Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Page 73
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 79 Með þessum línum hefir mér dottið í hug að benda á ýmsa galla og vanrækslu, sem eg hefi orðið var við á frágangi gaddavírsgirðinga í upphafi og viðhaldi þeirra síðar. 1. Að menn hafa oflangt milli stólpa. 2. Orafa eigi nógu djúpt fyrir aflstaurum, hornstaur- um og hliðstólpum og vanda eigi nægilega umbún- að hornstólpanna að öðru leyti. 3. Vanrækja að setja sig á girðingar í lægðum, er hún liggur yfir. 4. Vanrækja að hlaða undir neðsta streng og jafna landið meðfram girðingunni. 5. Taka eigi niður girðingar að haustinu þar sem snjóþyngsli mikil leggjast á. 6. Að skortir á góðan umbúnað hliða. Fyrsta atriðið, að hafa oflangt milli staura í girðingun- um hefir þann galla í för með sér, að girðingin er ekki eins styrk fyrir öllum árásum, sem hún verður fyrir. Skepnum veitir hægra að færa strengina sundur og troða sér í gegn, ef langt er á milli stauranna. Með tímanum slaknar svo vírinn meir og meir, svo skepnum veitir altaf auðveldara að troða sér í gegn og um síðir slitna þræðirnir. þéttleiki stauranna er því mikils verður uppá vörslu og endingu girðinganna, þó í bili sé það dýrara. 2. Viða eru menn athugalausir með það, að grafa nægilega djúpt fyrir öllum aðalstólpum girðinganna, frostið lyftir því stólpunum upp smátt og smátt á hverj- um vetri, sem hefir þær afleiðingar, að stólpinn verður gagnslítill sem máttarstoð girðingarinnar. Enga aflstólpa má grafa minna niður en 4 —5 fet, því fyr er eigi trygt fyrir frosti, þótt á stöku stöðum fari eigi frost svo djúpt, er ekki rétt að hætta dýrum girðingum fyrir eins fets dýpri gröft og eins fets lengri staur. Það er þó eigi svo, að athugull maður geti eigi komist hjá svona djúpum grefti og mikilli stauralengd sumstaðar, athugi hann vel landslag og staðhætti, þar sem girðingin liggur, en enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.