar, lyklakippur, eldspýtustokkar, blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um- slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski, borðklukkur, kveikjarar, bókamerki og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs- ingavörur. Mjög gott verð. hugmyndir, formúlur og framleiðslu sem þú getur notfært þér ef þú hefur áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki með því að byrja smátt í frístundum!!! Áhugasamir skrifið strax til Industri- es 7927, 144th Street, Surrey, B.C., Canada, V3W 5T2. Hammondorgel Elegante flaggskip, model 340, til sölu, hefur tvær áttund- ir í pedulum, gæti þénað sem kirkju- orgel. Uppl. í símum 91-641560 á dag- inn og 91-681826 á kvöldin. newbalonce Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum. Útilíf, Glæsiþæ, sími 82922. ■ Verslun hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. Helly Hansen kuldaúlpa. Ytra byrði nælon, polyesterfylling, tilvalin vinnuúlpa með góðri hettu, stærðir 48-56. Verð aðeins kr. 5.900. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Póstsendum. WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa- lista er kominn. Pantið í síma 96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602 Akureyri. Hitaveitur - Vatnsveitur. Vestur-þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91- 667418. Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla- vík, sími 92-14700. ■ Þjónusta Viðgerðir á myndbandstækjum, sjón- vörpum og hljómtækjum. Öll loftnets- þjónusta ásamt þjónustu við gervi- hnattamóttökubúnað. Vanir menn. Öreind sf, Nýbýlavegi 12, sími 91-641660. M Ymislegt Nýjung i naglasnyrtingu, setjum á gervineglur. Okeypis kynning! Hár- rækt! Ertu að missa hárið? Hárlos? Skalli? Manex-meðferð. Erum með áhrifaríka meðferð sem örvar hárvöxt og eykur áhrif -hárvaxtarlyfja. Sjá nánar í 22. tbl. Vikunnar, bls. 52. Orkugeislinn, sími 686086. Hárgreiðslustofan ^þena Leirubakka 36 © 72053 Langar þig til að fá öðruvísi perman- ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj- ungar í permanenti, s.s. spíralperma- net, slöngupermanent, bylgjuperman- ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða hársnyrtingu fyrir dömur og herra. Opið laugardaga 10-15. Ford ekinn 55 þús. mílur, vél 8 cyl. cub., sjálfskiptur, vökvastýri, Dana 60 hásingar, hár toppur, gluggar, 2 bens- íntankar. Hagstætt verð, má greiðast á 12-18 mán. skuldabréfi. Bílasalan Braut, Borgartúni 26, símar 91-681502 og 681510. Tilbúinn i ferðalagið svefnpláss, ísskáp- ur, fataskápur, eldavél, o.fl. o.fl. verð- ið er hlægilegt, 850 þús., sem hægt er að semja um. Úppl. í síma 91-54569 og 985-21379.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.