Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Page 37
LAlíGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988., 53 Knattspyma unglinga Staðan á haustmóti 2. og 3. ílokks Fram að þeim leikjum sem leiknir verða á morgun er staðan þessi: 2. flokkur: KR 5 4 1 0 23-4 9 Valur 5 3 2 0 21-4 8 Víkingur 5 3 0 3 15-8 6 ÍR 5 3 0 2 9-6 6 Fram 5 2 1 2 6-8 5 Þróttur 5 2 0 3 6-18 4 Fylkir 5 1 0 4 8-18 2 Leiknir 5 0 0 5 2-25 0 Staðan í Fylkir 3. flokki (A); 4 4 0 0 26-3 8 Fram 3 3 0 0 24-1 6 KR 4 2 0 2 8-6 4 Víkingur 3 1 0 2 6-7 2 Valur 4 1 0 3 6-14 2 Leiknir 3 0 0 3 5-18 0 Þróttur 3 0 0 3 3-28 0 Fram leikur gegn Fylki á morgun kl. 18.00 á gervigrasinu og er það að öll- um líkindum úrslitaleikurinn í 3. flokki (A). Framarar haustmótsmeistar- ar í 3. flokki (B) Lokastaðan í 3. flokki (B); Fram 2 110 5-2 3 KR 2 110 5-3 3 Fylkir 2 0 0 2 3-8 0 Valur gaf tvo leiki og féll því úr keppni. Næstu leikir í haustmótinu Laugardagur 15. október 2.Í1. KR-ÍR...........15.00 GGR. 2. fl. Valur-Víkingur.17.00 GGR. Sunnudagur 16. október 3. fl.A-lið: Þróttur-Leiknirl3.00 GGR. ÍR sigraði Fram í úrslitaleik 4. fiokks á haustmótinu, 1-0. Sá sem skoraði þetta mikilvæga mark ÍR-inga var hinn efnilegi framherji, Helgi Hann- esson. Hér fagnar hann að leik lokn- um. DV-mynd HH 3. fl. A-lið: Fram-Víkingur 14.40 GGR. 3. fl. A-liö: Valur-Fylkir.16.20 GGR: 2. fl. Fram-Fylkir.........18.00 GGR. 2. fl. Leiknir-Þróttur20.00 ,GGR. Úrslit leikja á hausmótinu 2. flokkur: Fram - ÍR .3-1 Leiknir - Víkingur 1-8 Valur - KR 1-1 Fylkir - Þróttur 1-2 3. flokkur A-lið: Þróttur - Fylkir 1-9 Fram - Valur 6-0 KR - Víkingur . 2-0 B-lið: Valur - KR Valur gaf Fylkir - Fram 1-4 f Þau leiðu mistök urðu á ungl- nefnilega Víkingar sem sigruðu í ingasíöunni 24. sept. sL að Framar- þeim leik, 6-2, og kom þaö reyndar ar voru sagðir hafa sigrað í haust- engum á óvart því Víkingar tefla móti 4. fl. B-liða. Hið rétta er að fram mjög sterku B-liði í þessum Víkingar sigruðu og lágu mistökin aldursflokki. Beðiö er afsökunar á í því aö Framarar voru sagðir þessum mjög svo undarlegu mis- vinna leikinn gegn Víkingum, 6-2, tökum. en því var öfugt fariö. Það voru -HH 6. flokkur KR varð íslandsmeistari í bráðabana á dögunum þegar strákarnir sigruðu KA í úrslitaleik á Framvelli. Lokatölur urðu 4-2, KR í vll. Strákarnir voru greinilega vel undirbúnir fyrir þennan leik og uppskáru því sigur fyr- ir vikið. Þjálfarar KR-liðsins eru þeir Sigurður Helgason og Tryggvi Hafstein. DV-mynd HH KA-liðið í 6. flokki vann til silfurverðlauna á íslandsmötinu í bráðabana. Þaö sigraði í Norðurlandsriðlinum með þó nokkrum yfirburðum. Með smáhéppni hefði KA getað jafnað í úrslitaleiknum gegn KR, en svona er knattspyrn- an, annað liðið verður bara að tapa. Liðsstjóri var Gunnar. Kárason, formaður unglinganefndar KA. DV-mynd HH - Er þaö stefna þjáffara að strák- arnir séu með æfingar hvar sem er? Þið ættuð að sjá stofuna hjá mér. Allt brotið og bramtaðiil Gústi - Þetta gengur ekki iengurl Nú sr ég harðákveðinn í að skipta jm féiaglll Þarna eru úrslitin ráðin í úrslitaleik íslandsmótsins í 3. flokki milli Breiðabliks og Fram. Þegar hér var komið sögu hafði Guðmundur Þórðarson skoraö eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik. Hann er hér á miðri myndinni. Félagar hans, Arnar Grétarsson og Halldór Kjartansson (11), fagna mark- inu. Framarar eru aftur á móti ekkert sérlega hrifnir. DV-mynd HH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.