Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 6
t'kipið var í höfn, en á sigl- ingu vom petta hljóölátir og gætnir meinin', sem vissu fuJl- icomlega hvað gera átti þegar skipstjórinn gaf fyrirsikipanir. íslenzki fiskimaðurinn er fá- gaetum kostum búinn, á breið- um herðum hans hvílir velfsrð þjóðarinnar. Sigfingin út fjörðinn tók nokikrar stundir og á meðan var ráfað um þilfar og káetu; við og við kom manni biundur á brá, en aðeins anieð öðm aug- anu. Með eftirvæntingu var beðáð kallsins úr stýrisklefain- um, fjögurra stafa orðsins SÍLD, sem kæmi öllu á fileygi- ferð og mönnum til að taka rösklega til höndum. H'edður og afkoma var í veði. begar kaf.lið kom stukku 14 mienn yfir borðstokkinn. Hver einstalkur kunni sikil á sínu veriki í nótabátunum. Um það var ekki að ræða að hægja á vólinni, kastað var á fullri ferð. Kannski hafðd önnur skips- hcifln komið auga á síldartori- una, en sú sem náðd fyrst að siglla bátum sínum að henni og kaslba nótinni hafði tryggt sér foirgangsrétt. Nótin var tiltaek, hvor bátur bar sinn helming. Fjórir menn sátu undir árum, tvieir vom tilibúnir að kasta mótinni og stýrimaðurinn hafði stjómina á hendi. Úr. stjórn- klleifa bátsins gat skipstjórinn fýligzt með sfldargöngunni og þegar hann gaf mieriki var nót- inni kastað úr báðum bátum og sniör handtök höfð við að um- lykja torfuna. Það reið á að lclka hringnum eins fljótt og köstur var og ná saman botni nótarinnar með sérstökum bún- aði áðúr en síldin kafaði og hyrtfH í djúpið. Sem kunnugt er ræður fo.rysta mikilu um göngu siiHdarinnar. Uftist fomstusíld- inni ekki á blikuna og stingi sér breytir þessi gríðarstóri lif- andi kökkur stefnu og kafar. Sé foringinn svo vitlaus aðd’aita aifltur upp á yfírborðdð getur önnur skipshöfn reynt kast. Kannski verður meiri heppni með henni, eða þetta reynist aðeins rosailjós á sjónum. Þegar tekst að ná hinni gróf- hreistmðu og spikfedtu síld f niótihia sigilir móðurskipið á hæglrd ferð að nótabátunum. Vleiðin er trygg, en nú er spum- ingin sem mestri eftii-væntingu velldur: Hversu mikill er afí- inn? 100 — 200 — 400 — 600 ef til vil 1000 tummur? Affa- maigjn á borð við það sem síð- ast var nefnt er sjaldgaeft, en þó eikki dœmalaust. Ef við reiknum með 300 síldum í tunnu em mieð öðmm orðum 300.000 fisikar í 1000 tunna kasti. Slíkt kiast heifðd gefíð í aðra hönd 20.000 diainsikar krónur sumarið 1925. Og þar sem alldr skip- verjamir em ráðnir upp á afía- hlut er Iiióst að þeir hafa ekk- ert á móti því að láta hemdur standa fram úr ermuim, g — J ÓLABLAÐ Við fómm hægt af stað. Vor- um hálfnaðir með kvöld- verðinn þegar kaliið kom. Hver og ednn hafðá sitt verk að vinna. Ákveðið var að ég flemgi að reyna mig við érima á fremstu þóftu í bátnum stjórmtoorðs- megin. Þar var sdðam sæti mitt um óátoveðinn tíma. Fyrsta kastið mdstókst. Síldin stakk sér aður en okkur tækist að lcika nótinni. Einn af vin.um Ingvam, skip- stjóri á báti veisttan við okkur, tilkynnti að h.ann toefði fengjð sild. Um 9 leytið um kvöldið var stefnan tekin vestur ábóg- inn. Það vom 23 menn um borð í „Glaði“. AUir þúuðust, jafnt skipstjóri sem hjálpark'okkur- inn, aiUir vom jaflnir og þó ekkiert agaleysi. Á sumrin þuríti að sijálfsögðu ekki að stunda veiðam-r af sama harðfe'ngd og vetran. nuðina. Menn glödd- ust vfir góða veðrinu, og það var mikið sungið um borð. Inn- a.n um og saimain við mátti heyra góðar raddir, og oft upp- hófst kappsöngur milli skipa, þegar legið var við stjóra og beð- ið eftir að síldin léti á sér kræla. Aldursþrepin vwu mörg, oft vom feðigar í sömu skips- höfninnd, og manni skildist að frændur væm margir. Hinir fullorðinu meðal sikip- verja vom alltaf fúsdr til viðræðna og byrjuðu þá jaifn- an á því að tala um Danmörku. Þeir voru eikki óvinsamlegir, en hinsvegar dálítið aðfinnslusam- ir. Hvar héfldu Danirnir sig? Dönslk fískiskip sáust nœr aldr- ei við IsOandsstrendur — en starf efltirlitsskdpanna var mik- ilvægt — þegiar miaður rakst á Dani í hafnairibœjunum, maður undantekningarlítið ver- ið viss um að þar væri á ferð umferðarsali sem komdð hefði með einu af skipum Sameinaða gufuslripafélagsins, maður se® vdldi gjama selja landsmönn- uim barnavagroa eða skaftpotta, — en var þetta nú karflmanns- verik? Hvar voim dönsku ferða- menmirnir? Danskt skemmti- fei'ðaskip kom aldrei til lands- ins, en fjöldinn allur af Banda- ríkjamönnum, Englendingum> Frökkum, Þjóðverjum cg Hol- lendingum. Já, það var alveg rétt, i Dantmöriku var átougi af"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.