Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 40
44 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. í Ameríku. Verður þar 10—20 mtr. há. Sáð 1912. Plöntu- þroski í fræbeði góður, en eyðilagðist af óhappi. Parf að reynast frekar. Rauðgreni (Picea exelsa). Elztu plöntur 14 ára. Hæð 2.20—2.45 met. Pað hefir verið reyntámörgum stöðum og við margskonar kjör. Flest ár toppkala fáeinar plönt- ur. Plantan beinvaxin, græn og með fullkomnum þroska- einkennum, þar sem jarðvegur er frjór og hæfilega rakur. í lélegum jarðvegi, og þar sem þurks kennir um of, er öll plantan bleikari að lit og"veiklulegri. Vex þar einnig hægra, en virðist þola margskonar illa aðbúð, án þess að láta yfirbugast með öllu. Balsamgreni (Abies balsamea). Elztu plöntur 11 ára. Hæð 1.25 — 1.65 mtr. Aðallega reynd í trjáræktarstöðinni. Vex mjög hægt framanaf, eins og greinitegundarnar yfir leitt, en hefir hert á sér nú síðari árin, svo nú vex það örara en rauðgreni og fura. Stofninn beinn og grannur. Toppkal sjaldgæft. Plantan hin fegursta að öllu útliti, nálarnar grænar, gljáandi og með sterkri ilman, gefur beztu vonir í framtíðinni sem skrauttré í skrúðgörðum vorum, hvað sem meira kann að verða. Silfurgreni (Abies pectinata). Plönturnar 8 ára. Hefir farið hægt fram, en verið mjög hraust. Plantan hin feg- ursta. Oreina og nálaskipun lík og á balsamgreni. Siberiskt greni (Abies Siberica). Ættuð frá Síberíu, sáð 1911. Plönturnar nú 21—27 cm. Hefir því vaxið hægt sem aðrar abies tegundir, en virðist svo sérlega ánægt með sjálft sig, þróttmikið og hraust að eg minnist varla að nokkur planta hafi farizt, er upp kom í fræbeði, voru þó teknar til útplöntunar svo þúsundum skifti. Hefir verið plantað bæði í trjáræktarstöðina og gróðrarstöðina. Vöxtur svipaður á báðum stöðunum. Eftir horfunum nú má máske vænta af þessari tegund mestrar framtíðar til nytja af þeim greinitegundum, sem enn hafa verið reyndar. Lerki (Larix Siberica) ættaður frá Síberíu. Elztu trén nú 13 ára. Hæð 2.80-3.75 mtr. Hefir áður verið á hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.