Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 96
102 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. hrökkvi hún ekki, þá má veita til viðbótar úr sameign- arhluta sjóðsins. Bjargráðasjóðurinn er því eins og send- ur oss af forsjóninni sem athvarf og örugg lyftistöng þessara þörfu samtaka, þótt tilgangur hans í fyrstu væri með nokkuð öðru sniði. Lánið er nú tekið með sam- eiginlegri ábyrgð allra félagsmanna eins og tíðkast í sam- vinnufélögum, og t'óðurforði er keyptur innanlands eða utan, eins og hagkvæmast þykir eftir ástæðum. Skýli verður að leigja eða byggja á viðkomandi höfn, og get- ur þá hver einstakur kaupandi gert hvort hann vill held- ur flytja heim sinn forða strax eða geyma hann þar til hann þarf til hans að taka til fóðrunar. Nú ræðst betur með veðráttu en búast mátti við, og eiga þá margir sína hluti að mestu eða öllu óeydda afgangs, að vorinu. Forðinn geymist þá til næsta vétrar, en hver einstakur borgar það sem hann hefir eytt, ásamt vöxtum af allri upphæðinni og áætluðu fyrningarverðfalli á þeirri vöru, sem hann hefir verið skrifaður fyrir en ekki eytt. Pann- ig er þá hver einstakur laus við sína fóðurpöntun, er veturinn er á enda, og þeir vextir og það fyrningargjald, er hann verður að greiða, má því blátt áfram skoða sem vátryggingargjald, er hann borgi af þeirri upphæð í fóð- urbirgðum, er hann hefir trygt bústofn sinn fyrir. Næsta haust fer svo fram ný heybirgðaskoðun óg á- setningur forðagæzlumannanna. Er þá máske heybirgð- um öðruvísi háttað en árið áður, sumir, sem tæpir voru í fyrra, þurfa nú lítils eða einkis með af aukabirgðum, aðrir aftur, sem lítið pöntuðu síðast, hafa nú lakari á- stæður og þurfa því meiri fóðurkaup. Petta er jafnað. Hver er nú aftur skrifaður fyrir því, sem hann álízt þarfnast. Fóðurleifaskýrslan athuguð, og svo pantað til viðbótar, samkvæmt samanlagðri pantanaskýrslu frá öll- um félagsmönnum. Nú fer máske næsta vetur á sömu leið, afgangur verður mikill af fóðurbirgðum, en jafnan er haft fyrir reglu að eyða forðanum eftir aldri, svo skemdir verði litlar eða engar. En loks ber harðan vetyr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.