Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 113

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 113
EKKI ættuð þér að kaupa karlmannaföt, né unglingaföt, án þess fyrst að athuga verð og gæði hjá okkur. Ultíma Kjörgarði VELJUM ÍSLENZKT-^T«h ÍSLÉNZKAN IÐNAÐWJí/ NÝR HEIMUR Framhald af 8. síðu. Þá kom sá til skjalanna, sem kunni að setja upp jöflnu. Helt- ir hann Gustav Naan, edstnesik- ur prófessor, og forseti vísinda- akademíu þess lands. „Þeir segja“ segir hann, „að ga-efnisheimurinn geti ekki verið hér, em ég segi,“ og nú hripar hann á töffiuna þessa jöfnu sína, sem varla mundt tjóa að setja á þetta blað — sízt mundi ég botna í þvf, „ . . . að hann sé hér.“ Lausn jöfnunmar virðist sanna betta. En þó að hann sér hér, er hann samt ekki hér. Hann er aðskilinn frá okkar tímarúmi, ia, með hverju? Með þvf sem ekki er, með neind, né-eind. Yfir þann þröskuld mundi örð- ugt að komast. Til þess þyrfti maður að verða að engu. Nú veit ég sem fæst um heim þenna, — ga-heiminn, nema á það kann að mega gizka, að hamn sé nákvæm samsvörun þessa heiims, að ég sitji þar líka og sé að hripa á blað, að allt sé þar, sem er hér. og að alit gerist eins og hérna. Það kann að vera, en að hvaða gagni kæmi það okkur, mér og þessum tvffara mínum, og væri nokkuð gaman að því? Ýmsum kann að bykja kappnóg að vera til í einriti. Við bíðum og sjáum til. Að Ifkindum kemur nú frétt á frétt ofam frá heiminum þaðra — hamdan við neind, blossi gýs upp af blossa og augijóst verð- ur að sá heirnur muni jafmast á við þennan — ef hann er bá ekki fremri. Það má Ifka gizka á að heim- arnir séu margir, ef til villl ó- taH. Málfríður Einarsdóttir. I VERZLUNIN: REYKJAVIK hf. Símar: 10-12-3 (5 línur). Símnefni: Slippen. MÁLNING AR VERKSMIÐJ AN: Skipavörur — Byggingavörur — Verk- færi og margt fleira. TIMBURS ALAN: Trjáviður og þilplötur tii skipa og húsa. Hempelsmálning til skipa og húsa. Vitertex- plastmálning, mikið úrval innan húss og utan. VÉLAHOSIÐ: Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði. I REYKJAVIK hf. JÓLABLAÐ - 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.