Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 39
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 43 Helztu tré og runnar sem ræktaðir hafa verið. Sökum þess, hve fljótt hefir verið farið yfir sögu og aðeins fest auga á þeim trjátegundum, sem lengst eru komnar og mest ber á, vil eg nú gefa lítilsháttar yfirlit um helztu tegundirnar, sem reyndar hafa verið, og þann árangur, sem nú er kominn í Ijós, en jafnframt vil eg leyfa mér að benda á samskonar yfirlit í ritgjörð Sig- urðar Sigurðssonar, skolastjóra, í Ársritinu 1909. Verður þetta aðeins viðauki og áframhald af því, sem þar er sagt. 1. Barrtré. Skógfura (Pinus silvestris). Aðallega reynd í trjárækt- arstöðinni. Elztu trén eru nú 12 ára. Hæð þeirra 1,68 — 2,25 metr. Henni hefir farið jafnt og vel fram öll árin. Vex með beinum stofni. Proskaleg. Toppkal* sjaldgæft. Fjallafura (P. montana). Elztu plöntur í trjáræktarstöð- inni 14 ára. Hæð 1,25 — 1,90 metr. Er hvergi eins þroska- leg né hefir vaxið eins fljótt og skógfuran. Stofnar marg- greindir frá rótum og beygjast til jarðar undan snjófargi og sjálfs síns þunga. Hefir toppkalið einstöku ár. Hefir ekki lánast að láta hana ná verulegum þroska í þurrum og lélegum jarðvegi. Sembra fura (P. sembra) 13 ára að aldri, 1.12—1.25 meter að hæð. Grannvaxin með beinum stofni. Nál- arnar oft broddvisnar og bleiklitar og er því tréð veiklu- Iegt útlits. Toppkell þó aldrei, og vex fyrst allra barrtrjáa á vorin. Ársvöxtur þó jafnan minni en á skógfuru, nema síðustu árin. Hefir verið reynd við iéleg skilyrði heima í Gróðrarstöð. Vex þar hægt, en virðist furðu harðgjör. Amerisk fura (P. banksiana). Harðgerð og fljót vaxin furutegund, er vex við Hudsonsflóa og í Nýja Skotlandi * Toppkal nefnist þegar toppur trésins eða síðasti sumarsproti kell að meira eða minna Ieyti að vetrinum, svo hann getur ekki myndað framhaldssprota næsta sumar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.