Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 109
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 115 þarf því að sá vel þétt, annars er sú sort bæði bragð- mikil og bragðgóð. Spinat (Goliath) var sáð í vermireit og plantað 16. júní. þroskaðist vel, en vildi blómstra seinni part sum- arsins. Salat (Stensalat) var sáð og plantað samtímis spínat- inu. Varð aldrei vel gott í sumar vegna vatnsleysis. Kjörvel var sáð í vermireit og plantað út í sólreit. Var þroskað um miðjan ágúst. Blómkál (»Tidlig Erfurter« og »Stor Dansk«) var sáð í vermireit 18. maí, plantað um í sólreit 2. júníogplant- að út í garðinn 16. júní. Stráð kalksaltpétri kringum plönturnar einusinni á fyrrihluta vaxtartímabilsins, hreykt einusinni og vökvað svo oft sem tök voru á. »Tidlig Erfurter« var fyr þroskað, um miðjan ágúst. Þyngsta höfuðið óg 1 kg. 30 gr. Hvitkál (»Maispids) var sáð og plantað samtímis blóm- kali og mætti sömu meðferð um vaxtartímann, að því undanteknu, að það fékk engan saltpétur og var sjaldn- ar vökvað. Hvítkálið varð allvel þroskað. Höfuðin voru þó smá, en vel þétt voru þau flest, og mjög bragðgóð. Savoierkál sáð og plantað á sama tíma, varð aldrei þroskað. Grænkál var sáð í vermireit og plantað þaðan út í garðinn, einusinni hreykt. Var fullþroskað í byrjun ágúst. Rauðkál varð aldréi fullþroska. Höfuðin smá og laus, en þó æt. Rósinkáli varð ekki neitt úr. Var að byrja að setja höfuðið í haust þegar frostin komu, hætti þá að vaxa og plantan trénaði. Rabarbari (Linneus og Viktoria). Öllum gömlu rótun- um var í vor skift í 3 — 4 parta. »Viktoria erágætharð- gjörð sort og gefur mikla uppskeru. Leggirnir grænir. »Linneus« er talin að vera fínni sort, en gefur miklu minni uppskeru. Leggirnir dökkrauðir í gegn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.