Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 116

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Side 116
HÆRUKOLLUR: Vakað yfir líki (Sviðið: Skólavörðuholtið. Samræðumenn: Heimamaður og gestur í bænum) Heimamaður: Halló, fyrirgeídu. Ertiu <5- kunnuigur í borginini? Gesturinn: Býður þú gistingu? Hcimamaður: Ekiki beint. En ég ætti aðgota vísað þér á gistihús og frætt þig um götunöfn. Gesturinn: Fyxst geturöu sagt mér, hvaða musteri er að rísa upp hérna á motnum. Svona sást hvergi nema í úblöndum á mínum aldri. Ileimamaður: Áttu við skólann þama? Eða sjálfa HaHlgrímsíkirkju ? Gesturinn: Hallgrímsskóli ? Hvað seig- irðu? Þetta datt mér í hug, að einhvem tima kæmu hér skólar handa hverju einasta ungmenni, þar sem allir gætu lært eittihvað gott. Ég setti saman vísur um þetta einu sinni að gamni mínu. Ein er svona: Lærður er í lyndi glaður. Lof ber hann hjá þjóðum. Hcimamaður: Mikil gerast nú tíðindin. Er mig að dreyma? Gesturinn: Já, þig er að dreyma. En það er öllu óhætt. Draumar hafa alltaf verið skattfrjálsir. Heimamaður: Þú segir vel um það. Ég þekki nú mitt heimafólk. Gesturinn: Dæmalaust var ég alltaf hrifinn af einni sögu í Nýja testamenitinu, þegar ég las hana, drengtetur á Hólum. Hún var um Jesú í musterinu. Auðvitað halfði hann aldrei fengið að læra neitt. En allt í einu er hann staddur í miðjum skóla, þar sem lærð- ir menn fóxlu með sagnltræði og fom ljóð. Hann sait þarna huigfanginn. dag eftir dag. Heimamaður: Og hlustaði á ljóð dag eftir dag! Og sat alllan daginn! Eklki hafa skólasitofumair verið þrísetnar þar. Gesturinn: Eftir það hefur hann senni- lega lagt land undir fót og leitað sér menntunar. Um það þegja aliar bækur. Heimamaður: Varla héfiur hann komizt langt í útlöndum, mállaus maður. Bnginn gat bjangað sér í ensku á þeiom tíimum. Gesturinn: Hvort hann kunni útlenzku, veit ég ekki, en víst er það, að sái sem ekiki kann móð- urmál sitt, Skilur ekki held- uir tungur annarra þjóða. Heimamaður: Þykir þér ekki turninn myndarleglur? Gesturinn: I mínu ungdæmi var verið að reisa tumhýsi til minn- ingar um hann í Þýzkalandi. Það tók víst sex aldir. Á þeim ámm fengu ung- menni ekki að læra neitit, sem hét eðia var. Mikið helfði það glatt hann á Himnum, þennan blessaðan mannvin, hefðu Þjóðiverjamir komið upp stómm og falleguim skóla handa öllum börnurn. Þó veit ég ekki nema hamin hefði fremur kosið sjúkra- hús. Hann, sem stöðugt var að gefa læknisréð og láta fólk baða sig, frekar en ekkí neitt. En þeir vom í sex aldir að tildra upp þesisum tumum og létu sem það væri í þarfir Himnafjöl- skyldunnar. Það er alltaf verið að tildra upp mannvirkjum, til að igleðja dauða menn, sem áttu bágit í lffinu. Hvað nefndirðu skólann? Heiinamaður: Ég nefndi engan skólLa. Við eigum skóla um allan bæ. Það sitja þar meira að segja þrjú börn í sama sætinu. Og sjúkrahús em nóg — eða væm nóg, ef fólkinu hefði ekki fjölgað. En það ein- kennir framfaraþjóðfélag, að þar vantar bæði skóla og sjúkrahús, segir hann Gylfi. Gesturinn: Fjölgar fóikinu? Það er igleðilegt. Er mikið um krankleika? Ekfci þó ófeiti eða líkþrá. Heimamaður: Nei. Við útrýmum allri gam- alli, helfðbundinni eymd og k'omum okkur upp nýrri. Annars held ég, að allur krankleiki sé úr sögunni á landsbyggðinni. Þar þarf enga lækina. Nú á bara að koma upp einni mikilli og vandaðri læknahöll — ég held á Hveravöllum. Þangað verða svo gerð boð, ef mað- ur hrapar niður af húsþaki, eða ef blæðir úr slagæð. Gesturinn: Blessað fólkið! Ég saimgleðst því. En hvaða eymd varstu að tala um? Bkki er þó skortur. Jafn fríðan flota og fisikiskipin hérna sá ég ebki einu sinni í Kaupinhafn hér á ámnum. Heimamaður: Nefndu ekki ósiköpin. Því staarri skip, því meira tap. Gesturinn: Meðal annaitra orða: Mig MERK NÝJUNG Við höfum nú tekið að okkur umboð fyrir ROYLOM sokkaverksmiðjurnar í Austurríki. Þeir hafa mjög víðtæka sölu og dreifingu á mörgum gerðum af sokkum og sokkabuxum. ROYLON er viðurkennd gæðavara. ROYLON CHINCHILLA Athyglisverðasta nýjungin frá R O Y L O N eru sokkar og sokkabuxur úr CHINCHILLA teygjuþræði, sem er mjög sterkur og teygjanlegur nælon-þráður. R O Y L O N Chinchilla sokkar og sokkabuxur eru þess vegna mjög sterkar og teygjanlegar, og hafa sömu áferð eins og nælon. R 0 Y L O N Chinchilla sokkar og sokkabuxur fást nú þegar allvíða, og nýjar birgðir eru væntaniegar fljótlega. Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN H.F. SÍMI 22 100. 116 ~ JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.