Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 4
4 Páll Briem. hugsunar um hin almennu málefni landbúnaðarins og hvetja þá til dáða. Vildi hann nota þau til að kveða niður gamlan barlóm og dugleysi, en skapa í þess stað stórhug og bjartsýni, og umfram allt vekja trúna á landið og landbún- aðinn. Bændanámsskeiðin á Hólum voru alla skólastjóratíð Sigurðar merkar vakningar- og fræðslusamkomur, var sem þeir, er þau sóttu, flyttu með sér nýjan andblæ heim í sveit- irnar, svo tíðrætt varð þeim um það, er þeir sáu og heyrðu á Hólum, þessa daga, er námsskeiðin stóðu. Merkast mun þó

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.