Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 29
29 Sigurður Baldvinsson. um því allt þetta land var komið í rækt, þegar Rf. leigði stöðina. Neðst í Naustagilinu eru trjágarðar, blómreitir og matjurtagarðar. Hitt landið eru tún og garðar. Skiptist land- ið svo eftir notkun þess: tún 21,5 ha, kartöflu- og kálgarðar 1 ha, trjá- og blómgarðar 1,5 lia, en óræktað um 6 lia. Á fyrstu árum Rf. var reist verkfæra- og geymsluhús nyrzt í landi stöðvarinnar. Stóð það með nokkrum endurbótum til 1934, en var þá rifið og nýtt hús reist úr steinsteypu. Ibúðarhús fyrir framkvæmdarstjóra, skrifstofu félagsins og námsskeið var reist 1906. Var það tvílyft timburhús á háum

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.