Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 53
Fallegar blómaskreytingar til
jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM
Hvíldarstóll
I stólnum er harðviðargrind,
hann er stoppaður með polyiterdún,
er með lausa púða og stendur á
stjörnulaga stálfæti.
Hann er jafnframt ruggustóll, sem
getur snúizt.
Húsgagnaverzlun Kaj Pind
Grettisgötu 46 — Sími 22584.
SKREYTINGAREFNI
KROSSAR
KRANSAR
JÓLATRÉ
JÓLAGRENl
B ARN ALEIKFÖNG
O. M. FL.
fæst allt á sama stað, opið tii kl. 22 alla daga
Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel.
BLÓM ASK Á LINN
og
LAUGAVEGUR 63.
KENNIÐ
BÖRNIJNUM
AÐ VARAST
ELDINN
Varist eldinn
yfir hátí&arnas
BRUNABÓTAFÉLAG
ÍSLANDS
Laugavegi 103
Sími 24425
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hitaleiðnistaðal 0.028
til 0.030 Kcal/mh °C, sem er verulega minni hita-
leiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun
tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatns-
drægni margra annarra einangrunarefna gerir
þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu
á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleið-
um góða vöru með hagstæðu verði.
Reyplast hJ.
Ármúla 26 — Sími 30978.
JÓLABLAÐ - 53