Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 62
68 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. ekki vissi eg hvérju það mundi sæta, ef greni gæti ekki gróið á íslandi, fyrst það yxi uppúr hjarnfönn um há- sumar í háfjöllum Svíþjóðar. Röros stendur á hásléttu langt inni í landi í Noregi, þar er vetrarríki mikið og sumur þó ekki heit. Reyniber þroskast þar aðeins í beztu árum. Byggrækt getur ekki lánast og kartöfluuppskera er léleg og óviss. Þar óx þó þéttur furuskógur, er eyðilagður var af mannavöldum á ofanverðri 18. öld, þar er nú sandauðn eftir. Á henni vaxa þó fjallalerkar, sem taldir voru fyrir allmörgum árum 10.3 met. að hæð. Fjeldberg stendur efst í Hallingdalnum 996 met. hátt. Rar stendur vel vaxinn skógur af greni og furu í sam- skóg 940 met. hátt. Hvort um sig heldur svo nokkru hærra. Grenið uppí 1066 met. hæð og er þá aðeins orð- ið 6.2 —7.8 met. hátt með 31 cm. stofnþvermál. Furan vex þar tæplega eins hátt nú, en hefir vaxið hærra fyr á tímum. Hafa lifandi leifar hennar fundist á Harðanger- hálendinu skamt frá Fjeldberg á 1225 met. hæð, en gamlir furustofnar enn þá hærra. Birki er fremur lítið á þessum stöðvum, enda liggur það undir þungum bú- sifjum af búpeningi, er á hverju hausti drífur ofan af Harðanger-hálendinu, og etur það upp jafnóðum sem það vex. Pó er talinn allgóður birkiskógur 1100 met. hátt, og reyniviður og heggur komast einnig á sömu hæð, en bera þar ekki þroskuð fræ. í þessu stutta yfiriiti höfum vér þá aðallega kynst út- jöðrum skóggróðursins í Noregi og þeim kjörum, sem hann á þar við að búa samkvæmt því, sem einföldustu veðurathuganir geta um það sagt. Vér sjáum hvernig skógurinn nær meiri og meiri þroska með vaxandi veð- ursæld, en furðu utarlega í þessu belti finnum vér þó svæði, þar sem helztu nytjatrjátegundir norðlægta landa ná arðvænlegum þroska. Rannsókn á þessu leíðir í Ijós, að beltaskifting trjátegundanna er ekki svo algjör, sem ætla mætti. Furan og grenið skiftast sumstaðar á hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.