Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 95

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 95
til nálægari landa eins og írans, Sýrlands og Grikklands, en einnig til Frakklands, Argentínu og Bandaríkjanna. Fjöldi manns af armensku bergi fluttist heim til ættlandsins eftir síðari heimsstyrj- öldina, og endaþótt það hafi ekki beinlínis orðið til að flýta fyrir lausn húsnæðisvandamála í land- inu, mun vera nokkur áróður hafður uppi til að hvetja Armena erlendis til að setjast að í þeirra forna landi. Listamenn af armenskum upp- runa eru ýmsir frægir um heim, og eru þeir þó ekki allir kenndir við ættþjóð sína. Ég nefni hér al- þekkt dæmi: bandaríska ritliöf- undinn William Saroyan, sem ég fyrir mitt leyti tel einhvern ágæt- astan höfund okkar tíma. Fræg- astur sovét-armenskra listamanna er þó óefað tónskáldið Aram Kat- sjatúrjan — sem verður manni jafnvel enn hugþekkari en fyrr eftir að maður hefur heyrt fleira af armenskri músík en hans eigin einvörðungu, því að þá skynjar maður betur hversu ágætur hann er í sköpun listar sem jöfnum höndum byggir á þjóðlegum grunni og nútímalegri kunnáttu. Mörgum er í fersku minni er hann kom hingað til lands fyrir sautján árum eða svo og stjórnaði þáttum úr hljómsveitarverkum sínum í Þjóðleikhúsinu. Ekki vil ég heldur skiljast við þetta mál án þess að minnast annars ágæts listamanns sem heimsótti okkur frá Armeníu hér um árið, Pavels Lisitsjans, söngvarans fræga. Ég minnist þess frá konsertinum í Austurbæjarbíói þegar hann var klappaður fram hvað eftir annað til að syngja aukalög; hann söng að lokum Rósina eftir Árna Thor- steinsson af slíkri prýði að sumir urðu ldökkir — í og með vegna þess hve langtaðkominn útlend- ingur náði viðurkvæmilegum framburði íslenzks texta. ALKÓGÓL í Armeníu er mikil vinrækt, og mér var oftar en einu sinni boðið að skoða konjaksverksmiðjur. En ég afþakkaði boðið, rétt eins og Brynleifur forðum sem afþakkaði hástúkuþingið í Helsinki og fór hvergi. Ég var ekki fíkinn í verk- smiðjur á þessu ferðalagi mínu; hafði séð nóg af slíku áður. En Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksbianda RWALTER LEIGH Sir Walter Ealeigh... ilmar ffnt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. SIRWALTER RALEIGH JÓLABLAÐ — 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.