Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 69

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 69
lítið eða ekki skylt við ástar- tilíinningar. Hann beið, hikaði, sneri sér við til hálfs, en hélt svo áfram. Gamia konan fór með hann gegn um marga dimma rang- ala, og að síðustu opnaði hún dyir og barst þá að eyrum þyt- ur vinds í laufi, og blasti við laufkróna, sem sólargeislar skiniu gegn um. Giovanni hélt áfram, og ruddi sér braut gegn- um þétt limgerðið, sem vaxið hafði fyrir þessar dyr, sem svo lengi höfðu verið luktar, og voru beint niður af gluggan- um, þar sem hann hafði svo oft setið og horft yfir garð doktors Rappaccinis. Hversu oft gerist það ekki að þá er hið bannaða verður tilkvæmilegt og draumarnir rætast, að þá er éins og ekkeit sé, maður er fulikomlega ró- legur og jafnvel að marmi standi á sama, eða þvf sem næst, þó að þessi stund hafi jafnan svifið fyrir hugskots- augum eins og hið éftirsóknar- verðasta af öllu. Slíkar brell- ur þykir forlögunum gaman að gera okfeur. Ástriðan liggur fal- in, eins og eldurinn, sem falinn er, og kemur frarn þegar henn- ar tími er til, en lætur atburð- ina þróast í næði, og svo fór Giovanni í þetta sinn. Dag eftir dag hafði hann hugsað til þess í æði óþreyjunnar, að mega hitta Beatrice, að mega standa gagnvart henni, augliti til auglits, í þessum sama garði, að mega lauga sig í þessari furðulegu austrænu fegurð, „Þei, þei, talið þér lágt!“ hvíslaði Lisabetta, og lagði fingur á varir hans. „Já, imn 1 garð þessa dásamlega doktors, og þér getið fengið að siá all- ar þessar fögru iurtir, sem hann ræfetar. Margur un,eur maður í Padua mundi vilja gefa mikið til að mega skoða blómin hans“. Giovanni lagði gullpening í lófa hennar. „Fylgdu mér bangað." saigði hann. >að brá fyrir rétt sem snöggvast innst í hugskoti hanis grun um að þessi uppljóstrun gæti verið báttur í t>eim brögð- um, sem p"ófessor Bagliomi hafði talið að mundi eiga að beita hann, hver sem þau ann- ars voru. En ekki dugði bað til að fá hann til að hætt-a við áform sitt, og það þó að grun- „Hvað eruð bér að seeja?“ sagði Giovanni og lifnaði allur við af hinni mestu skyndingu. „Er opið inn í garð doktors Rappaccinis?“ • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • PeawithSmokedHam • ChickenNoodle • Cream of Chicken • Veai • EggMacaroniShelIs • llVegetables • 4Seasons • SpringVegetahle DÓTTIR RAPPACCINIS Framhald af síðu 46. ætli hún eigi í þessum véla- brögðum?‘‘ En nú var Giovanni nóg boðið, og hann hélt leið sína án þess að skeyta meira um prófessorinn, Dg áður en hann gat aftrað honum frá því að fara með því að grípa í hand- legg hans. Hann horfði á eftir Giovanmi og hristi höfuðið. „Ekki má ég láta þetta við- gangast," sagði hann við sjálf- an sig. „Þessi ungi maðui’ er sonur aldavinar míns, og hann skal ekki fá skaða af neinu, sem læknisfræðin getur forðað honum frá. Auk þess er það óþolandi ósvífni af doktorí Rappaccini að ætla sér að þrífa piltinn svo að segja út úr hönd- unum á mér, til þess að hafa hann að leiksoppi sinna djöful- legu tilrauna. Eða þá dóttirin! En nú skaltu sjá, minn hálærði Rappaccini, hvor okkar hefur betur í þessari vi’ðureign!“ En Giovanni lagði á sig krókaleiðir unz hann var feom- inn heim til sín. I útidyrunum mætti hann Lisabettu gömlu, sem brosti fleðulega, og virtist vera mjag annt um að hafa tal aif honum, það tókst nú samt ekki, hugaræsingin var horfin, en f staðinn komið kalt og myrkt tóm. Þó að hann sneri sér að þessu bliknaða andliti, með brosglettunni, var eins og hann sæi það ekki. En konan lét það ekki aftra sér, heldur lagði hönd á ermi han,s. „Herra, herra!“ hvíslaði hún og brosti nú út að evrum, og andlitið líktist mest fáráiilegri trésku’-ðarmynd, sem dökknuð er af grómi margra .ilda. „Hlustið þér á mig. herra. Það er hægt að komast inn í garð- inn héðan úr húsinu.“ 'un’inn væri ljótur. Hin eina sem honum fannst máii skipta, var að eiga nú kost á að hitta Beatrice, og hann gat efeki að því gert að honum fannst það vera höfuðnauðsyn. Sama var hvnrt hún var ill eða góð, eng- ill eða andskoti, hann var fang- inn í töfranet hennar, og hlaut að hlýða því afli sem knúði hann ósjálfrátt, og dró hann að óaflátanlega, sífellt nær og nær. En það var honum hulið hvað bíða mundi að leikslokum, og þó að furðu mætti gegna, flaug það i huga hans, hvort þessi ákafa þrá væri ekki blekking, og hvort hún réttlætti það í sjálfu sér að hann legði út í svo tvísýnt ævintýri, og hvort þetta væru ekki einungis hug- arórar ungs mann.s, sem ættu Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum, Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS JÓLABLAÐ — 6g
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.