Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 62
78 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. Laugardagur 8. október SJÓNVARPIÐ 13.30 Fræöslufundur. Endursýnt Fræðslu- varp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - siöasti pokabjörninn. Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráóherra (Yes, Prime Minister), nýr flokkur - annar þáttur. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. 21.00 Maóur vikunnar. 21.15 Lifi Lucy. Upprifjun eftirminnilegra atriða úr sjónvarpsþáttum bandarísku leikkonunnar Lucy Ball. 22.50 Barátta eða bræðralag. Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1982. Aðalhlutverk Louis Cossett, Jr. og Cicely Tyson. Roskinn blökkumaður lítur um öxl yfir farinn veg er hann sér fram á breytta hagi. Hann sætir niðurlægingu en reynir að sætta sig við hlutskipti sitt. 23.25 Útvarpsfréttir. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 8.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með afa. Það er glatt á hjalla hjá afa og páfagauknum honum Pása. Afi leikur látbragðsleik, les sögu og tekur lagið. Myndirnar sem afi sýnir í þættin- um eru Depill, Emma litla, Skeljavik, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teikni- mynd. 11.20. Ferdinand fljúgandi. Leikin barna- mynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.45 Viðskiptaheimurinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 13.10 Skjöldur morðingjans. Spennandi leynilögreglumynd byggð á metsölu- bók Roberts K. Tanebaum. Aðalhlut- verk: James Woods, Yapphet Kotto, Larry Riley og David Harris. 14.45 Ættarveldiö. 15.35 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur þar sem Citroen Ax bifreið er reynsluekið og gefin umsögn um Toy- ota Corolla. 15.55 Ruby Wax. Margaux Hemingway, Ijósmyndafyrirsætan Tasmin Khan, leikkonan Marika Rivera og slúður- dálkahöfundurinn John Lahr verða gestir Ruby Wax. 16.35 Heil og sæl. Heilbrigt lif. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 17.05 Iþróttir á laugardegi. 17.15 Stórmót í keilu. 17.50 Monaco-Valur. 18.10 Heimsbikarmótið i skák. 18.20 Hauk- ar-iBK í körfubolta. 18.40 Gillette- pakkinn. 19.19.19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. 21.25 Heimsbikarmótiö i skák. Fylgst með stöðunni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 21.35 Hról og Marianna. Hrói höttur og Litli Jón eru lausir undan yfirráðum Ríkarðs konungs Ijónshjarta þegar hann er felldur að lokinni þeirra síð- ustu krossferð. Frelsinu fegnir yfirgefa þeir hirðina og halda af stað til Sher- wood Forest til fundar við gömlu fé- lagana sem hjálpuðu þeim á árum áður að ræna hina ríku til bjargar þeim fátæku. Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. 23.25 Heimsbikarmótið i skák. Fylgst með stöðunni i Borgarleikhúsinu. Stöö 2. 23.35 Saga rokksins. Þátturinn er að þessu sinni helgaður bresku rokki. 24.00 Krydd i tilveruna. Látlaus og ham- ingjusamlega giftur maður fær skyndi- lega þá hugdettu að halda framhjá eig- inkonu sinni. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Inger Stevens, Robert Morse, Sue Anne Langdon, Lucille Ball, Jack Benny, Art Carney, Joey Bishop, Sid Ceasar, Jayne Mansfield, Terry Thomas o.fl. 01.30 Blóöug sólarupprás. Spennumynd sem segir frá nokkrum ungmennum sem berjast gegn Rússum þegar þeir ráðast inn í Bandaríkin. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell og Lea Thompson. Ekki við hæfi barna. 03.20 Dagskrárlok. SK/ C' H A N N E L 07.00 Gamansmiöjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o. fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Kanada kallar. Popptónlist. 12.30 Soul f borglnni. Soultónlist. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tiska. 14.15Áfram Evrópa. Þáttur um unglinga. 14.30 Ástralskur fótbolti. 15.30 Bilasport. 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17.30 Robinson fjölskyldan. Ævintýrasería. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglima. 20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur. 21.30 íþróttir. 22.30 Astralskur fótbolti. 23.30 Kanada kallar. Poppþáttur. 24.00 Kipling Leikrit eftir Brian Clark. 01.30 Eitt sumar i viðbót. I.hluti Áströlsk kvikmynd í þremur hlutum. 02.25 Velskur listiðnaður. 02.25 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.28. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Þulur velur og kynn- ir tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn „rétti" El- vis" eftir Mariu Gripe. 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjórns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda umdagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Innlent fréttayfirllt vikunnar. 9.45 Tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.10 P.D.Q. Bach, tónskáldið sem gleymdist - og átti það skiliö. Seinni þáttur um gríntónskáldið Peter Schckele. Áður flutt í janúar 1983). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. 15.00 Tónspegill. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit: „Óveður" eftir August Strindberg. I útvarpsgerð Jóns Viðars Jónssonar sem jafnframt er þýðandi og leikstjóri. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Hjart- arson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ragn- heiður Tryggvadóttir, Karl Ágúst Úlfs- son, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Arnar Jónsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.05 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „...Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magn- úsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnf- innssyni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 í gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Jónas Jóhannsson tónlistarmann á Egilsstöðum. 21.45 íslensklr einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur mlðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Jón Úrn Marinósson kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur nota- lega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá útvarpsins og sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helga- son sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttirtek- ur á móti gestum. Gestur hennar að þessu sinni er Gestur Guðmundsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Stefán Hilmarsson ber kveðju milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30 Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Haraldur Gislason á laugardags- morgni. Þægileg helgartónlist, af- mæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laug- ardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverkunum. Siminn fyrir óska- lög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsynleg- ur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtíma- poppinu. 18.00 Meiri músík - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föst- um tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þína - hringdu í 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn. 9.00 Gyða Tryggvadóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan í laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 17.00 „Milli mín og þin". Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarð- ar. Síminn hjá Bjarna er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Stuð, stuð, stuð. Táp og fjör, og nú hljóma öll nýjustu lögin í bland við gömlu góðu lummurnar. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón Sigfús Yngvason og Stefán I. Guðjónsson. 24.00 Dagskrárlok. - og átti það skilið Þeir Trausti Jónsson, Hallgrímur eins og aðrir synir meistarans en Magnússon og Ásgeir Sigurgests- þótti takast heldur óhönduglega. saman son ann 21 sem Þau Hrói Höttur (Sean Connery) og Maríanna (Audrey Hepburn) eftir útlegðina. Stöð 2 kl. 21.35: Hrói og Maríanna Þekktir og virtir leikarar fara með hlutverk Hróa Hattar og Maríönnu í kvikmynd sem ber sama nafn og verður sýnd á stöð 2 í kvöld. Það eru þau Sean Connery og Audrey Hepbum. Myndin hefst á því er Hrói Höttur og Litli Jón losna undan yfirráðum Ríkarðs konungs ljónshjarta þegar hann er felldur að lokinni þeirra síðustu krossferð. Frelsinu fegnir yfirgefa þeir hirðina og halda af stað til Sherwood Forest til fundar við gömlu félagana sem hjálpuðu þeim á árum áður að ræna þá ríku til að hjálpa þeim fátæku. íbúar þorpsins fagna innilega komu þeirra, en um langa hríð hafa þeir verið sárþjáðir undan ánauð hins vitstola Jóns konungs og þarfnast liðsauka Hróa meira en nokkru sinni fyrr. Áður en Robin hefur baráttuna fyrir málstað þeirra sækir hann sína heittelskuðu Mariönnu sem hefur gerst nunna á meðan hann var í útlegð. Leikstjóri þessa sígilda bók- menntaverks er Robert Lester. 9.00 Barnatimi. 9.30 Erindi. E. 10.00 Byggðamál. E. 11.00 Upp og ofan. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku-Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller leikur létta tónlist og fjallar um iþróttir. 18.30 Rokk. Leikin rokktónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Barnatimi. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Líflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson í laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældarlisti Hljóöbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna einnig lög likleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. ir í Poppmessu Bókmenntir og listir verða viö- Þórð Bogason, söngvara Foringj- fangsethi Poppmessu í G-dúr í Út- anna, um rokkklúbb sem hann er varp Rót á laugardag. Ljóðskáld úr aö ýta úr vör í tengslum við Kópavogi, Jens Elíasson, verkstjóri skemmtistaðinn Zeppelín og hijóð- hjá Gúmxnívinnustofiinni, les tvö færaverslunina Rokkbúðina, Auk ljóð. Samtal veröur við Öunu þessa verður flallað um nýafstaðna Gunnlaugsdóttur listmálara en hljómleika ensk-amerísku nýrokk- hún mun opna myndlistarsýningu sveitarinnar Pere Ubu í Tunglinu. í Gallerí Gangskör síðar um dag- Umsjónarmaður Poppmessu er inn. Einnig verður spjallað við enginn annar en Jens Guð. Rás 2 kl. 17.00: Fyr i rmyndarfolk Nú hefur Svavar Gests fært sig um set í helgardagskrá rásar 2 og sest að í hljóðstofunni á sunnu- dagsmorgnum að loknum fréttum kl. 9.00. I stað hans er Lísa Páls- dóttir komin síðdegis á laugardög- um og ætlar hún að nýta tímann til að leika lög sem spanna vítt svið. Hún mun einnig taka á móti gest- um í þáttunum, einum á hverjum laugardegi. Fyrsti viðmælandi Lísu er Gestur Guðmundsson sem ætlar að ræða á opinskáan hátt um lífs- reynslú sína og velja lög í samræmi við reynslu sína og það tímabil sem fjallað verður um. Þættirnir bera yfirskriftina Fyrirmyndarfólk. Gestur Guðmundsson mun ræða á opinskáan hátt um lifsreynslu sína í þættinum Fyrirmyndarfólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.