Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Side 53
65 LÁÚGARÖAGTJR 29. DESEMBEk 1990. dv t Afmæli Ásgeir Pétur Sigurjónsson Ásgeir Pétur Siguijónsson, fyrrv. kennari, Bjarkarbraut9, Dalvík, verður áttatíu og fimm ára 30. des- ember. Ásgeir Pétur er fæddur á Fornu- stekkum í Hornafirði og ólst upp í Hornafirði. Starfsferill Ásgeir varð gagnfræðingur í MA 1929 og lauk kennaraprófi í KÍ1932. Hann var kennari í barna- og ungl- ingaskólanum á Dalvík 1932-1975 og skattstjóri þar til 1985. Ásgeir var í stjórn Sjúkrasamlags Svarfdælinga og byggingafélags verkamanna um árabil. Hann vann við húsasmíðar og síldarsöltun öll sumur til 1984. Fjölskylda « Ásgeir kvæntist 9. apríl 1938 Þór- gunni Loftsdóttur, f. 17. nóvember 1912. Foreldrar Þórgunnar voru Loftur Baldvinsson, útvegsb. á Böggvisstöðum í Svarfaðardal, og kona hans, Guðrún Friðfmnsdóttir. Böm Ásgeirs og Þórgunnar em: Ingibjörg, f. 3. september 1938, stúd- ent frá MA og starfmaður KE A á Dalvík, gift Stefáni Jónssyni skrif- stofumanni, börn þeira eru: Ásgeir Guðjón, f. 12. desember 1958, svæðis- stjóri Sjávarafurðdeildar SÍS á Norðurlandi eystra á Akureyri, kvæntur Kristínu Aifreðsdóttur, sonur þeirra er Ásgeir Andri, f. 13. desember 1988, Stefán Öm, f. 16. ágúst 1960, yfirverkstjóri SFD hf. á Dalvík, kvæntur Kristjönu Ólafs- dóttur hjúkrunarforstjóra, dætur þeirra em Ólöf Inga, f. 14. nóvember 1986, og Þóra Björg, f. 13. september 1989, Friðfinnur Orri, f. 1. júní 1969, verkstjóri, barn hans og Sigurrósar Ingimarsdóttur á Sauðárkróki er Þórhildur, f. 4. ágúst 1988, Hákon, f. 5. júlí 1972; Asgeir Pétur, f. 17. jan- úar 1944, héraðsdómari á Akureyri, kvæntur Jónhildi Valgeirsdóttur framkvæmdastjóra. SystkiniÁsgeirs eru: Sólveig, gift Þórhalli Ásgrímssyni, b. á Möðru- völlum í Hörgárdal; Gísh, múrara- meistari í Rvík, kvæntur Guðrúnu Guðmundsdóttur; Ragnheiður, gift Bjarna Bjamasyni, b. og fræði- manni á Brekkubæ í Homafirði; Gunnlaugur, húsameistari í Rvík, kvæntur Sigríði Jónsdóttur; Ástríð- ur, gift Karli Ásgeirssyni, símritara á Akureyri; Sigurborg, gift Birni Stephensen, járnsmíðameistara í Rvík, og Friðrik, d. 1989, b. á Fornu- stekkum í Hornafirði Ætt Foreldrar Ásgeirs voru Siguijón Pétursson, f. 8. júlí 1854, d. 27. sept- ember 1931, b. á Fornustekkum í Homafirði, og kona hans, Ingibjörg Gísladóttir, f. 10. desembér 1863, d. 18. mars 1956. Föðurbróðir Ásgeirs var Jón, faðir Egils, alþingismanns á Seljavöllum. Sigurjón var sonur Péturs, b. á Vindborði, Jónssonár og konu hans, Ragnheiðar Friðriks- dóttur. Ingibjörg var dóttir Gísla, b. í Svínhólum, Gíslasonar, b. í Byggð- arhóli, Árnasonar, prests í Stafa- felli, Gíslasonar. Móðir Gísla, b. á Svínhólum, var Ingibjörg Brynjólfs- dóttir, prests á Stöð, Ólafssonar, prests í Kirkjubæ, Brynjólfssonar, prests og skálds í Kirkjubæ, Hall- dórssonar, prests á Hjaltastöðum, Eiríkssonar, prests í Kirkjubæ, Ól- afssonar, prófasts og skálds í Kirkjubæ, Einarssonar, prófasts og skálds í Heydölum, Sigurðssonar. Móðir Ingibjargar Brynjólfsdóttur var Ástríður Nikulásdóttir, prests í Berufirði, Magnússonar og konu Ásgeir Pétur Sigurjónsson. hans, Rósu Snorradóttur, prests á Helgafelli, Jónssonar, sýslumanns í Sólheimum, Magnússonar, bróður Árna prófessors. Móðir Ingibjargar Gísladóttur var Ástríður Sigurðar- dóttir, b. í Lóni, Magnússonar, b. í Rofabæ í Meðallandi, Stefánssonar. Guömundur Kdstinsson Guðmundur Kristinsson, Bakka- vegi 2, Selfossi, verður sextugur á gamlársdag. Hann er fæddur að Litlu-Sandvík og fluttist á öðru ári með foreldrum sínum að Selfossi • þar sem hann hefur átt heima síð- an. Guðmundur varð stúdent frá MR 1951 en vann síðan árlangt á bú- görðum á Jótlandi. Sumarið 1953 fór hann í tveggja og hálfs mánaðar ferðalag á reiðhjóh um Danmörku, garði á vesturbakka Weserfljóts. Hann reri