Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988.
71
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Önnumst almennar hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum, stofriunum og
fyrirtœkjum. Fermetragjald, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Blær sf., sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.________________________
Tek að mér almenn heimilisþrif. Uppl.
í síma 73853.
M Þjónusta
Aðstandendur aldraða og fatlaðra at-
hugið! Fagfólk tekur að sér að sitja
yfir og annast einstaklinga í heima-
húsum, um kvöld og um helgar. Uppl.
í símum 35813 og 28946 milli kl. 17 og
19 alla virka daga.
Húsaviðgeröir-málun. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgerðir, s.s. spmngu-
viðg., múrviðg., rennuuppsetningar,
þakviðgerðir, drenlagnir. Éinnig mál-
un bæði utan og innan ásamt ýmis-
konar smíði, vanir menn. Sími 680314.
Trésmiður tekur að sér parketlagn-
ingu, milliveggi, loftaklæðningar,
hurðaísetningar og mótauppslátt. Til-
boð, tímavinna. Vönduð vinna. S.
91-39499.
Dyrasímar - loftnet. Önnumst tenging-
ar og uppsetningu á lágspennubún-
aði, s.s. tölvulögnum, dyrasímum, loft-
netum o.fl. Digital-tækni, sími 625062.
Húseigendur, ath. Getum nú loksins
bætt við okkur verkefnmn, öll almenn
trésmíðavinna, gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Uppl. í síma 91-10694.
Orkumæling, vöðvabólgumeðf., and-
litslyfting, hárrækt m/akupunktum,
leysi- og rafnuddi. Ný og fullkomnari
tæki. Heilsuval, Laugav. 92, s.11275.
Málarameistari getur bætt við sig verk-
efrium. Uppl. í síma 91-45380 eftir kl.
18.
Múrarar geta bætt viö sig verkefnum.
Uppl. í símum 985-20207, 91-675254 og
79015._______________________________
Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta.
Öll almenn raflagna- og dyrasíma-
þjónusta. Uppl. í síma 686645.
Trésmiður getur bætt við sig verkefnum
inni sem úti, tilboð eða tímavinna.
Sími 91-74658 á kvöldin.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Gera föst verðtilboð. Uppl. í síma
45785.________________________
Tölvuritvinnsla, vélritun. Tek að mér
ýmis verkefni. Uppl. í síma 42303 og
46026.________________________
■ Ökukermsla
ökukennarafélag Islands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurðsson, s. 51868,
Nissan Sunny ’87, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Nissan Pathfinder ’88, 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Sigurður Gislason kennir á Mözdu 626
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
ökukennsia, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, útvega öll prófgögn. Engin
bið. Sími 91-72940.
M Garðyrkja
Garðþjónustan augl.: Getum bætt við
okkur verkum. Öll almenn garðvinna,
m.a. hellulagning, hleðslur, trjáklipp-
ingar o.fl. S. 621404 og 12203. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur, 60 kr. fermetrinn. Sími 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá
kl. 10-16 og í síma 985-25152.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Til sölu sérstaklega góðar
túnþökur, heimkeyrðar. Uppl. í síma
666385 eða 985-24999.
Gangstéttarhellur til sölu, stærð 20x40
cm. 40% afsláttur. Uppl. í síma 46117.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
M Klukkiiviðgerðir
Tökum að okkur viðgerðir á flestum
gerðum af stofuklukkum. Sækjum og
sendum á höfuðbsv. Úr og Skartgriþ-
ir, Strandgötu 37, Hafnarf. S. 50590.
M Húsaviðgerðir
Vantar þig rafvirkja í nýlagnir, breyt-
ingar eða viðgerðir? Rafverktakinn,
lögg. rafverktaki. Uppl. í síma
91-72965.
■ Verkfæri
Tvær rafsuðuvélar til sölu: GEN-SIT
dísil, 250 amp., á vagni, festingar fyrir
gastæki við hliðina á vélinni, einnig
er rafinagnstafla á vélinni, Kemppi
MIG-MAG, 250 amp., 3ja fasa, lítið
notuð vél. Uppl. í síma 985-25955.
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota) með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Bátar
„Huginn 650“, 3,5 tonna, plastklár, á
47Ó þús., fullbúinn með haffærisskír-
teini á 1.350 þús. Góð greiðslukjör.
Smábátasmiðjan, Eldshöfða 17, sími
91-674067.
■ Til sölu
Frönsk borðtennisborð, mjög vönduð
borðtennisborð m/neti og á hjólum.
