Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 75

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 75
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 81 5. Það er mjög áríðandi, þar sem snjór liggur mikill á girðingu að vetrinum og hætt er við að hún slitni af hans völdum, að leggja hana niður að haustinu, þegar mestu brúkun hennar er afstaðin. F*etta er ekki mikil fyrirhöfn og margborgar sig hjá því, að fá hana slitna að vorinu. Eitt eða tvö slit geta leitt af sér fleiri. Áríð- andi er að menn gjöri við bilun girðinganna strax og vart verður við þær. Það er kostnaðarminst og affara- sælast. 6. Mest hefi eg fundið til þess, hvað umbúnaði hliða hefir verið og er ábótavant, en það atriði er mikilvægt að hliðin og hliðaumbúnaðurinn sé svo traustur Og þægilegur til umgöngu, að eigi verði girðingin gagnslítil fyrir þá sök. Víða eru hliðin svo úr garði gjörð, að ekki er fært um þau nema fullhraustum mönnum, því oft er aðeins stórtré í þeim í grindarstað, bundin með ónýtum spottum, eða þá grindargarmar einn eða fleiri, án hjara, stundum líka bæði hjarir og læsing er úr spottum. Vill þá mörgum vegfaranda renna í skap, er hann er að losa þetta til þess að komast ferða sinna, og kemur þá fyrir, að menn ganga frá hliðunum opnum í hefndarskyni við þann, sem hliðið á. Hneykslanlegast er þó, að ekki skuli öll hlið á alfaravegi vera svo haganlega útbúin, að opna og læsa megi af hverjum sem er hiklaust og án þess tnönnum þurfi að renna í skap eða syndga stórkostlega annaðhvort í orði eða verki. Á sýslu- og þjóðvegum ætti hið opinbera að sjá um, að eigi væru sett hlið öðruvísi en með þeim útbúnaði, að menn gætu helzt opnað þau og læst þeim af hestbaki og einnig að þau væru fær börnum og gamalmennum. Þar að auki þurfa hliðin að vera svo breið og há, að heylestir og hey- vagnar geti hæglega gengið um þau. Einhversstaðar munu vera lög eða fyrirmæli um það, hvernig hlið skuli vera á alfaravegum, en það virðist 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.