Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 25
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands. 20 sömum áhorfendum um stöðina, leysa úr spurningum þeirra og skýra fyrir þeim eitt og annað eftir föngum. En það koma altof fáir inn. Eg vildi helzt fá að sjá hér hvern einasta íslending. Eg vildi geta sýnt þeim öll- um í einu og talað til þéirra allra í einu, — ef þeir þá ekki tröðkuðu altof mikið niður fyrir mér, — vildi geta látið þá standa hér augliti til auglitis við blábera reynsl- una, það sem hún nær. En þessa er mér nú varnað. Eg er héðan á förum. Veit þó, að jafnvel meiri hluti félags- manna hefir hér aldrei komið og mun ekki koma í nán- ustu framtíð. Eg er því að hugsa um að bjóða félags- mönnum og öðrum heiðruðum lesendum mínum dálitla fræðslugöngu um trjáræktarstöðvarnar, sýna þeim það, sem þar er helzt markvert að sjá og skýra fyrir þeim eitt og annað, er reynslan hefir nú leitt í Ijós um þroska og kröfur trjágróðursins. Peir sem þykir eg þur og leiðinlegur geta hlaupist burtu, er þeim svo sýnist, en engan tel eg það áhuga- vott né heillamerki þeim, sem við trjárækt vilja fást. Hinum, sem fylgja mér til enda, þakka eg fyrirfram at- hygli sína og góða áheyrn. * * * Eins og mörgum mun kunnugt er trjáræktin í tvennu lagi. í aðaltilraunastöðinni innan við Akureyrarbæ og í trjáræktarstöðinni sunnan við Akureyrarkirkju innan til í bænum. Vér skulum þá fyrst líta inní trjáræktarstöðina. Hún var stofnsett af Amtsráði Norðuramtsins undir um- sjón Sigurðar Sigurðssonar, skólastjóra á Hólum, en varð síðan eign Ræktunarfélagsins, er Amtsráðin lögð- ust niður. Parna var áður grasbali gróðurlítill og blá- grýtis melur, en jarðvegur allur ísaldarleir blandaður möl og sandi. Jarðraki er hér hæfilegur, þó stundum þorni um of í aftaka þurkum. Jarðvegurinn var í fyrstu bættur með áburði og einhverju af mold, enda hefir hann reynst frjór og hollur trjágróðrinum. Skjól er hér ágætt, eink-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.