Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 31

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 31
mann, einn hund og eitt kaupskip með mönnum á. Og þó get ég gleypt þig. En þú ert svo lítill, mig munar ekkert um þig. Klóraðu mér í hnakkanum, meðan ég legg mig fyrir og sofna. En hvað gerði ekki litli fuglinn? Hann kroppaði gat á magann á henni Nýpu. Og þar kom út kaupskipið siglandi mennirnirtalandi hundurinn geltandi maðurinn hóandi féð jarmandi tryppin hneggjandi kvígurnar baulandi kettirnir mjálmandi hrafnarnir krunkandi tunnan veltandi keraldið veltandi. Og svo kann ég ekki þessa sögu lengri. TVÆR ÞULUR I. Hver er kominn úti? Björn á brotnu skipi. Hvað vill hann Bjöm? Biður um nálar. Hvað er að nálum? Rifið seglið. Hvað er að segli? Slitið af veðri, Hvað gerðirðu af nálunum, sem ég fékk þér í gær? Ég fékk Hala bróður þær. Hvað gerði hann af þeim? Hann kastaði þeim út á miðja götu og sagði, að brenna skyldi á baki þeim sem ætti. Nú þylurðu illa tölur þínar. Ég þyl þær betur á morgun, ef vel liggur á mér. II. / Tikin hennar Leifu, tók hún frá mér margt, löð og skaflaskeifu, skinn og vaðmál svart. Níu álna langan naglatein. — Nú er sett í vísnagrein. Tíkin sú var ekki ein, Óðinn var með henni. Át hún flot og feitt ket, feikilega í það lét. Kapalinn og kaupskip — Ingólfsfjall og allan Flóa. Aftur lét hún kjaftinn mjóa, þó var hún ekki nema hálf. Oc þetta gerði tikin sjálf. SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS Sjálfstæði Islands er sigur Islands sagði Jón. Við erum allir Islendingar og eina landið Frón, sem við unnum um alla framtíð. Land sá ég rísa úr hafi, það var Island. Þann dag gat ei dýrlegri sjón. Sjálfstæði islands! Til sigurs er barizt, sagði Jón. Við erum okkar eigin fjendur ef ekki er helgað Frón, sem við unnum um alla framtíð. Herskip komu úr hafi til Islands. Ég sá ekki verri sjón. Sjálfstæði Islands er sigur Islands enn í dag. Allt sem við hugsum, allt sem við gerurrt er Islandi i hag, sem við unnum um alla framtíð. Fiskiðjufloti úr hafi til Islands. — Það er Islands lag. Sveinn Bergsveinsson. JÓLABLAÐ - 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.