Verð kr. 15.480.- Póstsendum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
HAUKURINN
SÍMI. 622026
Rýmingarsala á þúsundum leikfanga,
20-70% afsláttur. Dæmi: áður kr. 1995,
nú 590, áður 750, nú 250. Garparnir
áður 1390, nú 690. 10% afsláttur af
sundlaugum, sandkössum og bátum.
Nýkomnar gröfur til að setja á. Leik-
fangakassar. Nýtt í Barbie hjartafjöl-
skylduna. Hjólabretti kr. 2950. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
Trambolin. Nýkomin mjög góð
trambolin. Mjög góð þjálfun sem kem-
ur þér í gott form. Verð 7.500 kr. Póst-
sendum. Útilíf. Glæsibæ. sími 82922.
Æfingabekkir og alls konar ætingatæki
fyrir heimanotkun, handlóð, sippu-
bönd, arm- og fót-þyngingar, dyraslár
o.m.fl. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
newbalance
New Balance hlaupaskórSkór í sér-
flokki, tvær breiddir, dömu- og herra-
stærðir. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
Alla vantar
nafnspjöld
Nafnspjöld, limmíðar, áprentaðir penn-
ar, lyklakippur, eldspýtustokkar,
blöðrur, glasabakkar, bréfsefni, um-
slög, bolir, öskubakkar, seðlaveski,
borðklukkur, kveikjarar, bókamerki
og óteljandi aðrar áprentaðar auglýs-
ingavörur. Mjög gott verð.
hugmyndir, formúlur og framleiðslu
sem þú getur notfært þér ef þú hefur
áhuga á að reka þitt eigið fyrirtæki
með því að byrja smátt í frístundum!!!
Áhugasamir skrifið strax til Industri-
es 7927, 144th Street, Surrey, B.C.,
Canada, V3W 5T2.
Hammondorgel Elegante flaggskip,
model 340, til sölu, hefur tvær áttund-
ir í pedulum, gæti þénað sem kirkju-
orgel. Uppl. í símum 91-641560 á dag-
inn og 91-681826 á kvöldin.
newbalonce
Körfuboltaskór. Stærðir 42-48. Verð
A) kr. 3550, B) 4750. Póstsendum.
Útilíf, Glæsiþæ, sími 82922.
■ Verslun
hf. Framleiðum allar teg. tré-
stiga og handriða, teiknum og gerum
föst verðtilboð. EP-stigar hf., Smiðju-
vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum
íslenskt.
Helly Hansen kuldaúlpa. Ytra byrði
nælon, polyesterfylling, tilvalin
vinnuúlpa með góðri hettu, stærðir
48-56. Verð aðeins kr. 5.900. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922. Póstsendum.
WENZ vetrarlistinn 1988/9 ásamt gjafa-
lista er kominn. Pantið í síma
96-21345. Wenz umboðið, p.h. 781, 602
Akureyri.
Hitaveitur - Vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-
667418.
Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Trésm. Börkur
hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s.
96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Kefla-
vík, sími 92-14700.
■ Þjónusta
Viðgerðir á myndbandstækjum, sjón-
vörpum og hljómtækjum. Öll loftnets-
þjónusta ásamt þjónustu við gervi-
hnattamóttökubúnað. Vanir menn.
Öreind sf, Nýbýlavegi 12, sími
91-641660.
M Ymislegt
Nýjung i naglasnyrtingu, setjum á
gervineglur. Okeypis kynning! Hár-
rækt! Ertu að missa hárið? Hárlos?
Skalli? Manex-meðferð. Erum með
áhrifaríka meðferð sem örvar hárvöxt
og eykur áhrif -hárvaxtarlyfja. Sjá
nánar í 22. tbl. Vikunnar, bls. 52.
Orkugeislinn, sími 686086.
Hárgreiðslustofan
^þena
Leirubakka 36 © 72053
Langar þig til að fá öðruvísi perman-
ent? Bjóðum upp á allar helstu nýj-
ungar í permanenti, s.s. spíralperma-
net, slöngupermanent, bylgjuperman-
ent o.fl. Bjóðum einnig upp á alhliða
hársnyrtingu fyrir dömur og herra.
Opið laugardaga 10-15.
Ford
ekinn 55 þús. mílur, vél 8 cyl.
cub., sjálfskiptur, vökvastýri, Dana 60
hásingar, hár toppur, gluggar, 2 bens-
íntankar. Hagstætt verð, má greiðast
á 12-18 mán. skuldabréfi. Bílasalan
Braut, Borgartúni 26, símar 91-681502
og 681510.
Tilbúinn i ferðalagið svefnpláss, ísskáp-
ur, fataskápur, eldavél, o.fl. o.fl. verð-
ið er hlægilegt, 850 þús., sem hægt er
að semja um. Úppl. í síma 91-54569 og
985-21379.