Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 71
j Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 77 leiðingum langur flutningur er bundinn fyrir þroska plantnanna. Það er ekki nóg að geyma allan árangur trjáræktarinnar á einum eða tveimur stöðum í landinu, þar sem tiltölulega fáir hafa hans not. Það þarf að lýsa upp landið með lifandi auglýsingum frá laufgrænum skógi í fjarska. Þá mun fljótt áhugi breiðast útum bygð- irnar. Fleiri og fleiri færa heim með sér fáeinar plöntur, til þess að gróðursetja við bæinn sinn. Og þá munu framkvæmdamennirnir smátt og smátt hefjast handa og planta í hagsmunaskyni þær tegundir, er reynslan hefir sýnt þeim, að þess eru verðar. Á þennan veg er það, sem eg hefi hugsað mér að trjáræktin breiddist út, og næði tökum á fjöldanum og um leið tilgangi sínum. Það er náttúrleg framþróun, ekkert fálm útí loftið né frumhlaup, heldur markbundið starf, með íslenzka reynslu að bakhjarli. Og þessu þurfum vér að koma áleiðis. Pörfin kallar, hagsmunaþörfin i fjárhagslegu og menningarlegu tilliti. Það er ekki öll menning mæld í krónutali, ekki öll ánægja heldur. Hér er um að ræða eina uppsprettu ánægjunnar, eina þroskaleið og fullnæging eins hins besta sem býr í mannssálinni, fegurðartilfinningarinnar. Er hún þá einskis virði, af því hún verður ekki mæld í krónutali? Unga fólkið er að flýja sveitirnar okkar. Pað safnast saman um glysið og glauminn í þorpslífi þessa lands. Eigum við ekki að reyna að auka yndi þess í sveitinni? Ekkert er samboðnara óspiltri æsku en trjáræktin. Hún er hugsjónastarf og framtíðarstarf, eins og æskudraumar unglinganna. Hér er oss bent á eina leiðina til þess að treysta trygð æskunnar við heimahagana, þeirrar minsta kosti, sem nokkur manndáð er í. Hér verður því að taka á af alefli, láta hönd fylgja hug. Það er eitt menningaratriði og menningarmark þessarar þjóðar, hvernig það tekst.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.