Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 59 Afrnæli Halldóra G. Ottósdóttir Halldóra Guöbjörg Ottósdóttir hús- móðir, Suöurgötu 30, Sandgerði, verður sjötug nk. mánudag. Starfsferill Halldóra er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hefur starfað sem húsmóðir frá 1952. Halldóra hefur tekið virkan þátt í félagsmálum. Hún var lengi formað- ur félagsskapar eiginkvenna slysa- varnamanna í Sigurvon í Sand- gerði. Halldóra hefur séð um barna- og unglingastarf KFUK í Sandgerði um árabil en hún er einn af stofn- endum KFUK í Keflavík og hefur setiö þar í stjóm frá upphafl. Fjölskylda Halldóra giftist 5.7.1952 Kristni Lár- ussyni, f. 15.9.1927, verkamanni. For- eldrar hans: Lárus Guðmundsson, f. 30.9.1901, d. 29.9.1970, bóndi og póstur í Garðshomi, Kálfshamarsvík á Skaga, og Þórey Lína Frímannsdóttir, f. 7.9.1904, d. 17.4.1976, húsmóðir. Böm Halldóru og Kristins: Kol- brún, f. 3.6.1952, húsmóðir í Sand- gerði, maki Einar S. Sveinssonfisk- verkandi, þau eiga fjögur börn, Svein, Kristin Hall, Amlaug og Svanhildi Unu, maki Sveins er Fanney St. Sigurðardóttir, maki Kristins Halls er Laufey Magnús- dóttir; Hörður Bergmann, f. 15.3. 1954, framkvæmdastjóri ísverk- smiðjunnar í Sandgerði, maki Vil- borg Einarsdóttir skrifstofustúika, þau eiga þrjá syni, Einar Berg, Hall- dór Berg og Andra Stein; Birgir, f. 31.5.1955, fiskverkandi í Sandgerði, maki Jóhanna María Bjömsdóttir, starfar í Fríhöfninni.þau eiga tvo syni, Steinar Örn og Óttar Guð- björn; Gunnar Ingi, f. 14.8.1956, skrifstofumaður í Keflavík, maki Lísbet Hjálmarsdóttir, starfar í Flugeldhúsi, þau eiga tvær dætur, Helgu Erlu og Sóleyju; Hafdís, f. 20.1.1959, húsmóðir í Sandgerði, maki Sigtryggur Pálsson verkamað- ur, þau eiga tvær dætur, Halldóru Guðbjörgu og Kolbrúnu Ósk; Hjör- dís, f. 30.10.1960, verkakona í Sand- gerði, hún á einn son, Sindra; Erla Sólveig, f. 17.11.1965, húsmóöir á Kópaskeri, maki Helgi Viðar Björnsson rafveitustjóri, þau eiga tvö börn, Snæfríði og Hlyn Orra. Systkini Halldóra: Ingimar, f. 11.11.1925, hreppstjóriogbóndií Vorsabæjarhjáleigu í Gaulverjar- hreppi, maki Guöbjörg Guðmunds- dóttir, þau eiga fjögur börn; Halla, f. 21.11.1928, húsmóðir í Reykjavík, maki Ragnar Sigurðsson, þau eiga átta börn; Hulda, f. 22.1.1935. sjúkra- liði í Reykjavík, maki Leifur Hjör- leifsson, fyrri maður Huldu var Hreinn Þormar, látinn, þau eignuð- ust þrjúbörn. Foreldrar Halldóru: Ottó Guð- brandsson, f. 26.1.1898, d. 26.2.1984, verkamaður, og Sigurbjörg Odds- Halldóra Guöbjörg Ottósdóttir. dóttir, f. 12.4.1895, d. 15.8.1972, hús- móðir, þau bjuggu á Kambsvegi 30 (Melstað) í Reykjavík. Ottó var frá Eiði á Seltjarnarnesi en Sigurbjörg frá Þykkvabækjarklaustri í Álfta- veri í V-Skaftafellssýslu. Halldóra og Kristinn taka á móti gestum í húsi Björgunarsveitarinn- ar Sigurvonar í Sandgerði á morg- un, sunnudaginn 26. september, frá kl. 16-19. Til hamingju með afmælið 25. september 95 ára 50 ára Rósa Kristmundsdóttir, Hjaröarholti 4, Akranesi. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn h)á syní sínum og tengda- dóttur að Hlégeröi 16 í Kópavogi. Kristjana Ingvarsdóttir, Breiðvangi 35, Hafnarfirði. Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir, Heiðmörk 74, Hveragerði. Anton S. Gunniaugsson, Sunnubraut 10, Dalvík. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Suðurgötu4, Reykjavík. 85 ára Jón Jónsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. 