fjórar vertíðir í ÞorlákST höfn, þar af tvær sem vélstjóri. Hann réðst til útibús Landsbank- ans á Selfossi 1954 og hefur verið féhirðir útibúsins frá 1965. Hann hefur ritað mikið í héraðs- blöðin á Suðurlandi og Ðagskrána. Hann er áhugamaður um sálar- annsóknir og hefur verið formaður Sálarannsóknafélagsins á Selfossi frá 1973. Hann ritaði og gaf út bók- jan. 1933, Ingvarsdóttur, b. A Skip- um, Hannessonar og k.h., Guð- finnu Guðmundsdóttur frá Traðar- holti. Kjörsonur þeirra er Ingvar, f. 10. mars 1979. Bræður Guðmundar eru: Sigfús, húsasmíðameistari á Selfossi, f. 27. maí 1932, giftur Sólveigu Þórðar- dóttur frá Sölvholti og eiga þau 5 börn, og Hafsteinn, framkvæmda- stjóri í Hveragerði og fv. oddviti og forseti bæjarstjórnar, f. 11. ágúst 1933, giftur Laufeýju S. Valdimars- dóttur frá Hreiðri í Holtum og eiga þau4börn. Foreldrar Guðmundar eru Krist- inn Vigfússon, formaður á Eyrar- bakka og 1 Þorláskhöfn og húsa- smíðameistari á Selfossi frá 1931, f. 7. jan. 1893, d. 5. jan. 1982, og Ald- ís Guðmundsdóttir frá Litlu-Sand- vík, f. 24. febr. 1902, d. 9. ágúst 1966. Guðmundur Kristinsson. Þýskaland, Holland, Belgíu, Frakk- land, Sviss og suður alla ítaliu, síð- an með skipi th Píreusar og á hjól- inu norður í mitt Grikkland. Hafði hann þá hjólað 4100 kílómetra. Það- an fór hann með járnbrautarlest- um norður til Oldenborgar þar sem hann vann um tíma á þýskum bú- ina Heimur framliðinna um 43 ára miðilsstarf Bjargar S. Ólafsdóttur og ævisögu fóður síns 1987, „Krist- inn Vigfússon staðarsmiður". Hannn vinnur nú að ritun sögu Selfoss. Hann á sæti í stjórn Skóg- ræktarfélags Selfoss. Guðmundur kvæntist 25. okt. 1958 Ásdísi, f. 10. Til hamingju með afmælið 31. desember 85 ára Vilhjálmur V. Hjaltalin, Brokey, Skógarstrandarhreppi. 80 ára Valgerður Þorsteinsdóttir, Klapparstíg7, Hvammstanga. 75 ára Soffía Gísladóttir, Litlagerði 12, Hvolsvehi. 70 ára Elín Hallgrímsdóttir, Kaplaskjólsvegi 61, Reykjavík. 60ára Laufey Guðný Kristinsdóttir, Álfheímum 44, Reykjavík. Þorsteirm Jónsson, Vihnundur Guðmundsson, Sléttahrauni 32, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum á af- mælisdaginn á Hringbraut 63, Hafnarflrði, kl. 15-17. Rannveig Guðfinnsdóttir, Hhðarstræti 20, Bolungarvík. Arndís Sölvadóttir, Krummahóluni 4, Reykjavík. Sólveig Jóhannesdóttir, Vanabyggö 13, Akureyrí. GarðarGuðmundsson, Lækjarhvammi 29, Hafnarfirði. HeiðarP. Breiðfíörð, Vallargerði 25, Kópavogi. Gróa Sigríður Einarsdóttir, Hrísateigi 39, Reykjavík. Guðbj öm Ásgeir sson, Hjarðartúni 7, Ólafsvík. Guðbjörg Engilbertsdóttir, Bröttugötu 27, Vestmannaeyjum. Árni Benóný Sigurðsson, Skipholti 60, Reykjavík. Sveinn Elíasson Sveinn Elíasson, fyrrverandi úti- bússfjóri Landsbanka íslands, Dúfnahólum 2, verður sjötugur þann31.desember. Kona hans er Sveinbjörg Zóphon- íasdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á gamlársdag á milli kl. 14.00 og 16.00 í Fóstbræðraheimilinu að Langholtsvegi 109-111 í Reykjavík. Sveinn Elíasson. ORÐSENDING TIL KORTHAFA Samið hefur verið við TRYGGINGAMIÐSTÖÐINA HF., Aðalstræti 6, Reykjavík, um að annast korthafa- tryggingar félagsins frá og með 1. janúar 1991 Þetta gildir um allar ferðatryggingar VISA fyrir handhafa Almennra korta, Farkorta og Gullkorta. Nýir tryggingaskilmálar eru í prentun og munu verða sendir öllum korthöfum innan tíðar. Þá munu skilmálarnir einnig liggja frammi hjáTrygginga- miðstöðinni hf., á skrifstofu VISA ÍSLANDS, í bönkum/sparisjóðum og hjá ferðaskrifstofunum. Bótaskyld tjón sem korthafar hafa orðið fyrir á árinu 1990 ber að tilkynna SJÓVÁ-ALMENNUM tryggingum hf, en TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI hf. eftir það. Reykjavík, 29. desember 1991 V7S/4 VJLfÆtíJilM Höfðabakka 9, 112 Reykjavík s. 91-671700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.