Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 48
48 Loks samþykkti aðalfundur 1923 að leggja niður verzlun með verkfæri, og eftir það má heita, að verzlun félagsins leggist með öllu niður, enda voru þá aðrir komnir til sög- unnar, sent séð gátu bændum fyrir þessum vörum. f. KÚABÚIÐ. F.ftir því sem framkvæmdir jukust í tilraunastöð félagsins, varð ljóst, að nauðsynlegt mundi að hafa búrekstur nokkurn í sambandi við hana. Var það hvort tveggja, að nauðsynlegt var að liafa búfjáráburð á staðnum, og eins hitt, að ætla mátti að búrekstur gæti gefið félaginu nokkrar tekjur. Sigurður Sigurðsson hafði byrjað búrekstur á litlu nýbýli skammt frá aðaltilraunastöðinni, hét það Galtalækur. Býli þetta keypti félagið 1917, sem fyrr segir. Rak það síðan kúa- bú þar alla þá stund, sem það rak stöðina. Eftir að Olafur Jónsson tók við framkvæmdarstjórn lagði hann mikla stund á aukningu kúabúsins. Fór það sívaxandi undir stjórn hans, og var bæði aukið að gripaeign, húsakosti og tækjum til hey- vinnu og heyverkunar. Að vísu var það ekki rekið sent til- rauna- eða fyrirmyndarbú, en var það þó á ýmsum sviðum bæði í meðferð heyja, áburðar og mjólkurframleiðslu. Gekk búrekstur þessi svo vel, að það skilaði félaginu oftast góðum arði. Þannig studdi kúabúið tilraunastarfsemina svo að um munaði. Þegar félagið seldi eignir sínar á leigu var gripa- eign kúabúsins: 19 kýr, 4 kvígur og eitt naut. g. FJÁRHAGUR FÉLAGSINS. Ræktunarfélag Norðurlands hóf starfsemi sína með tvær hendur tómar. Árstillög þess voru svo lág, að þótt félagar þess væru þegar í stað margir, gátu þau aldrei numið veru- legri upphæð. Það var því auðsætt, að ætti félagið að fram- kvæma nokkuð verulegt hlyti það að fá ríflegan styrk til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.