Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Síða 8
Heimur og ga-heimur eða Nýr heimur fundinn Úr vísindahieimiinum er ætíð eitthvað nýtt að frétta, hver uppgötvwnin rekur aðra — eru suimar til gagns og gJeði, aðrar tii hreliJingar, en fiestar bregða þær bjartara ljósi yfir heim þennan, sem svo harla fárán- legur var útlits fyrir sjónuim fyrri alda, en er nú orðinn all- iriikiu skaplegri, þó að emn séu víða giufur og geilar og ókamn- að svæði. Nú kom ný frétt, nokkuð af glu'fum og geilum fylltist, ó- kannað svæði sagði til sín. Fyrst skulum við fara í ferða- lag. Við skulum hverfa inn í efn- ið hérna í tímarúminu, og við skuium minnka um leið eftir því sem við færumst innar, eins og Lísa í Undralandi gerði á sínu ferðaflagi. Fyrst verðum við á stærð við litila lús og er- um að skriða með samm, og virða fyrir okkur þróðinn mcð litlu sakleysislegu lúsaraugun- um. Hann hefur heldur en ekki stækkað. Þá skreppum við saman á vetfangi og verðum þá á stærð við bakteríu, og sést þá að þræðimir hafa stækkað ótrúlega, svo liver smáþráður er á stærð við reiptagl. það sem áður sýndist fast í sér og sam- fefllt, er nú orðið gflypjutegt og laust. Emn minnkuim við, og nú svo um munar, því þó hæfir stærðin molikúli, sjást þau á fögru iði og sveimi eða þá dansi, perlufestar á þræði, — en augu höfum við þá engin framar. Slíka smæð nemur ekk- ert auga. Enn er ekki komið aflla leið, nú minnkum við og minnkum unzt kemur að hinu minnsta, atóminu. En jafnvel atómið er ekki heált og samfellt, heldur samsett úr ýmsum ednd- um, prótónu, eflektrónu, nev- trónu, og ýmsum eindum öðr- um, og þykir það mikill fengur að finna eitthvað nýtt í slíkd ógnarsmæð. Leiðin er löng og enginn kemst hana. Nú skal ég taka tvö dæmi til að sýna hve smátt er hið smáa. Ljósapera er loft- laus innan. Nú gerum við á hana agnarlítið gat og streym- ir þá loft irun, miljó-n móaikúl á sakúndu. hve langan tíma mundi taka að fylla peruna af lofti? Miljón ór. Þegar Gaius Júlíus Cesar gaf upp öndina skrapp loft úr lung- um hans og barka út í loftið. Eitthvað af þessu er í hverjum andardrætti hvers manns alla ævina. Eðlisfræðingar kunna vel á skoðun þessara hluta, Þeir sjá í huga sér alla gerð atómanna og gera af þeim eftirmyndir. En sem þeir gerðu myndimar fór þeim að sýnast ekki allt með felfldu. Þarna svifu elektrónur í fögrum dansi krinig um kjarn- ann, viðiægt og frádrægt eða pósitíft og negatíft var þarna í fegursta samræmi, — en saimt — samt var í þessu ein- hver undarlegur skái eða haili, eins og sniðið hefði verið af, eins og ef helft af húsi hefði verið lögð í rúst í stríði, en í stað þess að reisa aftur það sem félfl, hefi verið sléttað yfh’> þar sem úr hrundi og mállað og reiynt að láta lítið bera á, en samt varð þessu ekki leynt. Hvað vantaði? Voru nú settar upp jöfnur svo strembnar sem orðið gat og kveikt á tölvu og snilli hennar og minni reynt til hins ítrasta og úrvalsmenn úr úrvali, sern. enn voru { öðru úrvali, reyndu sniflfli sána og minni til hins ítr- asta, unz gátan réðist. Það kom sem sé upp úr dúrnum, að hvert atóm vantaði helft sína, nega- tívu sína. Þetta sem á vantaði, kalla þeir anti-matter, en ég kýs að kalla það ga-efni. Segja þeir það muni mega kallast spegilmynd af efni þessa heims, sem við vitum okkur vera 1, -n ljóstá þvi saman við það, verða illlindi svo hatröm, að ekki lýk- ur fyrr en hvort um sig hefur gengið af hinu dauðu, gert það að eingu efni, heldur orku. Losnar við þetta ógnarleg orka. Blossi þessi hefur gosið upp á tilraunastofum vísindamanna, en til þess hafa þeir feiknarlega hraðaaukningu efnis, (aceeiora- tion), svo að nemur fast við hraða ljóssins. Blossinn er álf* heimalega blár, hið annarleg- asta af öflflu annarlegu. Að þessu fenignu var reynt að geira sér grein fyrir því hvar ga-efni hefðist við — úr því að það þofldi ekki að koma f náim- unda við efni sakir haiturs> hlaut það, að þeim þótti, að vera lengst úti f fjarska geimsins oS væru þar sólir margar og mikil mannabyggð á plánetum v& vafstur og ið rétt eins og hér. En fæiá svo að ein sflík vetrar- braut nálgaðist aðra sem 'lT efni væri, hlyti þar að verða það voða-aflheimsbál, sem ekí<I ætti sér neinn líkia. Svona huigsuðu þeir, vísinda- mennirnir og áttu engar gildar sannanir fyrir heálabrolum sín- um. HáaímétíwiUui <Súkkulaöiíó SJanilluíó ougatíó ^aróarberjaíó Skreyttar istertur /pökkum úr vannillaís og súkkulaðiís, þrjár stœrðir: 6 manna 9 manna 12 manna MJÓLKURSAMSALAN OM m, 8 - JÓLABLAÐ Framhald ó 113. síðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.