Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 44

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 44
aldavinar míns, svo sem þér er- uð, heira Giovanni, í villu i þessu tilliti, það kynni að verða yður dýrt, þvi hver veit nema þessi maður kunni einhvern- tima að eiga vald á því hvort þér lifið lengur eða skemur. Sannleikurinn er sá, að þessi hálærði herra Rappaccini er betur að sér í sínum fræðum en nokkur annar hér við há- skólann, — en í Padua kynni samt að finnast hans jafningi, en annars enginn í gervöllu þessu landi, en þrátt fyrir það er ek'ki laust við að sumum þyki maðurinn ekki alveg gallalaus.“ „Og hvað miundi það vera sem að honum er?“ „Er Giovanmi vinur minn þá haldinn einhverjum sjúkleika til líkama eða sálar fyrst hann spyr með þvíh'kri ákefð um þennan lækni,“ sagði prófess- orinn brosandi. „En þá' er bezt ég segi það: þeir .sem bezt mega vita, segja að honurn sé annara um vísindi sín en sjúklinga sína. Sjúklinga sína skoðar hann sem rannsóknarefni, og annað ekki. Hann mundi fús- lega fórna mannslífi — sínu líka, ef þvl væri að skipta — tjg hverju sem honum væri dýr- mætt, ef það gæti bætt þó ekki væri nema sern svaraði must- arðskorni við þekkingu hans.“ „Þetta þykir mér Ijótt til frá- sagnar,“ svaraði Guasconti, og minntist nú jafnframt þeas hvernig Rappaccini haifði kom- ið honurn fyrir siónir: þurr og kaldur og afburða skarplegur. „En samt sem áður, kæri pró- fessor, • er þá tilgangur hans ekki góður í sjálfu sér? Eru þeir ekki alltof fáir, sem elska vísindin vísindanna vegna?“ „Síður en svo,“ svaraði pró- fessorinn, „að minnsta kosti ekki nema þeir hafi þá heil- brigðari skoðun á heilbrigði og heilnæmi en hann virðist hafa. Það er skoðun hans að öll efni, sem í sér hafa fólginn læknandi knaift, hafi einnig í sér það sem við köllum jurtaeitur. Þeiss- ar eiturjurtir ræktar hann sjálfur, og sagt er að honum hafi tekizt að skapa þannig eitur sem sé miklu megnara en nokkuð annað sem þekkzt hef- ur, og náttúran sjálf hefur framleitt. Satt er það að herra doktorinn gerir minna ógagn með þessari uppgötvun sinni en ætla mætti. Við og við hefur honum raunar tekizt að lækna sjúka á undursamlegan hátt, það skal óg játa, en þetta er líklega ekki annað en tilvilj- un, og á ekkert skylt við hitt, þegar sjúkleiki versnar hjá honum og hann deyr, og skul- um við segja, herra Giovanni, að þetta sé honum að þakkar- lausu.“ Giovanni hefði að líkindum tekið þessari ræðu með dálitlu salti ef hann hefði vitað það sem, alkunnugt var, að beir doktorarnir, Baglioni og Rap- paccini, höfðu lemgi átt í ill- vígri samkeppni, og var al- mennt álitið, að hinn fyrrnefndi hefði beðið skarðan hlut í þeim viðskiptum. Ef lesandinn skyldi kjósa að dæma siálfur í máli þessu, vildi ég ráða honum til að kynna sér smárit nokkur prentyð með gotnesku letri, sem geymd eru í læknisfræðideild háskólans i Padua. „Ég veit ekki, hálærði próf- essor,“ sagði Giovanni, eftir að hafa hugleitt svolitla stund það sem prófessorinn sagði um hinn mikla áhuga Rappaccinis á visindum, „ég veit ekki hve mikils þessi læknir metur vís- indi sín, en eitt er þó sem hann metur meira, og það er dóttir hans.“ „Jahá!“ hrópaði prófessorinn og hló. „Það stóð ekki á því. Enda engin furða, allir ungir menn í Paduia vita að hún er til, eða réttara sagt, vita varla af öðnu en henni. Sjálfur veit ég ekki annað frá henni að segja en það, að Rappaccini hefur kennt henni fræði sín heldur betur, það má segja að hún sé þegar orðin fær um að Hafnfirbingar! Eflið samtök neytenda. — Verzlið við kaupfélagið. — Gerizt félagsmenn í kaupfélaginu. Gleðileg jól. — Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Hafnfirðinga taka Við prófessorissitöðu, þessi kornunga fallega stúlka. Lí'k- lega ætlar hann henmi sæti mitt þegar ég fell frá. En svo fer líka af þessu annar orðrómur, sem ekki er vert að hafa eft- ir, eða að ljá eyra. Og nú skul- um við, herra Giovanni, fá okk- ur teyg af Tárum Krists.“ Giovanni sneri heim góðglað- ur af víni piófessorsins, og fyr- ir hugskotssjónum hans svifu ýmsar myndir, sem áttu sér upptök í tali prófessorsins um dóttur Rappaccinis. Á leiðinni vildi svo til að hann kom að blómabúð og þar keypti hann sér vönd af fallegrum blómum. Þegar hann var kominn upp í herbergi sitt, settist hann við gluggann, þar sem hann gait séð vfir garðinn, án þess að vera séður. Hann sá engan mann. og allt var hljótt. Blémin f Parðinum hlógu við sól, en, við og við var sem þau kink- uðu kölli hvert til annars, eins og milli þeirra væru góð og skemmtileg kynni. I garðim'm miðjum og í vatnsþrónni miðri greri þessi stórkostlega jurt, aldöggvuð eins og hefði hún skrýðzt perluskrúði, sem glitraði og skein, og endurspegl- aðist, glitið af tæni yfirborði vatnsins. Fyrst er hann leit út í garðinn, var þar, svo sem fyrr var sagt, enginn maður. En brátt fór að grilla í kven- mann bak við gömlu, skraut- legu dyrnar o*g svo sem Gio- vanni hafði að hálfu vænzt, að hálfu óttazt, kom hún fram og gekk niður stiginn og andaði að sér ilmi jurtanna, eins ag væri hún ein af beim fomu furðuverum sem lifðu á enigu nerna ilmi blóma. En Gi'ovanni varð frá sér numinn að sjá hve langt fegurð hennar fór fram úr því sem hann hafði minnt, og þótti honum sem lýsti hún oí fegraði allt um- hverfið því skini sem frá hervni streymdi, einkum bó þessa hálf- dimmu götu, sem hún gekk. Nú sá hann betur í and'it henni, sá hve góðleg hún var og falslaus. en það hafði hann ekki séð fyrr. t>g hann fór að hugsa um bað hvem mainn hún mundi hafa að geyma. Auk bess varð honum nú liósara en áður hve undariega keimlíkt var með þeim, stúlkunni og iurtinni fögru með blómunum, sem drúptu yfir vatnsborðinu og engu líktust fremur en dýr- indis geimsteinum, ag svo virt- ist sem engum væri það liós- ara að henni, enda hafði hún samið skart sitt og klæðabu"ð sinn eftir jurtinni. bæði lit og snið. Þegar hún náleaðist runrian breiddi hún út báðar hendur, eins og í hrifningu, og faðmaði svo jurtina að sér svo áknft að hún hvarf að hálfu í laufið og björtu lokkamir { bióma- slrrúðdð. ,.Gef mér'" laft að anda, svst- ir,“ sagði hún við runnann, „því ég ætla að kafna í loft- 44 — JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.