Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Side 36
40 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. inleika sem girðingaplöntu. Tel eg sennilegt, að takast mætti á hagkvæmum stöðum að ala hana upp innan tryggrar girðingar, og að hún verði sig síðan að minsta kosti um ákveðið árabil fyrir ágangi sauðfjár og annars búpenings, úr því hún væri 5 — 7 ára gömul. En hvort sú girðingaaðferð svarar kostnaði, og hve víða hún gæti átt við, verður reynslan að sýna. En sjálfkjörin er rósin í lifandi limgarða til skjóls og prýðis í alfriðuðum reitum. í lægðinni niður við rósabrekkuna standa bráðþrosk- uðustu trén, sem vaxið hafa í Gróðrarstöðinni. Pað eru reynitré og munu nú 9 ára gömul, hæsta tréð er 3,45 met. að hæð, og hefir þá vaxið um 38 cm. að meðal- tali á ári. Hér er þó snjókyngi svo mikið, að það verð- ur frá 2 — 4 metra dýpi hvern vetur. Sást á efstu trjá- sprota 4. maí síðastliðið vor. Hér hefir aldrei verið bund- ið við nokkurt tré, hvert þeirra látið bjarga sér sem bezt það gat, en beygt hefir fannfergið stofna og brotið grein- ar sem eðlilegt er, en upp hafa trén vaxið engu að síð- ur. Þar sem þau nú standa var staðið í feni við lok- ræsagjörð vorið 1904. Pað sem vér enn höfum séð af trjágróðri er alt á rótuðu landi og ræktuðu að nokkru leyti, þannig, að það hefir fengið áburð fyrstu árin, en síðan hefir mjög lítið og sumstaðar als ekkert verið borið á, nema þar, sem það hefir verið gert í tilraunaskyni. En hér komum vér að annari trjáræktaraðferð. F*ar hefir landið aldrei verið plægt, heldur var plantað í ferkantaðar holur um fet á hvern veg með H/2 al. millibili. Petta er algengasta skógplöntunaraðferðin erlendis, enda til muna ódýrari en bylta alveg landi, þó margplægja Jótar mestan hluta þess lands, sem þeir planta í á Jótlandsheiðunum. Hér er plantað á árunum 1908 og 1909 greni, fjalla- furu, lerka, birki, reyni o. fl. Hér í lægðinni, þar sem skýlis nýtur og jarðvegur er sæmilega frjór, hafa örfáar plöntur dáið, en framförin er misjöfn. Keppir þar lerk- inn og birkið um völdin. Lerkinn er þó álitlegri til af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.