Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 113
EKKI
ættuð þér að kaupa
karlmannaföt, né
unglingaföt, án þess
fyrst að athuga verð
og gæði hjá okkur.
Ultíma
Kjörgarði
VELJUM ÍSLENZKT-^T«h
ÍSLÉNZKAN IÐNAÐWJí/
NÝR HEIMUR
Framhald af 8. síðu.
Þá kom sá til skjalanna, sem
kunni að setja upp jöflnu. Helt-
ir hann Gustav Naan, edstnesik-
ur prófessor, og forseti vísinda-
akademíu þess lands.
„Þeir segja“ segir hann, „að
ga-efnisheimurinn geti ekki
verið hér, em ég segi,“ og nú
hripar hann á töffiuna þessa
jöfnu sína, sem varla mundt
tjóa að setja á þetta blað —
sízt mundi ég botna í þvf,
„ . . . að hann sé hér.“
Lausn jöfnunmar virðist sanna
betta.
En þó að hann sér hér, er
hann samt ekki hér. Hann er
aðskilinn frá okkar tímarúmi,
ia, með hverju? Með þvf sem
ekki er, með neind, né-eind.
Yfir þann þröskuld mundi örð-
ugt að komast. Til þess þyrfti
maður að verða að engu.
Nú veit ég sem fæst um heim
þenna, — ga-heiminn, nema á
það kann að mega gizka, að
hamn sé nákvæm samsvörun
þessa heiims, að ég sitji þar líka
og sé að hripa á blað, að allt
sé þar, sem er hér. og að alit
gerist eins og hérna.
Það kann að vera, en að
hvaða gagni kæmi það okkur,
mér og þessum tvffara mínum,
og væri nokkuð gaman að því?
Ýmsum kann að bykja kappnóg
að vera til í einriti.
Við bíðum og sjáum til. Að
Ifkindum kemur nú frétt á frétt
ofam frá heiminum þaðra —
hamdan við neind, blossi gýs
upp af blossa og augijóst verð-
ur að sá heirnur muni jafmast
á við þennan — ef hann er bá
ekki fremri.
Það má Ifka gizka á að heim-
arnir séu margir, ef til villl ó-
taH. Málfríður Einarsdóttir.
I
VERZLUNIN:
REYKJAVIK hf.
Símar: 10-12-3 (5 línur). Símnefni: Slippen.
MÁLNING AR VERKSMIÐJ AN:
Skipavörur — Byggingavörur — Verk-
færi og margt fleira.
TIMBURS ALAN:
Trjáviður og þilplötur tii skipa og húsa.
Hempelsmálning til skipa og húsa. Vitertex-
plastmálning, mikið úrval innan húss og utan.
VÉLAHOSIÐ:
Fullkomnar vélar fyrir alls konar trésmíði.
I REYKJAVIK hf.
JÓLABLAÐ - 113