Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 15

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 15
Fingragildran FáiS ykkur stífan pappír, svo sem 30x15 sm. langan og breiðan. I hann klippið þið svo tvær langar rifur. Sið- an er blaðið vafið upp þannig, að úr þvi verði sívalningur og er þá byrjað að vefja upp frá þeim endanum, sem rifurnar eru á. Sívalningurinn á að vera þannig, að 12—13 mm gat sé I gegnum hann. Siðan er hinn endinn límdur fastur og látinn þorna. Ef þið eigið nú einhvern fingrafiman kunn- ingja, sem kemur í heimsókn á jólun- um, þá skulið þið endilega sýna hon- um þetta töfrabragð. Biðjið hann að stinga báðum vísifingrunum inn í göt- in á sivalningnum. Honum mun reyn- ast erfitt að losa fingurna aftur, nema að þið hjálpið honum til þess og mundi honum þykja það allóliklegt að óreyndu! 11111111111««^*« Hugmyndaflug Þátttakendur sitja kringum borð og leikurinn byrjar með þvi, að einhver segir: „Ég var einmitt að hugsa um" .... og bætir við einhverju orði. — Þá skal sá næsti svara: „Þá dettur mér í hug ....“ og bætir við ein- hverju orði, sem mætti segja að væri í sambandi við fyrra orðið, sem nefnt var. Þannig er haldið áfram kring um borðið og sá, sem ekki getur fundið viðeigandi orð, áður en tiu sekúndur eru liðnar, verður að gefa pant. Tök- um nú dæmi um þennan leik: 1. Ég var einmitt að hugsa um blýant. 2. Þá dettur mér i hug skrift. 3. Þá dettur mér i hug blekbytta. 4. Þá dettur mér í hug pennastöng. 5. Þá dettur mér í hug blekklessa. O.s.frv. KAUPFELAG ÞINCEYINGA Húsavík — Stofnað 1882, Þakkar öllum viðskiptavinum sínum og velunnurum fyrir liðinn tíma og óskar þeim gæfu og gengis í framtíðinni Gleðileg jóU H I Ð ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG óskar öllum meðlimum sínum og velunnurum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs, með þökk fyrir liðna árið. JÓLABLAÐ - 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.