40ára Hreggviður Bergmann Sigvalda- 75 ára Faxabraut42a, Keflavik. Fenglan Zou, Sigurður Albertsson, Víkurlandi 7, Djúpavogshreppi. Ársæll Jónsson, Viðvík, Neshreppi. Hanneraðheiman. Petrina Jónsdóttir, Hólsvegi 13, Bolungarvík. Brávallagötu 12,Reykjavík. Þórður Jónsson, Bárugötu 17, Reykjavík. Pétur Jónsson, Fiskakvísl 30, Reykjavík. Hrefna S. Ingibérgsdóttir, Valþúfu, Fehsstrandarhreppi. Jón Erlendsson, Bræðratungu 6, Kópavogi. 60 ára Valgerður Jana Jensdóttir, Seiðakvísl 16, Reykjavík. Pétur Jóhannesson, Kirkjuteigi 16, Reykjavík. Jo Ann Heam, Borgarholtsbraut 31, Kópavogi. Einar Haukur Einarsson, Krossastöðum, Glæsibæjarhreppi. Stefán Sigurbjörnsson, Skeggjagötu 14, Reykjavík. Pálmi Helgason, Víðibergi 1, Hafnarfiröi. Pálmi Saemundsson, Laugarholti, Bæjarhreppi. Katrín Gunnarsdóttir, Haínarstræti 3, Þingeyri. Hulda Þorláksdóttir, Fehsmúla 22, Reykjavik. Lilian K. Andrésson, Bakkatjöm 3, Selfossi. María Guðmunda Þorbergsdóttir María Guðmunda Þorbergsdóttir húsmóðir, til heimihs að Hlíf, Torf- nesi, ísafirði, er áttatíu og fimm ára ídag. Starfsferill Guðmunda fæddist i Efri-Miðvík í Aðalvík í Sléttuhreppi og ólst þar upp. Hún hóf búskap meö manni sinum að Látrum í Aðalvík 1933 en þau fluttu til Ísaíjarðar 1946 þar sem hún hefur búið síðan. Lengst af bjuggu þau hjónin að Sundstræti 31 á ísafirði en fluttu fyrir nokkrum árum að Hlíf í íbúð aldraðra. Eftir að til ísafjarðar kom stund- aði Guðmunda ýmis störf utan heimilisins, m.a. hjá Kaupfélagi ís- firðinga, Norðurtanganum hf., Sjúkrahúsi ísafjarðar og við Elli- heimihðáísafirði. Guömunda hefur tekið mikinn þátt í félagsstörfum og er m.a. félagi í kvennadeild SVFÍ auk þess sem hún er heiðursfélagi í Kvenfélaginu Hlíf. Fjölskylda Guðmunda giftist 26.12.1933 Her- manni Snorra Jakobssyni, f. 25.11. 1901, d. 17.5.1992, verkamanni. Hann var sonur Jakobs Snorrason- ar, b. í Sæbóh í Aðalvík, og Sigríðar Kristjánsdóttur húsfreyju. Börn Guðmundu og Hermanns Snorra eru Snorri Edvin, f. 2.4.1934, húsasmiður á ísafirði, kvæntur Auði Hrafnsdóttur Hagahn og eiga þau fimm börn ogfj ögur barnabörn; Jóhanna Ingibjörg, f. 23.12.1935, húsmóðir í Keflavík, gift Jónasi Guðmundssyni og eiga þau fjögur börn og tvö barnaböm; Helga Birna, f. 27.2.1937, þroskaþjálfi í Kópavogi, ekkja eftir Trausta Sigurlaugsson sem lést 1990 og eignuðust þau eina dóttur; Trausti Jóel, f. 19.10.1944, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntur Sólveigu Ólafsdóttur og eiga þau einn son en áður var Trausti kvæntur Margréti Óskars- dóttur og eiga þau eina dóttur og tvö barnabörn. Hálfsystkin Guðmundu, sam- feðra: Þórunn María og Óli. Alsystkini Guðmundu: Sölvi, Finnbjöm, Margrét Hahdóra, Sig- ríður Jóna, Þorbergur, Valdimar, Petóhna Oddný, Finnbogi Þórarinn og Óh Pálmi Halldór. Maria Guömunda Þorbergsdóttir. Foreldrar Guðmundu vom Þor- bergur Jónsson, f. 19.4.1858, d. 9.1. 1934, útvegsb. í Efri-Miðvík, og seinni kona hans, Oddný Finnboga- dóttir, f. 15.5.1874, d. 14.9.1938, hús- freyja. Þorbergur var sonur Jóns Björns- sonar, b. í Aðalvík bak Látur, og konu hans, Silfá Jónsdóttur hús- freyju. Oddný var dóttir Finnboga Árna- sonar, b. í Efri-Miðvík, og konu hans, Herborgar Kjartansdóttur húsfreyju. Guðmunda og fjölskylda hennar taka á móti gestum á afmæhsdag- inn, laugardaginn 25.9., kl. 15.00- 18.00 í Oddfellow-húsinu, Vonar- stræti 10 í Reykjavík. Valborg Guðmundsdóttir Valborg Guðmundsdóttir, húsfreyja ogljósmóðir, Tungufelh, Breiðdals- hreppi, verður sjötug á morgun. Fjölskylda Valborg er fædd í Fossárdal við BeruOörð og ólst upp viö botn Bem- fjarðar. Hún starfaði sem sveitaljós- móðir, tók