Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 63
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 69 hærra vex, en þó er algengara talið, að furan komizt um 100 met. hærra. Björkin vex að vísu einna hæst og lengst til norðurs, en þegar svo langt er komið norður eftir eða hátt til fjalla, að barrtrén fylgi henni ekki eftir, þá fer fljótt að draga úr þroska hennar, svo hún líkist meir runna en tré að vexti. En þar sem björkin nær fegurð sinni og fullu veldi, þar er einnig furan komin með svipaða hæð, og grenið er að minsta kosti á næstu grösum. Sameiginlegt er það fyrir allar stöðvarnar, nema Sten- kær og að nokkru leyti Bodö, að skóggróðurinn nær hvorki fullri útbreiðslu né náttúrlegum þroska, nema þá helzt birkið í Alten og Varanger. Alstaðar eflaust of kalt eða vaxtartíminn of stuttur. Hitastig Altens mun því mega skoða sem nálega hinar minstu kröfur, sem birkið geri, til þess að ná fullum þroska, og hitastig Stenkærs að sama skapi fyrir grenið og furuna. Af þessu verður þá einnig séð, að tré geta þrifizt og náð nokkr- um þroska til nytja á betri svæðum, þótt hitastig sé talsvert lægra en hitamagn það, er þau krefjast til full- komins þroska. Berum vér nú hitastig þessara staða saman við með- alhitann hér á Akureyri undanfarin ár, þá kemur í Ijós, að meðalsumarhitinn er minni á þeim öllum, nema Bodö og Stenkær. Aftur á móti hefir Alten og Varanger lítið eitt hærri meðalhita einstöku mánuði, en sumarið er þar líka nokkru styttra. Mestur vetrarkuldi er á þessum stöð- um meiri en hér gerizt, en hæsti sumarhiti svipaður. Pess má einnig gæta, að á flestum stöðunum vex skógurinn talsvert hærra en veðurathuganirnar ná, en samkvæmt athugunum í Noregi minkar hitinn þar um ca. 0.6° fyrir hverja 100 met. hæð. Athuganir þessar virðast því leiða í Ijós, að hitinn á þessum stöðum, í útjöðrum skóganna norsku, höggvi mjög í járnum við hitann í hlýrri sveitunum hér norð- anlands. Niðurstaða mín verður því þessi:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.