Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 66
72 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. ig til reika hefir fjöldi plantna farið ofaní jörðina eftir 2 — 5 vikna hrakning með, vægast sagt, misjöfnum skiln- ingi mannanna á kröfum sínum. F*á er ekki alllítið undir trjáreitarstæðinu komið. Eg hefi áður minst á skjólþörf plantnanna, og hve illa ætti við þær berangur allan tíma árs. Petta ætti helzt að tak- ast til greina. En sá sem vill velja trjáreitarstæði til prýð- is við bæinn sinn á oft úr vöndu að ráða. Bærinn stend- ur á hól eða hæð, jarðvegurinn þess vegna þur, en í mjög þurum jarðvégi þroskast plönturnar ver en í hæfi- lega rökum, að minsta kosti í Eyjafirði og Þingeyjar- sýslu. Pá er oft við bæi fult af ösku og gömlum bæjar- rústum, slíkur jarðvegur getur verið góður í sjálfu sér lítið eitt til blöndunar, en eintóman hefi eg séð hann gefast illa. Við húsin er helzt að vænta skjóls og hlý- inda móti sól og suðri, en það er þá oft líka mesta stormaáttin, þar sem svipvindar bregða sér á leik fyrir horn og húsgafla, svo alt ætlar úr skorðum að ganga. Víða hvar stendur líka bæjarbygging fyrir dyrum, þar sem frambúðar-húsakynni eru óvíða komin í tag á landi hér. Að öllu þessu athuguðu, rekur sig hvað á annað, og mun víða fara svo, að vænn böggull fylgi skammrifi, er nota skal skjólið af húsunum. Eg álít því, að víða sé trjáræktin eins vel komin dálítið burtu frá bænum, þar sem jarðrakinn er hæfilegri og náttúrlegs skjóls gætir að einhverju. Hæfilegur snjór að vetrinum hefir og mikið að þýða. Mikils er þó vert, að svo takist að velja reit- inn og afstöðu hans frá bænum, að gróður hans geti notið sín til þess að verða sannarleg bæjarprýði. Að skrúðgarðar hingað til hafa helzt til mikið verið bundnir við bæjarvegginn, án tillits til jarðvegs og ann- arar afstöðu, er enn ein ástæða til þeirra mistaka, sem á hefir orðið um gróður þeirra á ýmsum stöðum. Enn er eitt sem eg vildi benda á og það er að skera ekki garðstærðina óskaplega við neglur sér, og eins hitt, að sjá ekki í fáeina aura til þess að planta þétt í garðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.