þátt í starfi kvenfélags- ins, var tvö kjörtímabíl í hrepps- nefnd og var í bókasafnsnefnd. Valborg giftist 10.5.1951 Björgólfi Jónssyni, f. 28.11.1919, bónda, en þau hófu búskap 1946. Foreldrar hans: Jón Björgólfsson og Guðný Jónasdóttir á Þorvaldsstöðum í Breiðdal. Tungufell byggðist út frá Þorvaldsstöðum. Synir Valborgar og Björgólfs: Jón, f. 13.7.1947, maki Dagný Sverris- dóttir, þau eiga flmm börn; Grétar, f. 11.5.1951, maki Svandís Ingólfs- dóttir, þau eiga á þrjú börn; Guð- mundur, f. 9.3.1950, maki Unnur Björgvinsdóttir, þau eiga tvo syni. Fósturdóttir Valborgar og Björgólfs: Fjóla Karlsdóttir, f. 30.7.1961, maki Lúðvík Sverrisson, þau eiga t\'o syni. Barnabarnabömin em tvö. Systkini Valborgar: Gunnar, maki Þórdís Guðjónsdóttir, fyrri kona Gunnars var Sigrún Erhngsdóttir, látin, þau eignuðust sex böm; Hah- ur, maki Karlotta Sigurbjömsdóttir, þau eiga flmm börn; Guðrún, maki Páh Lámsson, þau eiga fjóra syni; Rósa, maki Svavar Guðmundsson, þau eiga eina dóttur; Guðmundur, látinn; Hermann, maki Hulda Jó- hannesdóttir, þau eignuðust flögur böm; Guðný, maki Vilhjálmur An- toníusson, þau eiga þijú börn; Ey- Valborg Guðmundsdóttir. þór, maki Alda Jónsdóttir, þau eiga fjögurbörn. Foreldrar Valborgar: Guðmundur Magnússon, bóndi í Fossárdal, og Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja. Þau bjuggu á Höfn í Hornafirði síð- ustu æviárin. Sveinn Guðmundsson Sveinn Guömundsson Sveinn Guðmundsson, fyrrver- andi starfsmaður hjá Gamla komp- aníinu hf., Hraunbæ 122, Reykjavik, er sextugur í dag. Fjölskylda Sveinn er fæddur í Reykjavík. Hann vann hjá Gamla kompaníinu hf. 1953-92. Sveinn hefur starfað mikiðmeðKFUM. Sveinn kvæntist 7.10.1991 Nongkran Wootita, f. 1.1.1961. Systkini Sveins: Salvör, hennar maður var Jón Jónsson, látinn, þau eignuðust fjögur börn, Davíð, Jónu Ólafíu, Guðmund Jón og Svein Gauk; Þóra, hún dó ung; Halldóra, maki Borgþór Jónsson, þau eiga fjögur böm, Guðmund, Amdísi, Jón Gunnarog Ölaf. Foreldrar Sveins voru Guðmund- ur Dagfmnsson, f. 11.6.1893, d. 6.11. 1977, sjómaður, og Jóna Ó. Jónsdótt- ir, f. 7.10.1891, d. 10.7.1977, húsmóð- ir, þau bjuggu í Reykjavík. Sveinn tekur á móti vinum og vandamönnum á afmæhsdaginn í sal Múrarafélagsins að Síðumúla 25 íReykjavíkkl. 15-19. Sigríður Einarsdóttir Sigríður Einarsdóttir húsmóðir, Hörgatúni 3, Garðabæ, verður fimmtug á morgun. Fjölskylda Sigríður er fædd í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hefur unnið við verslunarstörf. Sigríður er félagi í Kvenfélagi Garðabæjar. Sigríður giftist 7.1.1961 Val Tryggvasyni, f. 22.3.1939, fram- kvæmdastjóra. Foreldrar hans: Tryggvi Hjálmarsson, húsasmiður í Reykjavík, og Auðbjörg Davíösdótt- ir. Böm Sigríðar og Vals: Valur Ein- ar, f. 24.12.1961, kvæntur Kristínu Ólafsdóttur, f. 10.7.1962, þau eiga tvö böm, KjartanÁgúst, f. 12.8.1986, og Sigrúnu Maríu, f. 30.1.1992; Hhdur, f. 26.9.1964, gift Kristbirni Ola Guð- mundssyni, f. 15.2.1961, þau eiga þrjú böm, Ömu Björk, f. 16.8.1984, Evu Kristínu, f. 8.3.1987, og Kristin Óla, f. 24.9.1988; Gunnar Þór, f. 4.11. 1969; Tryggvi Öm, f. 14.12.1974. Bræður Sigríðar: Guðmundur raf- Sigriöur Einarsdóttir. virkjameistari, kvæntur Ólöfu Sig- urðardóttur, þau eiga þrjú börn; Ágúst forstjóri, kvæntur Evu Hreinsdóttur, þau eiga þtjú böm. Foreldrar Sigríðar vom Einar Gunnar Guðmundsson, f. 21.1.1905, d. 1.4.1992, gjaldkeri i Hamri, og Margrét Sigríður Ágústsdóttir, f. 15.3.1909, d. 24.7.1992, húsmóðir, þau bjuggu í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.