Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 103
Arsrit Rækttinarféiags Norðurlands. 10Q það er mjög margs að gæta við þetta verk, margar að- íerðir, sem gætu komið til greina, sem alla samanburðar- reynslu vantar um. Álít eg því mjög mikilsvert, að stutt væri að tilraunum í þessu efni, svo ábyggileg úrlausn sem almenningur gæti farið eftir, fengizt hið allra fyrsta. Einkennileg grasrækt. Síðasti maímánuður er mörgum minnisstæður. Vor- langir voru dagarnir eins og venja er til, en óslitin hjarn- breiðan og nístandi norðannæðingarnar skutu mönnum skelk í bringu, þvt Stabbinn mjókkaði óðum og stráin voru á þrotum víða. Þá gengu margir þreyttir til sæng- ur að kvöldi og sváfu þó ekki rótt, því á næsta leyti blasti við hyldýpi íslenzkrar hörmungar — fellirinn. Á svona tímum er eðlilegt að menn leggi höfuð sín í bleyti, og leiti ýmsra bragða til þess að bjargast, en það virðist ofurkapp eitt, að láta sér koma það til hugar, að takast fangbrögðum á við hjarnfönnina og þeyta henni útí hafsauga, en græða upp grænt gras í staðinn. í slíkum stórræðum stóð þó Baldvin Friðlaugsson, sýslubúfræðingur á Reykjum, fyrstu dagana í maímán- uði. Veitti hann sjóðheitu hveravatninu útum hið svo- nefnda hveraengi og bræddi þannig af því 1—2 metra þykka hjarnbreiðu á 6 dagsl. svæði. Bráðnaði skjótt þar sem vatnið náði til með fullum krafti, en af smá mis- hæðum vörðust snjódrangarnir svo vasklega, að þeir féllu ekki í valinn, fyr en sunnanvindarnir lögðust í lið með hveragufunni og ofsóknum Baldvins síðast í maí- mánuði. Áveitusvæðið grænkaði skjótt og greri, þótt kalt væri í lofti og kuldalegt að líta í kring. Var byrjað að slá beztu blettina 28. maí, og því svo haldið áfram næst- um daglega fram í miðjan júnímánuð. Svo var fannfergi þá enn mikið í Reykjahverfi, að mestur hluti heysins var keyrður burtu á sleðum. Alls voru slegnir þarna um 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.