Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Side 64
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Áskrift- Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 8. 0KTÓBER 1988. Davíð Oddsson borgarstjóri: Hreint skemmdarverk „Ég er ekki í vafa um að ríkinu framkvæmdamála við Aðalstræti. upp. Hann var hreint fáránlegur, verður gert að greiða skaðabætur ef „Eins og máiin standa í dag er full- gegn bygginganefnd, skipulagsnefnd menn fara í mál vegna framkvæmda víst að þama verður hola næstu 3-4 og skipulagi ríkisins. Þetta var hrein á Fjalakattarlóðinni því þetta er árin, ölium til ama. Það var mikill þvæla,semmennsitjanúuppimeð.“ hreint skemmdarverk sem þama ábyrgðarhluti hjá félagsmálaráöu- Ekki náðist í Jóhönnu Sigurðar- hefur verið unnið,“ sagði Davíð neytinu að kveða upp annan eins dóttur félagsmálaráðherra í gær. Oddsson borgarstjóri vegna stöðu delluúrskurð og þama var kveðinn -JSS Saumastofan Hlln: Guðni Guðrnundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, stendur hér við nokkra af þeim 50 stólum sem forsetar Alþingis fólu skó- lanum til varðveislu. Stólunum verður komið fyrir í hátíðasal Menntaskólans þar sem Alþingi var háð á árunum 1845-81. DV-mynd BG Vestur-Landeyjar: Réttindamaðurinn váðinn Starfsfólki sagt upp og fyrirtækinu lokað „Það er búið að ganga frá ráðningu í kennarastöðuna í grunnskóla Vest- ur-Landeyja og það var réttindamað- urinn sem fékk starfið,“ sagði Sólrún Jensdóttir, deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu, við DV. Tveir kennarar höfðu sótt um stöð- ;tlO\BlLASró ÞR0STUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Hefði ekki mátt stoppa upp í gatið með því að selja þessa ráðherrastóla? una, Vigfús Andrésson í Berjanesi, sem hefur kennararéttindi, og Guð- rún A. Bjömsdóttir sem var réttinda- laus. Undanþágunefnd hafði synjað Guðrúnu um undanþágu til kennslu. í kjölfar þess var svo Vigfús ráðinn. „Það fór bréf frá okkur austur í gær þar sem tilkynnt er um þessa niður- stöðu,“ sagði Sólrún Jensdóttir. -JSS Öllum starfsmönnum saumaverk- smiðjunnar Hhnar að Ármúla 5 hef- ur verið sagt upp störfum frá og með 30. september sl. Taka uppsagnirnar gildi um áramót. Þá verður fyrirtæk- inu lokað að fullu og öllu. Þeir sem missa þá atvinnu sína em 40 talsins. Saumaverksmiðjan Hhn hf. er í eigu Hildu hf. Hefur fyrirtækið séð um saum á ullarvöra fyrir Hildu. Haukur Þorgilsson, framkvæmda- stjóri saumaverksmiðjunnar, sagði í samtah við DV. að þróun verðlags hefði orðið þess valdandi að loka verður nú fyrirtækinu. „Gengismál- in eru í ólestri," sagði Haukur. „Það verð hefur ekki fengist fyrir vönma erlendis að hægt sé að greiða fram- leiðslukostnað. Við getum ekki hald- ið áfram að flytja íslensku verðbólg- una út. Því er ekkert annað að gera en að loka fyrirtækinu. Ég er svekkt- ur yfir þessari þróun og mér þyklir leitt aö missa afbragðsstarfsfólk sem hefur lagt sig fram.“ Haukur sagði að staða verksmiðj- unnar væri að vonum ekki góö. en engin hætta væri þó á gjaldþroti. „Við skulum segja að það hafi verið hætt í tíma,“ sagði hann. Eftir áramótin mun Hilda hf. lík- lega láta sauma vöru sína í Skot- landi, hjá dótturfyrirtæki Pijóna- stofu Borgamess, sem heitir Eider- Knit. -JSS Veörið á sunnudag og mánudag: Hlýnandi veður á mánudag Á sunnudag veröur hæg breytileg átt og skýjaö meö köflum um land allt. Sums staðar veröa smáél viö norðausturströndina og á annesjum vestanlands, annars staðar þurrt. Á mánudag verður vestan- og suðvest- anátt og lítið eitt hlýnandi. Dálítil súld eða slydda verður vestanlands en þurrt og þjart um austanvert landið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.