Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 33
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 37 Liggur nokkur hluti trjáreitsins á sléttu, norðan við og í kringum íbúðarhús félagsins. Má þar heita á bersvæði frá náttúrunnar hálfu, en hús hafa verið bygð, er skýla að nokkru fyrir norðanáít, en óskýlt er með öllu mót austri. Annar hluti trjáreitsins liggur í lægð nokkurri til vesturs inn í brekkurnar; er þar talsvert skjól, einkum tyrir norðanátt, en snjóþungt mjög. Og loks hefir mikið verið plantað í hæð eina vestanvert í stöðinni, sem er mjög áveðurs og ófrjó að jarðvegi. Hér var byrjað að starfa með stofnun Ræktunarfélagsins 1903. Var þá lítið eitt brotið og því starfi haldið áfram 1904, það ár borið á nokkuð af útlendum og innlendum áburði, sáð kartöflum, rófum og höfrum og plantað nokkrum runnum og trjám. Vorið 1905 var sama endurtekið og þá farið að planta fyrir alvöru trjáplöntur, öldum upp af fræi í trjáræktarstöðinni. Nú göngum vér eftir trjágöngum norður frá íbúðar- húsinu. Rar er plantað birki að austan, en reynir að vestanverðu. Ressi göng og trjágróðurinn umhverfis sést af mynd á bls 38. F*au lokast ekki ennþá yfir höfðum vorum éins og göngin í trjáræktarstöðinni, enda er birkið plantað 1905, en reynirinn ekki fyr en 1910, en það líður ekki á mörgum árum þar til göngin lokast, ef alt fer með feldu, því nú er reynirinn rúmlega mann- hæðar hár, en birkiröðin 2,50 — 3,75 met Gildasti birki- stofninn er hér um bil 35 cm. í ummál. Þetta er þó á sléttu, að heita má óvarið fyrir veðrum, að öðru leyti en því, að rauðberjarunnum var plantað til skjóls trjáplönt- unum, meðan þær voru minstar að vexti. Rarna inn á milli trjáraðanna til vesturs sjást rnnnar og trjáplöntur á ýmsum aldri, þær standa í dreifbeðun- um og bíða útsendingar á næstu árum. Hjer er komið að grenigarðinum, það á að verða lif- andi gírðing af þéttplöntuðu greni, er nú um 1 meter að hæð. Og nú opnast annar vegur til suðurs. Það eiga einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.