Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 56
62 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. Pegar skýrsla þessi um hitamælingarnar er borin sam- an við skýrslu um ársvöxt trjánna, leynir sér ekki, að þar er talsvert samræmi á milli. Ársvöxturinn jafnmestur þau árin, sem hitinn stígur hæst og varir lengst, en talsvert minni í lakari árum. Greinilegast kemur þetta í Ijós seinni árin, enda trjávöxt- urinn þá orðinn reglubundnari vegna aldurs trjánna. Ár- ið 1915 er kaldasta sumarið, er komið hefir hér norð- anlands nú um mörg ár. Þá lá ís hér á Eyjafirði í júní og fram í júlímánuð, enda nær þá júlí aðeins maí hita. Meðalársvöxtur verður þá aðeins 17.1 cm. og má þó gott heita. Toppkal var enganveginn með meira móti eftir það sumar, enda var haustveðrátta sérlega hagstæð lengi frameftir. Sumarið 1916 var með heitustu sumrum, sem komið hafa á þessu tímabili, sérstaklega stígur þá júlíhitinn hátt, uppí 13.34°, enda er þá ársvöxtur mjög góður, nema á sumum flokkum greni og furu, og getur það, að því er gr^nið snertir, orsakazt af blómgun þess þetta sumar, eins og áður er á minst. Sumarið 1914 var hið hagsælasta fyrir trjávöxtinn. Pá var sumarhitinn lang- vinnur, sólfar oft mikið og ágústhiti sá mesti sem kom- ið hefir á þessu tímabili, 12°. Sumarið 1913 voru hlýindi ekki eins langvinn, þótt meðalhiti sé þá meiri og þá voru þurkar afarmiklir og munu hafa dregið úr ársvext- inum. Sumarið 1912 stígur hitinn óvanalega hátt í júlí- mánuði, 13.22°, þótt meðalhili sé þá tæplega í meðallagi, enda trjágróður góður það sumar. Vaxtarmunur sá, eftir mismunandi sumarhita, er hér kemur í Ijós, bendir meðal annars á, að lofthiti sé í minna lagi, samkvæmt kröfum trjágróðursins, en þó ekki svo lítill, að trjáplöntumar geti ekki tekið nokkrum fram- förum og staðizt nokkurnveginn kaldari sumur. Um þessar hitamælingar vil eg taka það fram, að niðurstaða þeirra er nokkuð önnur, en áður hefir verið talið um lofthita sumarmánaðanna á Akureyri. Merkasta samandregið yfirlit um það efni hefir birzt í hinni fróð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.