Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 86

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Qupperneq 86
ur konungsfóstri. Konungur gifti honum frænku sína og lét liann hafa miklar eignir. Sonur Skúla var Ásólfur á Reini, faðir Gutt- orms, föður Bárðar, föður þeirra Inga konungs og Skúla hertoga. Skúla hertoga, stendur þar, en Skúli varð ekki hertogi fyrr en 1238, og var Snorri þá í Noregi og fór til íslands 1239. Þetta var því ekki hægt að skrifa í bókina fyrr en eftir 1238, og Snorri ritar hvorki Heimskringlu né lætur af- rita hana á þeim tíma að hann kom út, 1239, til þess að hann var drepinn 1241, og hafði, eins og vitað er, mörgu að sinna og er ekki ætíð í Reykholti. Sú Heims- kringla sem við höfum nú er því ekki afrituð fyrr en eftir daga Snorra Sturlusonar og mætti sjálf- sagt vanda sig enn betur á vís- indaútgáfu Heimskringiu. Þeir sem kynna sér Heims- kringlu vel sjá þar hversu ófært það er og jafnvel undraverður barnaskapur, að ætla að einn mað- ur hafi samið Heimskringlu og mega þá athuga hversu verkið er stórt í öllum sniðum. Það tekur yfir 350 ára tímabil miðað við 1177 en 400 ár miðað við Snorra- tíð, auk nálægt 600 ára Ynglinga- sögu. Heimildasöfnun myndi ekki á eins manns færi. Og ef svo væri að Snorri hefði samið bókina um og eftir 1230, þá væri efnið mest stolið og stytt, stytt að heimildar- lausu og samvizkulausu en þann- ig skrifar hvorki Snorri eða aðrir bækur á þeirri tíð. Og þeir sem athuga bókina vel sjá hitt að hún er samvizkusam- lega frumunnið vísindarit, sagn- rit um sagnvísindasvið, og þeir henda ekki gildum heimildum um það að Ari fróði hafi samið Kon- ungatal, sem hann hefur byrjað litlu eftir 1100, og þeir athuga það, að bókinni lýkur um það leyti sem skáldið og rithöfundur- inn Klængur biskup Þorsteinsson deyr, og athuga að á vettvangi eru Jón Loftsson, afkomandi Noregs- konunga, og rithöf. Gissur Hallss. Frægð Snorra er mikil af Eddu, en hún flytur aðeins fræði sem til eru í Odda, Skálholti og Haukadal fyrir 1200. Slík er raunin um menntir íslendinga fyrir 1200. Jólin bjóöa eldi heim Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur til að verjast þeim vágesti Látið pappírsumbúðir ekki safnast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyíið ekki reykingar nálægt jólatrénu. pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Jíafið nóg af stórum og góðum ösku- bökkum ahs staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýtur þar sem litlar hend- ur miá eikki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kall- ið umsvifalaust á slökkviliðið í síma: 11100 Brennib ekki jólagleóina Húseigendafélag Reykjavíkur 86 — JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.