Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 114
Skrá
yfir nýja œfifélaga Rœktunarfélags Norðurlands
1916.
Árni Jóhannsson, búfræðingur, Oddeyri.
Aðalsteinn Dýrmundsson, bóndi, Stóruborg, Þverárhreppi,
húnavatnssýslu.
Ármann Porgrímsson, bóndi, Hraunkoti, Aðaldælahreppi,
Suður-Pingeyjarsýslu.
Árni Sigurpálsson, bóndi, Skógum, Tjörneshreppi, Suður-
Þingeyjarsýslu.
Björn Kristjánsson, bóndi, Víkingavatni, Keldunesshr.,
Norður-F’ingeyjarsýslu.
Bjarni Halldórsson, bústjóri, Stóru-Tjörnum, Hálshr.,
Suður-F*ingeyjarsýslu.
Baldvin Sigurðsson, bóndi, Hálsi, Öxnadalshr., Eyja-
fjarðarsýslu.
Carl Schiöth, umboðssali, Akureyri.
Einar Guttormsson, bóndi, Ósi, Arnarnesshreppi, Eyja-
fjarðarsýslu.
Egill Jónasson, bóndi, Hraunkoti, Aðaidælahr., Suður-
F’ingeyjarsýslu.
Eggert Jónsson Reynholt, Akureyri.
Eggert Stefánsson, bóndi, Svalbarði, Svalbarðsstrandar-
hreppi, Suður-F'ingeyjarsýslu.
Friðjón Jensson, læknir, Akureyri.